STEINGRÍMSFJÖRÐUR


Vöktun eiturþörunga í Steingrímsfirði árið 2018




5. maí 2019
Sýni var tekið 5. maí. Mjög lítill gróður er á svæðinu, af eitruðum tegundum fanst þörungur af ættkvísl Dinophysis, en fjöldi þeirra er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


9. október 2018
Sýni var tekið 9. október. Af eitruðum tegundum fundust þörungar af ættkvíslum Dinophysis og Pseudonitzschia en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


9. ágúst 2018
Sýni var tekið 9. ágúst. Af eitruðum tegundum fundust þörungar af ættkvíslum Dinophysis og Alexandrium og var fjöldi Dinophysis yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP eitrunar í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


25. júlí 2018

Sýni var tekið 25. júlí. Nokkur gróður var til staðar, bæði skoruþörungar og kísilþörungar. Eitraðir svifþörungar af ættkvíslunum Alexandrium, Dinophysis. og Pseudonitzschia. fundust í talningasýni, fjöldi Alexandrium og Dinophysis tegunda er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP-eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.

18. júlí 2018
Sýni var tekið 18. júlí. Nokkur gróður var til staðar, bæði skoruþörungar og kísilþörungar. Eitraðir svifþörungar af ættkvíslunum Alexandrium, Dinophysis. og Pseudonitzschia. fundust í talningasýni, fjöldi Alexandrium tegunda er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP-eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.


11. júlí 2018
Sýni var tekið 11. júlí. Af eitruðum tegundum fundust þörungar af ættkvíslum Alexandrium og Dinophysis en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Vegna þess að fjöldi eitraða þörunga var yfir mörkum í síðustu viku er því enn

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

3. júlí 2018
Sýni var tekið 3. júlí. Nokkur gróður var til staðar, bæði skoruþörungar og kísilþörungar. Eitraðir svifþörungar af ættkvísl Alexandrium sp., Dinophysis sp. og Pseudonitzschia sp. fundust í talningasýni, fjöldi Alexandrium tegunda er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.


26. júní 2018
Sýni var tekið 26. júní. Frekar lítið var af svifþörungum í háfsýni, aðallega kísilþörungar. Eitraðir svifþörungar af ættkvísl Alexandrium sp., Dinophysis sp. og Pseudonitzschia sp. fundust í talningasýni en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


17. júní 2018
Sýni var tekið 17. júní. Frekar lítið var af svifþörungum í háfsýni, en það var hvorttveggja kísilþörungar og skoruþörungar. Eitraðir svifþörungar fundust í talningasýni, fjöldi fruma af ættkvísl Alexandrium sp. og Dinophysis sp.var yfir viðmiðunarmörkum en fjöldi Pseudonitzschia sp. undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Í mælingum í kræklingi sem gerðar á vegum MAST voru þann 11. júní reyndust gildin ekki vera yfir mörkum, sjá http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

5. júní 2018
Sýni var tekið 5. júní. Af eituðum tegundum fundust þörungar af ættkvísl Pseudonitzschia og Alexandrium en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

28. maí 2018
Sýni  var tekið 28.
maí. Mjög lítið fannst af svifþörungum í háfsýni, aðeins kísilþörungar. Alexandrium sp fannst í talningasýni og var yfir viðmiðunarmörkum fyrir hættu á eitrun í skelfiski

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.



14. maí 2018
Sýni  var tekið 14.
maí. Lítið var af svifþörungum í háfsýni. Eiturþörungar af ættkvíslinni  Alexandrium sem getur valdið PSP eitrun voru þó yfir viðmiðunarmörkum fyrir hættu á skelfiskeitrun. Einnig fundust Dinophysis en voru undir viðmiðunarmörkum

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.



1. apríl 2018
Sýni var tekið 1. apríl. Lítið fannst af svifþörungum í háfsýni, aðeins kísilþörungar og engar tegundir sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

17. febrúar 2018
Sýni var tekið í Steingrímsfirði 17. febrúar. Mjög lítið svif var í háfsýni og engir svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

6. janúar 2018
Sýni var tekið í Steingrímsfirði 6. janúar. Lítið svif var í háfsýni. Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundus en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Vöktun eiturþörunga í Steingrímsfirði árið 2017

5. september 2017
Sýni var tekið 5. september. Lítið fannst af kísilþörungum í sýninu. Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) fundust í sýninu og var fjöldi þeirra yfir hættumörkum um eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


23. ágúst 2017
Sýni var tekið 23. ágúst. Lítið var af kísilþörungum í sýninu. Eiturþörungar af ættkvíslum Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) fundust í sýninu og var fjöldi þeirra beggja yfir hættumörkum um eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


14. ágúst 2017
Sýni var tekið 14. ágúst. Lítið fannst af kísilþörungum í sýninu. Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í sýninu og var fjöldi þeirra langt yfir hættumörkum fyrir eitrun í skelfiski. Einnig fannst í sýninu tegundin Alexandrium ostenfeldii (PSP) og var þéttleiki hennar einnig yfir hættumörkum fyrir eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


31. júlí 2017
Sýni var tekið 31. júlí 2017. Lítið fannst af kísilþörungum í sýninu. En, eiturþörungar af ættkvíslinni Alexandrium (PSP) fundust í sýninu og þéttleiki þeirra var töluvert yfir hættumörkum fyrir eitrun í skelfiski. Einnig fannst tegundin Dinophysis norvegica (DSP),
en þéttleiki þeirrar tegundar var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu frá svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.



17. júlí 2017
Sýni var tekið 17. júlí 2017. Lítið svif er á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvílinni Alexandrium (PSP) fundust í sýninu og var þéttleiki þeirra töluvert yfir hættumörkum fyrir eitrun í skelfiski. Einnig fannst tegundin
Dinophysis acuminata (DSP) en þéttleiki þeirrar tegundar er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

V
arað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.



3. júlí 2017
Sýni var tekið 3. júlí 2017. Lítið svif er á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvíls Alexandrium (PSP) fundust í sýninu og var fjöldi þeirra töluvert yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Einnig fannst tegundin Dinophysis acuminata (DSP) en fjöldinn er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.



19. júní 2017

Sýni var tekið 19. júní 2017. Mjög lítið svif er á svæðinu. Engir eiturþörungar fundust í sýninu.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.



12. júní 2017
Sýni var tekið 12. júní 2017. Mjög lítið svif er á svæðinu. Engir eiturþörungar fundust í sýninu.

Niðurstöður PSP mælingar í skelfiski sýnir að PSP finnst í kræklingi en magn þess er langt innan viðmiðunarmarka um neysluhæfan skelfisk.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.



5. júní 2017

Sýni var tekið 5. júní 2017. Mjög lítið svif er á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvísl Alexandrium (PSP) fundust og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP eitrun í skelfiski.

Niðurstöður PSP mælingar í skelfiski sýnir hins vegar að PSP finnst í kræklingi en magn þess er langt innan viðmiðunarmarka varðandi PSP magn í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


28. maí 2017
Sýni var tekið 28. maí 2017 við Hellu. Fremur lítið svif á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvísl Alexandrium (PSP) fundust og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP eitrun í skelfiski.

Niðurstöður PSP mælingar í kræklingi sýnir hins vegar að PSP finnst í kræklingi en magn þess er langt innan viðmiðunarmarka varðandi PSP magn í skelfiski.

Ekki er varað er við  neyslu skelfisks á svæðinu


19. apríl 2017
Sýni var tekið 19. apríl 2017 við Hellu. Mjög lítið svif var í sýninu, helst kísilþörungar.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


29. mars 2017
Sýni var tekið 29. mars 2017 við Hellu. Mjög lítið svif var í sýninu og engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


12. febrúar 2017
Sýni var tekið 12. febrúar 2017 við Byrgidalsá. Mjög lítið svif var í sýninu og engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


3. janúar 2017
Sýni var tekið 3. janúar 2017 við Byrgidalsá. Mjög lítið svif var í sýninu og engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.



Vöktun eiturþörunga í Steingrímsfirði árið 2016

15. desember 2016
Sýni var tekið 15. desember 2016 við Byrgidalsá. Nauðalítið svif var í sýninu en þó sáust frumur af ættkvísl Dinophysis en í mjög litlu magni og því innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.

DSP mæling í kræklingi frá 6. nóvember 2016 sýnir að DSP eitur í skel var komið undir viðmiðunarmörk.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

31. október 2016
Sýni var tekið 31. október við Byrgidalsá. Lítið svif var á svæðinu aðallega skoruþörungar þar á meðal Dinophysis en fjöldi þeirra var mjög lítill og langt innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skel.


Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna DSP eitrunar í skel.


24. október 2016
Sýni var tekið 24. október 2016 við Hellu í Steingrímsfirði. Lítið svif er á svæðinu.

Eiturþörungar af ættkvíslum Dinophysis, Alexandrium og Pseudo-nitzschia fundust  en aðeins fjöldi Alexandrium var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

DSP eitur í skel er þó enn langt umfram viðmiðunarmörk.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP og PSP eitrunar í skelfiski.



18. október 2016
Sýni var tekið 18. október 2016 við Byrgidalsá. Mest var um skoruþörunga í sýninu.

Eiturþörungar af ættkvíslum Dinophysis og Pseudo-nitzschia fundust í sýninu en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skel.

DSP eitur í skel er þó enn langt umfram viðmiðunarmörk.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski.


9. október 2016
Sýni var tekið 9. október 2016 við Hellu. Í svifinu fundust aðallega skoruþörungar.

Eiturþörungar af ættkvíslum Dinophysis og Alexandrium fundust og var fjöldi beggja yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

DSP mæling í kræklingi sýndi að magn DSP í kræklingi var langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP og PSP eitrun í skelfiski.


22. september 2016
Sýni var tekið 22. september 2016 við Byrgidalsá. Fremur lítið var af svifþörungum en kísilþörungar og skoruþörungar voru meðal þess sem sást.

Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundust í sýninu en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski.
DSP eitur í kræklingi er hærra en viðmiðunarmörk kveða á um.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP í skelfiski.


31. ágúst 2016
Sýni var tekið 31. ágúst 2016 við Byrgidalsá í Steingrímsfirði. Mest var um skoruþörunga í sýninu en einnig kísilþörunga.

Eiturþörungar af ættkvísl Alexandrium og Dinophysis fundust í sýninu. Voru þeir síðarnefndu í miklu magni en fjöldi beggja ættkvísla yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun af þeirra völdum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP og PSP í skelfiski.


19. ágúst 2016

Sýni var tekið 19. ágúst 2016 við Byrgidalsá í Steingrímsfirði. Aðallega fundust skoruþörungar í isýninu.

Eiturþörungar af ættkvísl Alexandrium og Dinophysis fundust í sýninu og var fjöldi beggja yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP og PSP í skelfiski.

17. júlí 2016

Sýni var tekið 17. júlí 2016 við Hellu. Svifið var blanda af kísilþörungum og skoruþörungum en síðarnefndi hópurinn var yfirgnæfandi.

Gríðarlega mikið var af Alexandrium tegundum í sýninu og einnig var mikið af Dinophysis tegundum í sýninu sem geta valdið PSP og DSP eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP og PSP í skelfiski.


4. janúar 2016
Sýni var tekið 4. janúar 2016 við Hellu. Mjög lítið var af svifþörungum í sýninu. Dinophysis (DSP)  tegund sást í sýninu en fjöldi hennar var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.




Vöktun eiturþörunga í Steingrímsfirði árið 2015

28. október 2015
Sýni var tekið 28. október við Hellu.  Mjög lítið var af svifþörungum og engar tegundir sem geta valdið eitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


1. mars 2015
Sýni var tekið 1. mars við Hellu.  Mjög lítið var af svifþörungum og engar tegundir sem geta valdið eitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.





Vöktun eiturþörunga í Steingrímsfirði árið 2014



25. janúar 2014

Sýni var tekið 25. janúar við Hellu.  Mjög lítið var af svifþörungum og engar tegundir sem geta valdið eitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Vöktun eiturþörunga í Steingrímsfirði árið 2013


21. október  2013
Sýni var tekið 21. október við Hellu.
Mjög lítið var af svifþörungum á svæðinu. Dinophysis og Pseudonitzschiu tegundir  sem geta valdið skelfiskeitrun sáust en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

9. október  2013
Sýni var tekið 9. október við Hafnarhólma.
Mjög lítið var af svifþörungum á svæðinu. Dinophysis tegundir  sem geta valdið skelfiskeitrun sáust en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


26. janúar 2013
Sýni var tekið 26. janúar við Hellu.
Mjög lítið var af svifþörungum á svæðinu. Dinophysis tegundir  sem geta valdið skelfiskeitrun sáust en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.




Vöktun eiturþörunga í Steingrímsfirði árið 2012

27. nóvember 2012
Sýni var tekið 27. nóvember við Hellu.
Lítið var af svifþörungum á svæðinu. Dinophysis tegundir og Pseudonitzschia tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun sáust en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


23. október 2012
Sýni var tekið 23. október við Hellu. Lítið var af svifþörungum á svæðinu. Dinophysis tegundir og Pseudonitzschia tegund sem geta valdið skelfiskeitrun sáust en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


15. október 2012
Sýni var tekið 15. október við Hafnarhólma. Lítið var af svifþörungum á svæðinu, mest skoruþörungar. Dinophysis (DSP) tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust í nokkrum mæli, enr fjöldi þeirra er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


1. október 2012
Sýni var tekið 1. október við Hafnarhólma. Lítið var af svifþörungum á svæðinu, mest skoruþörungar. Dinophysis (DSP) tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust í nokkrum mæli og var fjöldi þeirra rétt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


27. september 2012
Sýni var tekið 27. september. Lítið var af svifþörungum á svæðinu, blanda af kísilþörungum og skoruþörungar. Dinophysis tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


17. september 2012
Sýni var tekið 17. september. Lítið var af svifþörungum á svæðinu, aðallega skoruþörungar. Engar tegundir fundust í háfsýni sem geta valdið skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


3. september 2012
Sýni var tekið 3. september. Lítið var af svifþörungum á svæðinu, helst skoruþörungar. Eitraðir skoruþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


23. maí 2012
Sýni var tekið 23 maí. Allmikill gróður skoruþörunga er á svæðinu. Eitraðir skoruþörungar af ættkvísl Alexandrium spp (PSP) fundust í sýninu og var fjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fundust eitraðir skoruþörungar af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP eitrun í skelfiski.

19. febrúar 2012
Sýni var tekið 19. febrúar. Lítill gróður er á svæðinu. Engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu .




Vöktun eiturþörunga í Steingrímsfirði árið 2011


22. maí 2011
Sýni var tekið 22. maí.  Mikill gróður er á svæðinu.  Pseudonitzschia sp. og Alexandrium sp., tegundir sem geta valdið skelfiskseitrun, fundust í sýninu. Fjöldi Alexandrium spp  var ofan  viðmiðunarmarka en fjöldi Pseudonitzchia spp innan viðmiðunarmarka
Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP eitrun í skelfiski.



15. maí 2011
Sýni var tekið 15. maí.  Lítill gróður.  Pseudonitzschia sp. og Alexandrium sp., tegundir sem geta valdið skelfiskseitrun, sáust í sýninu en fjöldinn var innan viðmiðunarmarka.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

1. maí 2011
Sýni var tekið 1. maí.  Lítill gróður. Pseudonitzschia sp., Alexandrium sp. og Dinophysis sp., allt tegundir sem geta valdið skelfiskseitrun, sáust í sýninu en allt innan viðmiðunarmarka.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

25. apríl 2011
Sýni var tekið 25. apríl. Kísilþörungar eru uppistaðan í svifinu. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust fáeinar frumur af Pseudo-nitzschia sp.

Því er ekki varað við neyslu skelfisks á svæðinu.



17. apríl 2011
Sýni var tekið 17. apríl. Kísilþörungar eru uppistaðan í svifinu. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust fáeinar frumur af Pseudo-nitzschia spp og ein Dynophysis acuta fruma.

Því er ekki varað við neyslu skelfisks á svæðinu.






Vöktun eiturþörunga í Steingrímsfirði árið 2010



24.júní 2010
Sýni var tekið 24. júní. Kísilþörungar eru uppistaðan í svifinu en einnig er nokkuð um skoruþörunga. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Pseudo-nitzschia spp tegundir í mjög litlu magni.

Því er ekki varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

31.maí -6.júní 2010
Sýni var tekið 31. maí. Fremur lítið svif var til staðar. Nokkrar tegundir fundust sem geta valdið skelfiskeitrun. Það voru Dinophysis acuminata (20 fr/l), DSP, Alexandrium tamarense (160 fr/l) og Alexandrium cystur (100 fr/l), PSP. Fjöldi þessara tegunda er undir viðmiðunarmörkum.
Því er ekki varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


24.-30. maí 2010
Sýni var tekið 23. maí. Uppistaðan í svifinu voru kísilþörunga og skoruþörungar ásamt allmiklu af augnþörungum. Svifþörungar sem geta valdið eitrun í skelfiski fundust meðal skoruþörunga. Mest bar á Alexandrium spp, alls 700 fr/l, en þeir geta valdið PSP eitrun. Einnig fannst Dinophysis acuminata (120 fr/l) en þeir geta valdið DSP eitrun.
Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.














 

Hafrannsóknastofnunin - wwwhafro.is -hafro@hafro.is - s: 5752000