BREIÐIFJÖRÐURVöktun eiturþörunga í Breiðafirði árið 2019Kiðey 18. maí 2019
Sýni var tekið við Kiðey þann 18. maí. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslum Alexandrium, Dinophysis og Pseudonitzschia en fjöldi fruma var undir viðmiðunarmörkum í öllum tilfellum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 13. maí 2019
Sýni var tekið við Kiðey þann 13. maí. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslum Dinophysis og Pseudonitzschia en fjöldi fruma var undir viðmiðunarmörkum í öllum tilfellum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 6. maí 2019
Sýni var tekið við Kiðey þann 6. maí. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslum Dinophysis, Alexandrium og Pseudonitzschia en fjöldi fruma var undir viðmiðunarmörkum í öllum tilfellum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 18. mars 2019

Sýni var tekið við Kiðey þann 18. mars. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslum Dinophysis og Pseudonitzschia en fjöldi fruma var undir viðmiðunarmörkum í báðum tilfellum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 12. febrúar 2019
Sýni var tekið við Kiðey þann 12. febrúar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslum Dinophysis og Pseudonitzschia en fjöldi fruma var undir viðmiðunarmörkum í báðum tilfellum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 28. janúar 2019
Sýni var tekið við Kiðey þann 28. janúar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslum Dinophysis og Pseudonitzschia en fjöldi fruma var undir viðmiðunarmörkum í báðum tilfellum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.
Vöktun eiturþörunga í Breiðafirði árið 2018Kiðey 8. október 2018
Sýni var tekið við Kiðey þann 8. október. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslum Dinophysis og Pseudonitzschia en fjöldi fruma var undir viðmiðunarmörkum í báðum tilfellum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Kiðey 17. september 2018

Sýni var tekið við Kiðey 17. sept.. Mikill kísilþörungagróður var í sýninu. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslunum Dinophysis og Pseudonitzschia en fjöldi fruma var í báðum tilfellum undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu

Kiðey 3. september 2018

Sýni var tekið við Kiðey 3. sept. sl. Talsverður gróður var í sýninu, aðallega kísilþörungar. Af eiturþörungum fundust í sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis og Pseudonitzschia en fjöldi fruma var í báðum tilfellum undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu

Kiðey 28. ágúst 2018


Sýni var tekið við Kiðey 28. ágúst sl. Talsvert var um bæði kísilþörunga og skoruþörunga í sýninu.  Af eiturþörungum fundust í sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis og Pseudonitzschia, en þéttleikinn í báðum tilfellum undir viðmiðunarmörkum.

Í ljósi niðurstöðu frá fyrri viku er enn varað við neyslu skelfisks á svæðinu, nema annað komi fram á vef MAST, þ.e.
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1


Kiðey 21. ágúst 2018


Sýni var tekið við Kiðey 21. ágúst sl. Gróður frekar rýr, bæði kísilþörungar og skoruþörungar voru á svæðinu. Af eiturþörungum fundust í sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis og Pseudonitzschia og var þéttleiki Pseudonitzschiu tegundanna yfir  viðmiðunarmörkum

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu


Kiðey 14. ágúst 2018

Sýni var tekið við Kiðey 14. ágúst sl. Gróður frekar rýr, bæði kísilþörungar og skoruþörungar voru á svæðinu. Af eiturþörungum fundust í sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis og Pseudonitzschia. Þéttleiki eitruðu tegundanna er undir viðmiðunarmörkum

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 6. ágúst 2018

Sýni var tekið við Kiðey 6. ágúst sl. Bæði kísilþörungar og skoruþörungar voru á svæðinu. Af eiturþörungum fundust í sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis og Pseudonitzschia. Þéttleiki eitruðu tegundanna er undir viðmiðunarmörkum

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 30. júlí 2018

Sýni var tekið við Kiðey 30. júlí sl. Bæði kísilþörungar og skoruþörungar voru á svæðinu. Af eiturþörungum fundust í sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis og Prorocentrum. Þéttleiki eitruðu tegundanna er undir viðmiðunarmörkum

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 24. júlí 2018
Sýni var tekið við Kiðey 16. júlí sl. Bæði kísilþörungar og skoruþörungar voru á svæðinu. Af eiturþörungum fundust í sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis, Alexandrium og Prorocentrum. Þéttleiki eitruðu tegundanna er undir viðmiðunarmörkum

Enn er þó varað við neyslu skelfisks á svæðinu þar sem þéttleiki eitraðra tegunda var yfir viðmiðunarmörkum í síðustu talningu.Kiðey 16. júlí 2018
Sýni var tekið við Kiðey 16. júlí sl. Bæði kísilþörungar og skoruþörungar voru á svæðinu. Af eiturþörungum fundust í sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis, Alexandrium og Pseudonitzschia. Þéttleiki Alexandrium tegunda er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP-eitrun í skelfiski.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 9. júlí 2018

Sýni var tekið við Kiðey 9. júli. Af eituþörungum fundust í sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis og Alexandrium og var fjöldi Alexandrium yfir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 2. júlí 2018
Sýni var tekið við Kiðey 2. júlí sl. Töluverður gróður var á svæðinu bæði tegundir  kísilþörunga og skoruþörunga. Af eiturþörungum fundust í sýninu frumur af ættkvísl Dinophysis sp, Alexandrium sp. og Pseudonitzschia sp., fjöldi Alexandrium tegunda er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP-eitrun í skelfiski.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.Kiðey 25. júní 2018
Sýni var tekið við Kiðey 25. júní sl. Kísilþörungar voru ríkjandi. Af eiturþörungum fundust í sýninu frumur af ættkvísl Dinophysis sp, Alexandrium sp. og Pseudonitzschia sp., en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.Kiðey 19. júní 2018
Sýni var tekið við Kiðey 19. júní sl. Kísilþörungar voru ríkjandi. Af eiturþörungum fundust í sýninu Dinophysis tegundir, Alexandrium tamarense og Pseudonitzschia seriata, en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.Kiðey 12. júní 2018
Sýni var tekið við Kiðey 12. júní sl. Kísilþörungar voru ríkjandi. Einnig fannst Dinophysis í sýnunum en var langt undir viðmiðunarmörkum

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 5. júní 2018
Sýni var tekið við Kiðey 5. júní. Langmest fannst af kísilþörungum í háfsýni og vottur af Dinophysis.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Kiðey 8. maí 2018
Sýni var tekið við Kiðey 8. maí. Allmikið var af kíslþörungum í háfsýni en engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Kiðey 2. april 2018
Sýni var tekið við Kiðey 2. apríl. Talsvert fannst af kísilþörungum í háfsýni, en engar tegundir svifþörunga sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun fundust í sýninu.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Kiðey 13. febrúar 2018
Sýni var tekið við Kiðey 13. febrúar. Lítið svif var í háfsýni og engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Kiðey 31. janúar 2018
Sýni var tekið við Kiðey 31. janúar. Lítið svif var í sýni, aðallega kísilþörungar. Engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.
Vöktun eiturþörunga í Breiðafirði árið 2017

Kiðey 1. nóvember 2017
Sýni var tekið við Kiðey 1. nóvember. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) en fjöldi þeirra var undir viðmiðunar mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.Kiðey 26. september 2017
Sýni var tekið við Kiðey 26. september. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 18. september 2017
Sýni var tekið við Kiðey 18. september. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af
ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 12. september 2017


Sýni var tekið við Kiðey 12. september. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 3. september 2017

Sýni var tekið við Kiðey 3. september. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 15. ágúst 2017


Sýni var tekið við Kiðey 15. ágúst. Gróður samanstóð nánast eignöngu af kísilþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp. (ASP) en fjöldi þeirra var undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.Kiðey 8. ágúst 2017

Sýni var tekið við Kiðey 8. ágúst. Gróður samanstóð nánast eignöngu af kísilþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp. (ASP) en fjöldi þeirra var langt undir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 29. júlí 2017


Sýni var tekið við Kiðey 29. júlí. Gróður samanstóð af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia spp. (ASP) en fjöldi þeirra var ekki yfir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Kiðey 16. júlí 2017

Sýni var tekið við Kiðey 16 júlí. Gróður var, eins og í fyrri viku, blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP), Pseudo-nitzschia spp (ASP) og Alexandrium spp (PSP) og var fjöldi þeirra síðastnefndu yfir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP í skelfiski.


Kiðey 10. júlí 2017

Sýni var tekið við Kiðey 10 júlí. Gróður var blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP), Pseudo-nitzschia spp (ASP) og Alexandrium spp (PSP) og var fjöldi þeirra síðast nefndu yfir mörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP í skelfiski.


Kiðey 3. júlí 2017

Sýni var tekið við Kiðey 3. júlí.  Svifþörungargróður samanstóð bæði af kísilþörungum og skoruþörungum. Í sýninu fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) og var fjöldi Alexandrium tegunda yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.

Kiðey 25. júní 2017

Sýni var tekið við Kiðey 25. júní.  Svifþörungargróður samanstóð fyrst og fremst af kísilþörungum. Í sýninu fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) og var fjöldi Alexandrium yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 19. júní 2017
Sýni var tekið við Kiðey 19. júní.  Svifþörungargróður samanstóð fyrst og fremst af kísilþörungum og engar tegundir fundust sem valdið geta eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 10. júní 2017
Sýni var tekið við Kiðey 10. júní.  Svifþörungargróður samanstóð fyrst og fremst af kísilþörungum og engar tegundir fundust sem valdið geta eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 20. maí 2017

Sýni var tekið við Kiðey 20. maí.  Svifþörungargróður samanstóð fyrst og fremst af kísilþörungum og engar tegundir fundust sem valdið geta eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 13. maí 2017


Sýni var teki við Kiðey 13. maí.  Svifþörungagróður fer vaxandi á svæðinu og er nær eingöngu um kísilþörunga að ræða. Eiturþörungar af ættkvíslum Pseudonitzschia (ASP) og Alexandrium (PSP) sáust í sýninu og reyndust Alexandrium vera yfir mörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 20. apríl 2017

Sýni var tekið við Kiðey 20. apríl. Svifþörungagróður fer vaxandi á svæðinu og er nær eingöngu um kísilþörunga að ræða.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 20. mars 2017

Sýni var tekið við Kiðey 20. mars. Svifþörungagróður fer vaxandi á svæðinu og er nær eingöngu um kísilþörunga að ræða.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 24. febrúar 2017

Sýni var tekið við Kiðey 24. febrúar. Svifþörungagróður er rýr á svæðinu, engir eiturþörungar sáust í sýninu.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu


Kiðey 30. janúar 2017

Sýni var tekið við Kiðey 30. janúar. Svifþörungagróður er rýr á svæðinu, eiturþörungar af ættkvísum Dinophysis spp (DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) sáust í sýninu, en fjöldi þeirra er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu

nophysis spp (DSP)Vöktun eiturþörunga í Breiðafirði árið 2016


Vaðstakksey 6. desember 2016

Sýni var tekið við Vaðstakksey 6. desember 2016. Svifþörungagróður er mjög rýr.

Engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinuVaðstakksey 24. nóvember 2016

Sýni var tekið við Vaðstakksey 24. nóvember 2016. Svifþörungagróður er mjög rýr á svæðinu. Engir eiturþörungar fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


Kiðey 05. október 2016

Sýni var tekið við Kiðey 5. október. Svifþörungagróður er rýr á svæðinu.

Af eiturþörungum varð vart við Dinophysis spp (DSP) en fjöldi fruma  var undir viðmiðunarmörkum hvað varðar hættu á uppsöfnun eitrurs í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu


Kiðey 20. september 2016


Sýni var tekið við Kiðey 20. september. Svifþörungagróður er rýr á svæðinu.

Af eiturþörungum fundust Dinophysis spp (DSP) og