BREIÐIFJÖRÐUR
Vöktun
eiturþörunga í Breiðafirði árið
2019
Kiðey 18. maí 2019
Sýni var tekið við Kiðey
þann 18. maí. Af eiturþörungum
fundust tegundir af ættkvíslum Alexandrium, Dinophysis og
Pseudonitzschia en fjöldi
fruma var undir viðmiðunarmörkum
í öllum tilfellum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 13. maí 2019
Sýni var tekið við Kiðey
þann 13. maí. Af eiturþörungum
fundust tegundir af ættkvíslum
Dinophysis og Pseudonitzschia en
fjöldi fruma var undir
viðmiðunarmörkum í öllum
tilfellum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 6. maí 2019
Sýni var tekið við Kiðey
þann 6. maí. Af eiturþörungum
fundust tegundir af ættkvíslum
Dinophysis, Alexandrium og
Pseudonitzschia en fjöldi fruma
var undir viðmiðunarmörkum í öllum
tilfellum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 18. mars 2019
Sýni var
tekið við Kiðey þann 18. mars. Af
eiturþörungum fundust tegundir af
ættkvíslum Dinophysis og
Pseudonitzschia en fjöldi fruma
var undir viðmiðunarmörkum í báðum
tilfellum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 12. febrúar 2019
Sýni var tekið við Kiðey
þann 12. febrúar. Af eiturþörungum
fundust tegundir af ættkvíslum
Dinophysis og Pseudonitzschia en
fjöldi fruma var undir
viðmiðunarmörkum í báðum
tilfellum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 28. janúar 2019
Sýni var tekið við Kiðey
þann 28. janúar. Af eiturþörungum
fundust tegundir af ættkvíslum
Dinophysis og Pseudonitzschia en
fjöldi fruma var undir
viðmiðunarmörkum í báðum
tilfellum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Vöktun eiturþörunga í
Breiðafirði árið 2018
Kiðey 8. október 2018
Sýni var tekið við Kiðey þann 8.
október. Af eiturþörungum fundust
tegundir af ættkvíslum Dinophysis og
Pseudonitzschia en fjöldi fruma var
undir viðmiðunarmörkum í báðum
tilfellum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey
17. september 2018
Sýni var tekið við Kiðey 17. sept..
Mikill kísilþörungagróður var í sýninu.
Af eiturþörungum fundust tegundir af
ættkvíslunum
Dinophysis og
Pseudonitzschia en fjöldi fruma
var í báðum tilfellum undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á eitrun í skelfiski.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu
Kiðey
3. september 2018
Sýni var tekið við Kiðey 3. sept. sl.
Talsverður gróður var í sýninu, aðallega
kísilþörungar. Af eiturþörungum fundust
í sýninu tegundir af ættkvíslunum
Dinophysis
og
Pseudonitzschia en fjöldi
fruma var í báðum tilfellum undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu
Kiðey
28. ágúst 2018
Sýni var tekið við Kiðey 28. ágúst sl.
Talsvert var um bæði kísilþörunga og
skoruþörunga í sýninu. Af
eiturþörungum fundust í sýninu
tegundir af ættkvíslunum Dinophysis
og Pseudonitzschia, en
þéttleikinn í báðum tilfellum undir viðmiðunarmörkum.
Í
ljósi niðurstöðu frá
fyrri viku er enn
varað við neyslu
skelfisks á svæðinu,
nema annað komi fram
á vef MAST, þ.e.
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1
Kiðey
21. ágúst 2018
Sýni var tekið við Kiðey 21. ágúst sl.
Gróður frekar rýr, bæði kísilþörungar
og skoruþörungar voru á svæðinu. Af
eiturþörungum fundust í sýninu
tegundir af ættkvíslunum Dinophysis
og Pseudonitzschia og var
þéttleiki Pseudonitzschiu
tegundanna yfir viðmiðunarmörkum
Varað
er við neyslu
skelfisks á svæðinu
Kiðey
14. ágúst 2018
Sýni var tekið við
Kiðey 14. ágúst sl. Gróður frekar rýr,
bæði kísilþörungar og skoruþörungar
voru á svæðinu. Af eiturþörungum
fundust í sýninu tegundir af
ættkvíslunum Dinophysis og
Pseudonitzschia. Þéttleiki
eitruðu tegundanna er undir
viðmiðunarmörkum
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Kiðey
6. ágúst 2018
Sýni var tekið við
Kiðey 6. ágúst sl. Bæði kísilþörungar
og skoruþörungar voru á svæðinu. Af
eiturþörungum fundust í sýninu
tegundir af ættkvíslunum Dinophysis
og Pseudonitzschia. Þéttleiki
eitruðu tegundanna er undir
viðmiðunarmörkum
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Kiðey 30. júlí
2018
Sýni var tekið við
Kiðey 30. júlí sl. Bæði kísilþörungar
og skoruþörungar voru á svæðinu. Af
eiturþörungum fundust í sýninu
tegundir af ættkvíslunum Dinophysis
og Prorocentrum. Þéttleiki eitruðu
tegundanna er undir
viðmiðunarmörkum
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Kiðey
24. júlí 2018
Sýni
var tekið við Kiðey 16. júlí sl. Bæði
kísilþörungar og skoruþörungar voru á
svæðinu. Af eiturþörungum fundust í
sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis,
Alexandrium og Prorocentrum.
Þéttleiki eitruðu tegundanna er undir viðmiðunarmörkum
Enn er þó varað við
neyslu skelfisks á
svæðinu þar sem
þéttleiki eitraðra
tegunda var yfir
viðmiðunarmörkum í
síðustu talningu.
Kiðey
16. júlí 2018
Sýni
var tekið við Kiðey 16. júlí sl. Bæði
kísilþörungar og skoruþörungar voru á
svæðinu. Af eiturþörungum fundust í
sýninu tegundir af ættkvíslunum Dinophysis,
Alexandrium og Pseudonitzschia.
Þéttleiki Alexandrium tegunda
er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP-eitrun í skelfiski.
Varað
við neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Kiðey
9. júlí 2018
Sýni var tekið við
Kiðey 9. júli. Af eituþörungum fundust
í sýninu tegundir af ættkvíslunum
Dinophysis og Alexandrium og var
fjöldi Alexandrium yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á PSP eitrun
í skelfiski.
Varað
er við neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey
2. júlí 2018
Sýni
var tekið við Kiðey 2. júlí sl.
Töluverður gróður var á svæðinu bæði
tegundir kísilþörunga og
skoruþörunga. Af eiturþörungum fundust
í sýninu frumur af ættkvísl Dinophysis
sp, Alexandrium sp. og Pseudonitzschia
sp., fjöldi Alexandrium tegunda er
yfir viðmiðunarmörkum um hættu á
PSP-eitrun í skelfiski.
Varað
við neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Kiðey 25. júní
2018
Sýni
var tekið við Kiðey 25. júní sl.
Kísilþörungar voru ríkjandi. Af
eiturþörungum fundust í sýninu frumur
af ættkvísl Dinophysis sp, Alexandrium
sp. og Pseudonitzschia sp., en fjöldi
þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við neyslu skelfisks
á svæðinu.
Kiðey 19. júní 2018
Sýni
var tekið við Kiðey 19. júní sl.
Kísilþörungar voru ríkjandi. Af
eiturþörungum fundust í sýninu
Dinophysis tegundir, Alexandrium
tamarense og Pseudonitzschia seriata,
en fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við neyslu skelfisks
á svæðinu.
Kiðey 12. júní 2018
Sýni var tekið við
Kiðey 12. júní sl. Kísilþörungar voru
ríkjandi. Einnig fannst Dinophysis í
sýnunum en var langt undir
viðmiðunarmörkum
Ekki er varað
við neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 5. júní 2018
Sýni var tekið við Kiðey
5. júní. Langmest fannst af
kísilþörungum í háfsýni og vottur af
Dinophysis.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 8. maí 2018
Sýni var tekið við Kiðey
8. maí. Allmikið var af kíslþörungum
í háfsýni en engir eiturþörungar
fundust.
Ekki er varað
við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Kiðey 2. april 2018
Sýni var tekið við Kiðey
2. apríl. Talsvert fannst af
kísilþörungum í háfsýni, en engar
tegundir svifþörunga sem vitað er að
geta valdið skelfiskeitrun fundust í
sýninu.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Kiðey 13. febrúar
2018
Sýni var tekið við Kiðey
13. febrúar. Lítið svif var í
háfsýni og engir eiturþörungar
fundust.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey
31. janúar 2018
Sýni var tekið við
Kiðey 31. janúar. Lítið svif var
í sýni, aðallega kísilþörungar.
Engir eiturþörungar fundust.
Ekki
er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Vöktun
eiturþörunga í Breiðafirði árið 2017
Kiðey 1. nóvember
2017
Sýni var tekið við Kiðey
1. nóvember. Gróður samanstóð af
kísilþörungum og skoruþörungum. Af
eiturþörungum fundust tegundir af
ættkvísl Dinophysis spp. (DSP)
en fjöldi þeirra var undir
viðmiðunar mörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Kiðey 26. september 2017
Sýni
var tekið við Kiðey 26.
september. Gróður
samanstóð af
kísilþörungum og
skoruþörungum. Af
eiturþörungum fundust
tegundir af ættkvísl
Dinophysis
spp. (DSP)
og Pseudonitzschia
spp (ASP)
en fjöldi þeirra
var undir mörkum
um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki
er varað við
neyslu skelfisks
á svæðinu.
Kiðey
18. september 2017
Sýni
var tekið við Kiðey 18.
september. Gróður
samanstóð af
kísilþörungum og
skoruþörungum. Af
eiturþörungum fundust
tegundir af ættkvísl
Dinophysis
spp. (DSP)
og Pseudonitzschia
spp (ASP)
en fjöldi þeirra
var undir mörkum
um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki
er varað við
neyslu skelfisks
á svæðinu.
Kiðey
12. september 2017
Sýni var tekið við Kiðey 12.
september. Gróður samanstóð af
kísilþörungum og skoruþörungum.
Af eiturþörungum fundust
tegundir af ættkvísl Dinophysis
spp. (DSP) og Pseudonitzschia
spp (ASP) en fjöldi þeirra
var undir mörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Kiðey
3. september 2017
Sýni var tekið við Kiðey 3.
september. Gróður samanstóð af
kísilþörungum og skoruþörungum.
Af eiturþörungum fundust
tegundir af ættkvísl Dinophysis
spp. (DSP) og Pseudonitzschia
spp (ASP) en fjöldi þeirra
var undir mörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Kiðey 15. ágúst 2017
Sýni var tekið við
Kiðey 15. ágúst. Gróður samanstóð
nánast eignöngu af kísilþörungum. Af
eiturþörungum fundust tegundir af
ættkvísl Dinophysis spp. (DSP)
og Pseudonitzschia spp. (ASP)
en fjöldi þeirra var undir mörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Ekki er
varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Kiðey 8. ágúst
2017
Sýni var tekið við Kiðey 8. ágúst.
Gróður samanstóð nánast eignöngu af
kísilþörungum. Af eiturþörungum
fundust tegundir af ættkvísl
Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia
spp. (ASP) en fjöldi þeirra
var langt undir mörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 29. júlí 2017
Sýni var tekið við Kiðey 29. júlí.
Gróður samanstóð af kísilþörungum og
skoruþörungum. Af eiturþörungum
fundust tegundir af ættkvísl
Dinophysis spp. (DSP) og Pseudonitzschia
spp. (ASP) en fjöldi þeirra var
ekki yfir mörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Kiðey 16. júlí 2017
Sýni var tekið við
Kiðey 16 júlí. Gróður
var,
eins og í fyrri viku,
blanda af kísilþörungum
og skoruþörungum. Af
eiturþörungum fundust
tegundir af ættkvísl Dinophysis
(DSP),
Pseudo-nitzschia spp
(ASP) og Alexandrium
spp (PSP) og var
fjöldi þeirra
síðastnefndu yfir mörkum
um hættu á
skelfiskeitrun.
Varað
er við neyslu skelfisks á
svæðinu vegna hættu á PSP
í skelfiski.
Kiðey
10. júlí 2017
Sýni
var tekið við Kiðey 10 júlí.
Gróður var blanda af
kísilþörungum og skoruþörungum.
Af eiturþörungum fundust
tegundir af ættkvísl Dinophysis
(DSP), Pseudo-nitzschia
spp (ASP) og Alexandrium
spp (PSP) og var fjöldi
þeirra síðast nefndu yfir mörkum
um hættu á skelfiskeitrun.
Varað
er við neyslu skelfisks á
svæðinu vegna hættu á PSP í
skelfiski.
Kiðey
3. júlí 2017
Sýni
var tekið við Kiðey 3.
júlí.
Svifþörungargróður
samanstóð bæði af
kísilþörungum og
skoruþörungum. Í sýninu
fundust tegundir af
ættkvísl Dinophysis
(DSP) og Alexandrium
(PSP) og var fjöldi
Alexandrium tegunda yfir
viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Varað
er við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Kiðey
25. júní 2017
Sýni var tekið við
Kiðey 25. júní.
Svifþörungargróður samanstóð
fyrst og fremst af
kísilþörungum. Í sýninu fundust
tegundir af ættkvísl Dinophysis
(DSP) og Alexandrium (PSP) og
var fjöldi Alexandrium yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Kiðey
19. júní 2017
Sýni
var tekið við Kiðey 19. júní.
Svifþörungargróður samanstóð fyrst
og fremst af kísilþörungum og engar
tegundir fundust sem valdið geta
eitrun í skelfiski.
Ekki
er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Kiðey 10.
júní 2017
Sýni
var tekið við Kiðey 10. júní.
Svifþörungargróður samanstóð fyrst
og fremst af kísilþörungum og engar
tegundir fundust sem valdið geta
eitrun í skelfiski.
Ekki er varað
við neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 20. maí 2017
Sýni var tekið við Kiðey 20.
maí. Svifþörungargróður
samanstóð fyrst og fremst af
kísilþörungum og engar tegundir
fundust sem valdið geta eitrun í
skelfiski.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 13. maí 2017
Sýni var teki við Kiðey 13.
maí. Svifþörungagróður fer
vaxandi á svæðinu og er nær eingöngu
um kísilþörunga að ræða.
Eiturþörungar af ættkvíslum
Pseudonitzschia (ASP) og Alexandrium
(PSP) sáust í sýninu og reyndust
Alexandrium vera yfir mörkum.
Varað er við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Kiðey 20. apríl
2017
Sýni
var tekið við Kiðey 20. apríl.
Svifþörungagróður fer vaxandi á
svæðinu og er nær eingöngu um
kísilþörunga að ræða.
Ekki er
varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Kiðey 20. mars 2017
Sýni var tekið við
Kiðey 20. mars. Svifþörungagróður
fer vaxandi á svæðinu og er nær
eingöngu um kísilþörunga að ræða.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Kiðey 24.
febrúar
2017
Sýni
var tekið við
Kiðey 24.
febrúar.
Svifþörungagróður
er rýr á
svæðinu, engir
eiturþörungar
sáust
í sýninu.
Ekki
er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu
Kiðey 30.
janúar 2017
Sýni
var tekið við
Kiðey 30.
janúar.
Svifþörungagróður
er rýr á
svæðinu, eiturþörungar
af ættkvísum Dinophysis
spp
(DSP) og
Pseudonitzschia spp
(ASP)
sáust
í sýninu, en
fjöldi þeirra
er langt undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki
er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu
nophysis
spp (DSP)
Vöktun
eiturþörunga í Breiðafirði
árið 2016
Vaðstakksey
6. desember 2016
Sýni var tekið við Vaðstakksey 6.
desember 2016. Svifþörungagróður er
mjög rýr.
Engir eiturþörungar fundust.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu
Vaðstakksey
24. nóvember 2016
Sýni var tekið við Vaðstakksey 24.
nóvember 2016. Svifþörungagróður er
mjög rýr á svæðinu. Engir
eiturþörungar fundust.
Ekki er varað við neyslu skelfisks
á svæðinu.
Kiðey 05.
október
2016
Sýni
var tekið við
Kiðey 5. október.
Svifþörungagróður
er
rýr á
svæðinu.
Af
eiturþörungum
varð
vart við Dinophysis
spp
(DSP) en
fjöldi
fruma var
undir viðmiðunarmörkum hvað
varðar hættu
á
uppsöfnun
eitrurs
í skelfiski.
Ekki
er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu
Kiðey 20.
september
2016
Sýni
var tekið við
Kiðey 20. september.
Svifþörungagróður
er
rýr á
svæðinu.
Af
eiturþörungum
fundust Dinophysis
spp
(DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP) en
fjöldi
fruma var
undir viðmiðunarmörkum hvað
varðar hættu
á
uppsöfnun
eitrurs
í skelfiski.
Ekki
er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu
Kiðey
11.
september
2016
Sýni
var tekið við
Kiðey 11. september.
Svifþörungagróður
er
frekar rýr
á svæðinu og
er hann
blanda af
kísilþörungum
og
skoruþörungum.
Af
eiturþörungum
fundust Dinophysis
spp
(DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP)
en
fjöldi
fruma var
undir viðmiðunarmörkum hvað
varðar hættu
á
uppsöfnun
eitrurs
í skelfiski.
Einnig
fundust
Alexandrium
(PSP)
og var fjöldi
þeirra yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
eitrun í
skelfiski.
Varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu
vegna hættu á PSP eitrun í skelfiski
Kiðey
29.
ágúst
2016
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. ágúst.
Svifþörungagróður
er
frekar rýr
á svæðinu og
er hann
blanda af
kísilþörungum
og
skoruþörungum.
Af
eiturþörungum
fundust Dinophysis
spp
(DSP) og Pseudonitzschia spp (ASP)
en
fjöldi
fruma var
undir viðmiðunarmörkum hvað
varðar hættu
á
uppsöfnun
eitrurs
í skelfiski.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks af
svæðinu
Kiðey
23.
ágúst
2016
Sýni
var tekið við
Kiðey 23. ágúst.
Svifþörungagróður
fer minnkandi
á svæðinu og
er hann
blanda af
kísilþörungum
og
skoruþörungum.
Af
eiturþörungum
fundust Dinophysis
spp
(DSP) en
fjöldi
fruma var
undir viðmiðunarmörkum hvað
varðar hættu
á
uppsöfnun
eitrurs
í skelfiski.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks af
svæðinu
Kiðey 13.
ágúst
2016
Sýni
var tekið við
Kiðey 13. ágúst.
Nokkur
svifþörungagróður
er á svæðinu og
er hann
blanda af
kísilþörungum
og
skoruþörungum.
Af
eiturþörungum
fundust: Dinophysis
spp
(DSP)
og
Pseudo-nitzschia,
en
fjöldi
fruma var
undir
viðmiðunarmörkum
hvað
varðar hættu
á
uppsöfnun
eitrurs
í skelfiski.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks af
svæðinu
Kiðey
1.
ágúst
2016
Sýni
var tekið við
Kiðey 1. ágúst.
Nokkur
svifþörungagróður
er á svæðinu og
er hann
blanda af
kísilþörungum
og
skoruþörungum.
Af
eiturþörungum
fundust: Dinophysis
spp
(DSP),
fjöldi
fruma var
undir
viðmiðunarmörkum
hvað
varðar
uppsöfnun
eitrurs
í skelfiski.
Ofangreindar
niðurstöður eru
ekki
tilefni
til að vara
er við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Kiðey 23.
júlí 2016
Sýni
var tekið við Kiðey 23.
júlí. Allnokkur
svifþörungagróður er
á svæðinu og
er hann
blanda af
kísilþörungum og
skoruþörungum.
Af
eiturþörungum fundust: Dinophysis
spp (DSP),
og Pseudonitzschia
spp (ASP)
Fjöldi fruma af ættkvísl
Dinophysis var
vel undir
viðmiðunarmörkum
hvað
varðar uppsöfnun
eitrurs
í skelfiski.
Sama
átti við um fjölda
Pseudo-nitzschia
fruma.
Ofangreindar
niðurstöður eru
ekki
tilefni
til að vara
er við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Kiðey 17.
júlí 2016
Sýni
var tekið við Kiðey 17.
júlí. Allnokkur
svifþörungagróður er
á svæðinu og
er hann
blanda af
kísilþörungum og
skoruþörungum.
Af
eiturþörungum fundust: Dinophysis
spp (DSP),
og Pseudonitzschia
spp (ASP)
Fjöldi fruma af ættkvísl
Dinophysis hefur
minnkað mikið og reyndist
undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á eitrun í
skelfiski.
Fjöldi
Pseudo-nitzschia
fruma er
yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á ASP í
skelfiski.
Mælingar á PSP
í skelfiski sýna
að magn þess
er yfir viðmiðunarmörkum.
Varað
er við neyslu
skelfisks af
svæðinu vegna
hættu á DSP,
PSP vegna fjölda
þeirra tegunda
síðustu
vikur
og ASP eitrun
í skelfiski
vegna fjölda
nú.
Kiðey 10.
júlí
2016
Sýni var
tekið við Kiðey 10. júlí. Allnokkur
svifþörungagróður er á svæðinu
og er hann
blanda af kísilþörungum og
skoruþörungum.
Af eiturþörungum fundust: Dinophysis
spp (DSP),
Alexandrium
spp (PSP)
í háfsýni og Pseudonitzschia
spp (ASP).
Fjöldi fruma af ættkvíslum
Dinophysis og Alexandrium
hefur minnkað mikið og
reyndust undir viðmiðunarmörkum um hættu á
eitrun í skelfiski. Fjöldi Pseudo-nitzschia
fruma hefur aukist
og er yfir
viðmiðunarmörkum um
hættu á ASP
í skelfiski.
Varað er við neyslu
skelfisks af svæðinu vegna
hættu á DSP, PSP vegna fjölda þeirra
tegunda síðustu
vikur og ASP
eitrun í skelfiski vegna
fjölda nú.
Kiðey 3. júlí
2016
Sýni var
tekið við Kiðey 3. júlí. Allnokkur
svifþörungagróður er á svæðinu
en þó minna en í síðustu viku
og er hann
blanda af kísilþörungum og
skoruþörungum.
Af eiturþörungum fundust: Dinophysis
spp (DSP),
Alexandrium
spp (PSP)
og Pseudonitzschia
spp (ASP).
Fjöldi fruma af öllum
ættkvíslum hefur minnkað mikið
en reyndust þó yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á eitrun í skelfiski.
Varað er við neyslu
skelfisks af svæðinu vegna
hættu á DSP, PSP og ASP
eitrun í skelfiski.
Kiðey 25. júní
2016
Sýni var tekið við Kiðey 25. júní. Mikill
svifþörungagróður er á svæðinu og er blanda
af kísilþörungum og skoruþörungum.
Af eiturþörungum fundust: Dinophysis
spp (DSP),
Alexandrium
spp (PSP)
og Pseudonitzschia
spp (ASP).
Tegundir allra ættkvíslanna
reyndust langt yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á eitrun í skelfiski.
Varað við neyslu skelfisks af
svæðinu vegna hættu á DSP, PSP og
ASP eitrun í skelfiski.
Kiðey 20. júní 2016
Sýni var tekið við Kiðey 20.
júní. Svifið var blanda af
kísilþörungum og skoruþörungum. Af
eiturþörungum fundust: Dinophysis
spp (DSP),
Alexandrium
spp (PSP)
og Pseudonitzschia
spp (ASP).
Tegundir af ættkvíslum Dinophysis
og Alexandrium
reyndust vel yfir viðmiðunarmörkum
um hættu á eitrun í skelfiski.
Varað við neyslu skelfisks af
svæðinu vegna hættu á DSP og PSP
eitrun í skelfiski.
Kiðey 13. júní 2016
Sýni var tekið við Kiðey 13. júní.
Svifið var blanda af kísilþörungum og
skoruþörungum. Dinophysis
spp (DSP)
frumur fundust en fjöldi þeirra var
lítill og langt undir viðmiðunarmörkum
um hættu á eitrun í skelfiski.
Enn er þó varað við neyslu
skelfisks af svæðinu þar sem Alexandrium
var yfir viðmiðunarmörkum
í síðustu talningu.
Kiðey
6. júní 2016
Sýni var tekið við Kiðey 6. júní.
Svifið var blanda af kísilþörungum og
skoruþörungum. Dinophysis (DSP) frumur
fundust en fjöldi þeirra var lítill og
langt undir viðmiðunarmörkum um hættu
á eitrun í skelfiski.
Alexandrium (PSP) frumur fundust
einnig og er fjöldi þeirra yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á PSP eitrun
í skel.
Varað er við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Kiðey
1.júní 2016
Sýni var tekið við Kiðey 1. júní 2016.
Pseudonitzschia
(ASP) frumur fundust í
talningasýni en fjöldi þeirra var
langt undir viðmiðunarmörkum um hættu
á eitrun í skelfiski.
Ekki er varað við neyslu skelfisks
af svæðinu.
Kiðey 17. maí 2016
Sýni var tekið við Kiðey 17.
maí. Dinophysis (DSP) og Pseudonitzschia
(ASP) frumur fundust í
talningasýni en fjöldi þeirra er langt
undir viðmiðunarmörkum um hættu á
eitrun í skelfiski.
Ekki er varað við neyslu skelfisks
af svæðinu.
Kiðey 17. apríl 2016
Sýni var tekið við Kiðey 17.
apríl. Dinophysis (DSP)
frumur fundust í háfsýni en komu
ekki fram í talningarsýni, því er
fjöldi þeirra undir viðmiðunarmörkum
um hættu á eitrun í skelfiski.
Ekki er varað við neyslu skelfisks
af svæðinu.
Kiðey 11. febrúar 2016
Sýni var tekið við Kiðey 11. febrúar
og fundust nokkrar tegundir
svifþörunga.
Dinophysis
(DSP)
frumur fundust í háfsýni en komu
ekki fram í talningarsýni.
Ekki er varað við neyslu skelfisks
af svæðinu.
Kiðey
22. janúar 2016
Sýni var tekið við Kiðey 22. janúar og
fundust nokkrar tegundir svifþörunga.
Dinophysis
(DSP)
frumur fundust en komu ekki fram
í talningarsýni.
Ekki er varað við neyslu skelfisks
af svæðinu.
Vöktun eiturþörunga í
Breiðafirði árið 2015
Kiðey 17. desember 2015
Sýni var tekið við Kiðey 17. desember og
fundust tegundir af ættkvísl
Pseudonitzschia
(ASP) og Dinophysis
(DSP)
en fjöldi þeirra var langt
undir viðmiðunarmörkum um
hættu á eitrun í skelfiski.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Kiðey
27. nóvember 2015
Sýni var tekið við Kiðey 27.
nóvember. Lítill svifþörungagróður er á
svæðinu og fundust engar
svifþörungategundir sem geta valdið
eitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Kiðey
29. september 2015
Sýni var
tekið
við Kiðey 29.
september. Lítil
svifþörungagróður er á
svæðinu og fundust engar
tegundir svifþörunga sem
geta myndað eitur.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks af svæðinu.
Kiðey
15. september 2015
Sýni var
tekið
við Kiðey 15.
september og fundust
tegundir af ættkvísl Dinophysis
(DSP)
í því. Fjöldi þeirra var
langt undir viðmiðunarmörkum
um hættu á eitrun í
skelfiski.
Ekki er
varað við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Kiðey
8. september 2015
Sýni var
tekið
við Kiðey 8. september
og fundust tegundir af
ættkvíslum Pseudonitzschia
(ASP) og Dinophysis
(DSP)
í því. Fjöldi þeirra var
langt undir viðmiðunarmörkum
um hættu á eitrun í
skelfiski.
Ekki er
varað við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Kiðey
1. september 2015
Í sýni sem barst frá Kiðey
og tekið var 1. september fundust
tegundir af ættkvíslum Pseudonitzschia
(ASP) og Dinophysis
(DSP)
en fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í
skelfiski.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks af svæðinu.
Kiðey
18. ágúst 2015
Í sýni sem barst frá Kiðey og
tekið var 18. ágúst fundust tegundir af
ættkvíslum
Pseudonitzschia
(ASP) og
Dinophysis
(
DSP) en
fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í
skelfiski.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Kiðey
11. ágúst 2015
Í sýni sem
barst frá
Kiðey og tekið
var 11. ágúst
2015
fundust
frumur af
Pseudonitzschia
sp. (ASP) og
Dinophysis spp
(DSPKiðey
11. ágúst 2015
Í sýni sem
barst frá
Kiðey og tekið
var 11. ágúst
2015
fundust
frumur af
Pseudonitzschia
sp. (ASP) og Dinophysis spp
(DSP)
en fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 30.
júní
2015 fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
sp. (ASP) og
Dinophysis spp
(DSP) Kiðey
3. ágúst 2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 3.
ágúst 2015
fundust örfáar
frumur af
Pseudonitzschia
sp. (ASP) og
Dinophysis spp
(DSP)
en
fjöldi þeirra
var langt
undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu
Kiðey
3. ágúst 2015
Í sýni sem
barst frá
Kiðey og tekið
var 3. ágúst
2015 fundust
örfáar frumur
af
Pseudonitzschia
sp. (ASP) og Dinophysis spp
(DSP)
en fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu
Kiðey 27. júlí
2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 27.
júlí
2015 fundust
eftirfarandi
tegundir sem
ætla má að
geti valdið
skelfiskeitrun:
Alexandrium
ostenfeldii, (PSP-eitrun), Dinophysis acuminata
(DSP-eitrun)
og Pseudonitzschia
tegundir
(ASP-eitrun).
Fjöldi Alexandrium
ostenfeldii
er yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á PSP
eitrun í
skelfiski.
Varað
er við neyslu
skelfisks á
svæðinu vegna
hættu á PSP
eitrun.
Kiðey
23. júlí 2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 23.
júlí
2015
fundust
eftirfarandi
tegundir sem
ætla má að
geti valdið
skelfiskeitrun:
Alexandrium
ostenfeldii,
(PSP-eitrun),
Dinophysis
acuminata
(DSP-eitrun)
og
Pseudonitzschia
tegundir
(ASP-eitrun).
Fjöldi
Alexandrium
ostenfeldii er
yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á PSP
eitrun í
skelfiski.
Varað
er við neyslu
skelfisks á
svæðinu vegna
hættu á PSP
eitrun.
Kiðey
23. júlí 2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 23.
júlí
2015 fundust
eftirfarandi
tegundir sem
ætla má að
geti valdið
skelfiskeitrun:
Alexandrium
ostenfeldii, (PSP-eitrun), Dinophysis acuminata
(DSP-eitrun)
og Pseudonitzschia
tegundir
(ASP-eitrun).
Fjöldi Alexandrium
ostenfeldii
er yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á PSP
eitrun í
skelfiski.
Varað
er við neyslu
skelfisks á
svæðinu vegna
hættu á PSP
eitrun.
Kiðey
20. júlí 2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 20.
júlí
2015 fundust
eftirfarandi
tegundir sem
ætla má að
geti valdið
skelfiskeitrun:
Alexandrium
ostenfeldii, (PSP-eitrun), Dinophysis acuminata
(DSP-eitrun)
og Pseudonitzschia
tegundir
(ASP-eitrun).
Fjöldi Alexandrium
ostenfeldii
er yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á PSP
eitrun í
skelfiski.
Varað
er við neyslu
skelfisks á
svæðinu vegna
hættu á PSP
eitrun.
Kiðey
17. júlí 2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 17.
júlí
2015 fundust
eftirfarandi
tegundir sem
ætla má að
geti valdið
skelfiskeitrun:
Alexandrium
ostenfeldii,
A. tamarenses
(PSP-eitrun),
Dinophysis
acuminata
(DSP-eitrun)
og Pseudonitzschia
seriata
(ASP-eitrun).
Fjöldi Alexandrium
tegunda er
yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á PSP
eitrun í
skelfiski.
Varað
er við neyslu
skelfisks á
svæðinu vegna
hættu á PSP
eitrun.
Kiðey
14. júlí 2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 14.
júlí
2015 fundust
eftirfarandi
tegundir sem
ætla má að
geti valdið
skelfiskeitrun:
Alexandrium
ostenfeldii
(PSP-eitrun),
Dinophysis
acuminata
(DSP-eitrun)
og Pseudonitzschia
seriata
(ASP-eitrun).
Fjöldi Alexandrium
ostenfeldii
er yfir
viðmiðunarmörkum
um hættu á PSP
eitrun í
skelfiski.
Varað
er við neyslu
skelfisks á
svæðinu vegna
hættu á PSP
eitrun.
Kiðey 7. júlí
2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 7.
júlí
2015 fundust
engar tegundir
sem ætla má að
geti valdið
skelfiskeitrun.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðin
Kiðey
30. júní 2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 30.
júní
2015 fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
sp. (ASP)
og Dinophysis
spp (DSP)
í sýninu, en fjöldi þeirra var langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu
Kiðey
23. júní 2015
Í
sýni sem barst
frá Kiðey og
tekið var 23.
júní
2015 fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
sp. (ASP)
og Dinophysis
spp (DSP)
í sýninu, en fjöldi þeirra var langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Kiðey
16. júní 2015
Í sýni sem barst frá Kiðey
og tekið var 16. júní 2015 fundust
aðallega kísilþörungar og
skoruþörungar utan einnar tegundar
gullþörunga (Phaeocystis).
Engir svifþörungar fundust sem
geta valdið skelfiskseitrun.
Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Kiðey
9. júní 2015
Ípðey og tekið var 9. júní
2015 fundust einungis kísilþörungar
utan einnar tegundar gullþörunga (Phaeocystis).
Engir svifþörungar fundust sem geta
valdið skelfiskseitrun.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Kiðey
26. maí 2015
Í sýni sem barst frá Kiðey og tekið
var 26. maí 2015 fundust nær
einvörðungu kísilþörungar. Engir
svifþörungar fundust sem geta valdið
skelfiskseitrun.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni var tekið
við Kiðey 11.
maí 2015
Lítið var af
svifþörungum í
svifinu og
engar eitraðar
svifþörungategundir
fundust.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 24. mars
2015 Lítið var
af
svifþörungum í
svifinu,
aðallega
kísilþörungar.
Engar eitraðar
svifþörungategundir
fundust. Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 28.
apríl 2015
Lítið var af
svifþörungum í
svifinu og
engar eitraðar
svifþörungategundir
fundust.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 24. mars
2015 Lítið var
af
svifþörungum í
svifinu,
aðallega
kísilþörungar.
Engar eitraðar
svifþörungategundir
fundust. Ekki
er varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni var tekið
við Kiðey 24.
mars 2015
Lítið var af
svifþörungum í
svifinu,
aðallega
kísilþörungar.
Engar eitraðar
svifþörungategundir
fundust.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni var tekið
við Kiðey 24.
febrúar 2015
Lítið magn svifþörunga var
í sýninu. Engar eitraðar
svifþörungategundir fundust.
Ekki er talin ástæða til að vara við
neyslu skelfisks af svæðinu.
ni var
tekið við
Kiðey 22.
september
20
Vöktun eiturþörunga í Breiðafirði
árið 2014
SSýni
var tekið við
Kiðey 13.
október
2014. Sýni var
tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014. Sýni var
tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni var
tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Lítið
magn
svifþörunga
var í
sýninu.
Aðeins fundust
örfáar frumur
af
Pseudonitzschia
sp (ASP) og
Dinophysis spp
(DSP) og
Dinophysis spp
(DSP) í
sýninu, en
fjöldi þeirra
var langt
undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu. Sýni
var tekið við
Kiðey 22.
september
2014. ýni var
tekið við
Kiðey 12.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 3.
nóvember
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Lítið
magn
svifþörunga
var í
sýninu.
Engar eitraðar
svifþörungategundir
fundust.
Ekki
er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 22.
september
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 13.
október
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014. Sýni var
tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni var
tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Lítið
magn
svifþörunga
var í
sýninu.
Aðeins fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
sp (ASP) og
Dinophysis spp
(DSP) og
Dinophysis spp
(DSP) í
sýninu, en
fjöldi þeirra
var langt
undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 22.
september
2014Sýni
var tekið við
Kiðey 13.
október
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Lítið
magn
svifþörunga
var í
sýninu.
Aðeins fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
sp (ASP) og Dinophysis spp (DSP)
og
Dinophysis spp
(DSP)
í sýninu, en
fjöldi þeirra
var langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 22.
september
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014. Sýni var
tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni var
tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Nokkuð
magn
svifþörunga
var í sýninu,
bæði
kísilþörungar
og
skoruþörungar.
Aðeins fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
spp
(ASP) í
sýninu, en
fjöldi þeirra
var langt
undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 22.
september
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Nokkuð
magn
svifþörunga
var í sýninu,
bæði
kísilþörungar
og
skoruþörungar.
Aðeins fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
spp (ASP)
í
sýninu,
en fjöldi
þeirra var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 2.
september
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 8.
september
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Nokkuð
magn
svifþörunga
var í sýninu,
bæði
kísilþörungar
og
skoruþörungar.
Aðeins fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
spp (ASP)
í
sýninu,
en fjöldi
þeirra var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 2.
september
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014. Sýni var
tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni var
tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Nokkuð
magn
svifþörunga
var í sýninu,
bæði
kísilþörungar
og
skoruþörungar.
Aðeins fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
spp (ASP) og
Dinophysis spp
(DSP) í
sýninu, en
fjöldi þeirra
var langt
undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 2.
september
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Nokkuð
magn
svifþörunga
var í sýninu,
bæði
kísilþörungar
og
skoruþörungar.
Aðeins fundust
örfáar frumur
af Pseudonitzschia
spp (ASP)
og Dinophysis
spp (DSP)
í
sýninu,
en fjöldi
þeirra var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 25.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 19.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Nokkuð
magn
svifþörunga
var í sýninu,
aðallega
kísilþörungar.
Aðeins fundust
örfáar frumur
af
Pseudonitzschia
sp
eins og í
síðustu viku
og var fjöldi
þeirra langt
undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er talin
ástæða til að
vara við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Það er
varað við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni var tekið
við Kiðey 19.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Talsvert
magn svifþörunga var í sýninu sem
var tekið 19. ágúst sl., lang mest
kísilþörungar. Aðeins fundust
örfáar frumur af Pseudonitzschia
sp eins og í síðustu
viku og var fjöldi þeirra langt
undir viðmiðunarmörkum. En einnig
fannst í sýninu Alexandrium
ostenfeldii (PSP-eitrun),
því er varað við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Það er
varað við
neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Af
eiturþörungum
fundust frumur
af ættkvísl
Dinophysis
(DSP-eitur)
og
Pseudonitzschia
( ASP-eitur)
en fjöldi
þeirra var
langt undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
eitrun.
Sýni
var tekið við
Kiðey 12.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Talsvert
magn svifþörunga fannst í sýninu sem
var tekið 12. ágúst sl., aðallega
kísilþörungar. Eins og í síðustu
viku fundust aðeins örfáar frumur
af Pseudonitzschia
sp (ASP-eitur)
og fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Af
eiturþörungum
fundust frumur
af ættkvísl
Dinophysis
(DSP-eitur)
og
Pseudonitzschia
( ASP-eitur)
en fjöldi
þeirra var
langt undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
eitrun.
Sýni
var tekið við
Kiðey 5.
ágúst
2014.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014. Talsvert
magn svifþörunga fannst í sýninu,
aðallega kísilþörungar. Af
eiturþörungum fundust örfáar frumur
af ættkvísl Pseudonitzschia
(ASP-eitur)
en fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Af
eiturþörungum
fundust frumur
af ættkvísl
Dinophysis
(DSP-eitur)
og
Pseudonitzschia
( ASP-eitur)
en fjöldi
þeirra var
langt undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
eitrun.
Sýni
var tekið við
Kiðey 29. júlí
2014.
Fjölbreyttar
tegundir svifþörunga fundust í sýninu.
Af eiturþörungum fundust frumur af
ættkvísl Dinophysis (DSP-eitur)
og Pseudonitzschia (ASP-eitur)
en fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Af
eiturþörungum
fundust frumur
af ættkvísl
Dinophysis
(DSP-eitur)
og
Pseudonitzschia
( ASP-eitur)
en fjöldi
þeirra var
langt undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
eitrun.
Sýni
var tekið við
Kiðey 22. júlí
2014.
Mjög
lítill svifþörungagróður er á svæðinu.
Af eiturþörungum fundust frumur af
ættkvísl Dinophysis (DSP-eitur)
og Pseudonitzschia (
ASP-eitur) en fjöldi þeirra var langt
undir viðmiðunarmörkum um hættu á
eitrun.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 15. júlí
2014. Mjög
lítill
svifþörungagróður
er á svæðinu.
Af
eiturörungum
fannst
skoruþörungurinn
Dinphysis
acuminata, en
fjöldinn er
langt undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
DSP-eitrun í
skelfiski.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni var tekið
við Kiðey 15.
júlí 2014.
Mjög lítill
svifþörungagróður
er á svæðinu.
Af
eiturörungum
fannst
skoruþörungurinn
Dinphysis
acuminata, en
fjöldinn er
langt undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
DSP-eitrun í
skelfiski.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni
var tekið við
Kiðey 8. júlí
2014. Mjög
lítill
svifþörungagróður
er á svæðinu.
Af
eiturþðrungjum
fannst
skoruþörungurinn
Dinphysis
acuminata, en
fjöldinn er
langt undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
DSP-eitrun í
skelfiski.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðiSýni
var tekið við
Kiðey 8. júlí
2014.
Mjög lítill
svifþörungagróður
er á svæðinu.
Af
eiturþörungum
fannst
skoruþörungurinn
Dinphysis
acuminata, en
fjöldinn er
langt undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
DSP-eitrun í
skelfiski.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni var tekið
við Kiðey1.
júlí 2014.
Lítill
svifþörungagróður
er á svæðinu.
Af
eiturþörungum
fundust
skoruþörungategundir
af ættkvísl
Dinophysis
(DSP-eitur) en
fjöldi þeirra
var langt
undir
viðmiðunarmörkum
um hættu á
eitrun í
skelfiski.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks af
svæðinu.
Sýni tekið við
Kiðey 24. júní
2014
Fjölbreyttar
tegundir
svifþörunga
fundust í
sýninu. Af
eiturþörungum
taldist fjöldi
fruma af
ættkvísl
Dinophysis
rétt við
viðmiðunarmörk,
sama var að
segja um
ættkvíslina
Alexandrium,
en fjöldi
fruma af
ættkvísl
Pseudonitzschia
var langt yfir
viðmiðunarmörkum.
Varað
við neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið við
Kiðey 17. júní
2014
Lítið var af
svifþörungum í
sýninu. Af
eiturþörungum
fundust
einungis
örfáar frumur
af
ættkvísl
Dinophysis og
Pseudonitzschia
og fjöldi
þeirra langt
undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið við
Kiðey 10. júní
2014
Lítið var af svifþörungum í sýninu. Af
eiturþörungum fundust einungis örfáar
frumur af ættkvísl
Pseudonitzschia og fjöldi þeirra langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið við
Kiðey 20. maí
2014
Frekar lítið var af þörungum í sýninu.
Af eiturþörungum fundust tegundir af
ættkvísl Dinophysis og Pseudonitzschia
en fjöldi þeirra var vel undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið við
Kiðey 6. maí
2014
Lítið
var af þörungum í sýninu. Af
eiturþörungum fundust tegundir af
ættkvísl Dinophysis og Pseudonitzschia
en fjöldi þeirra var vel undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið við
Kiðey 15.
apríl 2014
Þónokkuð er af
svifþörungum, aðallega
kísilþörungum. Tegund af
ættkvíslinni Pseudonitzschia sem
vitað er að getur valdið
skelfiskeitrun fannst í
háfsýninu en fjöldinn var undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið við
Kiðey 24. mars
2014
Lítið er af
svifþörungum þó allnokkrar
tegundir kísilþörunga hafi
fundist. Tegund sem vitað er að
getur valdið skelfiskeitrun
fannst í háfsýninu en fjöldinn
var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið
við
Kiðey 24.
febrúar 2014
Lítið
var
af svifþörungum í sýninu en þó
fundust nokkrar tegundir
kísilþörunga. Engir eiturþörungar
fundust.
Ekki er varað
við neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Vöktun
eiturþörunga í Breiðafirði árið
2013
Sýni
tekið
við
Kiðey 20.
október 2013
Talsvert
var
af kísilþörungum í sýninu. Af
eiturþörungum fundust tegundir af
ættkvísl Dinophysis og Pseudonitzschia
en fjöldi þeirra var undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni tekið
við
Kiðey 14.
september 2013
Engir
eiturþörungar
funndust í sýninu.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið við
Kiðey 27.ágúst
2013
Af
eiturþörungum
funndust tegundir Pseudonitzschia
spp (ASP)
og Dinophysis
spp (DSP)
í
sýninu,
en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er
varað við
neyslu
skelfisks á
svæðinu.
Sýni tekið við
Kiðey 16. ágúst 2013
Af
eiturþörungum
funndust tegundir Pseudonitzschia
spp (ASP)
og Dinophysis
spp (DSP)
í
sýninu,
en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað
við neyslu skelfisks
á svæðinu.
Sýni tekið við
Kiðey 28. júlí 2013
Svifþörungagróður
er
frekar
lítill á svæðinu. Af eiturþörungum
funndust tegundir Pseudonitzschia
spp (ASP)
og Dinophysis
spp (DSP)
í
sýninu,
en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað
við neyslu skelfisks
á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 9. júlí 2013
Svifþörungagróður
er
frekar
lítill á svæðinu. Af eiturþörungum
funndust tegundir Pseudonitzschia
spp (ASP)
og Dinophysis
spp (DSP)
í
sýninu,
en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 1. júlí 2013
Svifþörungagróður
er
frekar
lítill á svæðinu. Af eiturþörungum
funndust tegundir Pseudonitzschia
spp (ASP)
og Dinophysis
spp (DSP)
í
sýninu,
en fjöldinn vel undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 24. júní 2013
Svifþörungagróðrinum
var
fjölbreyttur
aðallega
kísilþörungar
Lítið sem ekkert fannst af
eiturþörungum. Það fannst þó vottur af
Pseudonitzschia
spp (ASP)
og Dinophysis
spp (DSP)
í sýninu, en fjöldinn langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 16. júní 2013
Töluverður
kísilþörungagróður
er á svæðinu.
Af eiturþörungum fundust
Alexandrium
tegundir (PSP) og
var fjöldinn yfir viðmiðunarmörkum
hættu á skelfiskeitrun.
Mælingar í kræklingi sýna hinsvegar
að PSP er ekki til staðar.
Einnig fundust tegundir Dinophysis spp
og Pseudonitzschia spp en fjöldi
þeirra var undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Ekki er varað er við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 9. júní 2013
Töluverður
kísilþörungagróður
er á svæðinu. Af eiturþörungum
fannst
Alexandrium
tamarense (PSP)
og í talningarsýni fór fjöldinn yfir
viðmiðunarmörk um hættu á
skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af
svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.
Sýni
tekið við Kiðey 4. júní 2013
Töluverður
kísilþörungagróður
er enn á svæðinu. Af eiturþörungum
fannst vottur af Pseudonitzschia
(ASP)
í
sýninu,
en fjöldinn er langt undir
viðmiðunarmörkum, einnig fannst
Alexandrium
ostenfeldii (PSP)
og fór fjöldinn yfir viðmiðunarmörk um
hættu á skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af
svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.
Sýni
tekið við Kiðey 28. maí 2013
Mikið
er um að vera í svifþörungagróðrinum
það eru aðallega kísilþörungar Lítið
sem ekkert fannst af eiturþörungum.
Það fannst þó vottur af Pseudonitzschia
(ASP)
í
sýninu,
en fjöldinn langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 21. maí 2013
Mikið
er um að vera í svifþörungagróðrinum
það eru aðallega kísilþörungar en
einnig þörungurinn Phaeocystis
sem mynda litlar slímkúlur.
Lítið sem ekkert fannst af
eiturþörungum. Það fannst þó vottur af
Pseudonitzschia
(ASP)
í sýninu, en fjöldinn langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 12. maí 2013
Góður
vöxtur virðist vera í
svifþörungagróðrinum þó hann sé fremur
einhæfur, aðallega kísilþörungar. Eins
og í fyrri viku fannst vottur af Pseudonitzschia
(ASP)
í sýninu, en fjöldinn var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 1. maí 2013
Svifþörungagróðurinn
er
kominn
vel
af
stað,
aðallega
kísilþörungar.
Pseudonitzschia
(ASP) fannst í sýninu, en
fjöldinn var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 2. apríl 2013
Svifþörungagróðurinn
er
kominn
vel
af
stað,
aðallega
kísilþörungar.
Dinophysis
(DSP)
og
Pseudonitzschia (ASP) tegundir fundust
í sýninu en fjöldi þeirra var langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 26. febrúar 2013
Lítið er af
svifþörungum þó allmargar
tegundir kísilþörunga hafi
fundist. Tegundir sem vitað er að geta
valdið skelfiskeitrun fundust ekki í
háfsýninu .
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 22. janúar 2013
Lítið er af
svifþörungum, helst nokkrir
kísilþörungar. Tegundir sem vitað er
að geta valdið skelfiskeitrun fundust
ekki í sjósýninu .
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Vöktun
eiturþörunga
í Breiðafirði árið 2012
Sýni
tekið við Kiðey 17. desember 2012
Lítið er af
svifþörungum, aðallega sáust
kísilþörungar. Tegundir sem vitað er
að geta valdið skelfiskeitrun fundust
ekki í sjósýninu .
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 13. nóvember 2012
Lítið virðist af svifþörungum,
miðað við háfsýnið sem var
skoðað. Kísilþörungar voru mest
áberandi. Tegundir sem vitað er að
geta valdið skelfiskeitrun fundust
ekki í háfsýninu .
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið við Kiðey 16. október 2012
Lítið virðist af svifþörungum,
miðað við háfsýnið sem var
skoðað. Kísilþörungar voru mest
áberandi og talsvert upprót frá botni.
Tegundir sem vitað er að geta valdið
skelfiskeitrun fundust ekki í
háfsýninu .
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 3. október 2012
Kiðey. Mjög lítið
þörungasvif er til staðar, aðallega
kísilþörungar. Dinophysis tegundir
(DSP) og Pseudonitzschia
tegundir fundust í háfsýni, en
fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 25. september 2012
Kiðey. Mjög lítið
þörungasvif er að finna í sýninu.
Dinophysis tegundir (DSP) og
Pseudonitzschia tegundir fundust
í háfsýni, en fjöldi þeirra var langt
undir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 19. september 2012
Kiðey. All fjölbreytt
kísilþörungasvif er að finna í sýninu.
Dinophysis tegundir (DSP)
fundust í háfsýni, en fjöldi þeirra
var langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 11. september 2012
Kiðey. All fjölbreytt
kísilþörungasvif er að finna í sýninu.
Dinophysis tegundir (DSP)
fundust en fjöldi þeirra var langt
undir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 2. september 2012
Kiðey. All fjölbreytt
kísilþörungasvif er að finna í sýninu.
Pseudonitzschia spp (ASP)
fundust en fjöldi þeirra var langt
undir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 26.ágúst 2012
Kiðey. Pseudonitzschia
(ASP) fundust en fjöldi þeirra
var langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 19.ágúst 2012
Kiðey. Tegundir af ættkvísl
Dinophysis (DSP) og Pseudonitzschia
(ASP) fundust en fjöldi þeirra
er undir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 12. ágúst 2012
Kiðey. Í svifinu eru
kísilþörungar ríkjandi en einnig
fundust skoruþörungar. Tegundir af
ættkvísl Dinophysis
(DSP)
fundust en þéttleiki þeirra var vel
undir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki
tegunda af ættkvíslinni Pseudonitzschia,
sem hugsanlega getur
valdið ASP-eitrun,
var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun, en
þar sem eiturefnamælingar siðustu
tveggja vikna hafa ekki sýnt að um
eitrun er að ræða:
Er ekki varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 5. ágúst 2012
Kiðey. Í svifinu eru
kísilþörungar ríkjandi en einnig
fundust skoruþörungar. Þéttleiki
tegunda af ættkvíslinni Pseudonitzschia,
sem hugsanlega getur
valdið ASP-eitrun,
var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun en eiturefnamælingar á
skelinni sýna hins vegar að ekki er um
eitrun að ræða. Einnig
fundust
tegundir
af
ættkvísl
Dinophysis
(DSP)
en þéttleiki þeirra var vel undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 29. júlí 2012
Kiðey. Í svifinu eru
kísilþörungar ríkjandi en einnig
fundust skoruþörungar. Þéttleiki
tegunda af ættkvíslinni Pseudonitzschia,
sem hugsanlega getur
valdið ASP-eitrun,
var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun, eiturefnamælingar á
skelinni sýna hins vegar að ekki er um
eitrun að ræða.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni tekið 22. júlí 2012
Kiðey. Í svifinu eru
kísilþörungar ríkjandi en einnig
fundust skoruþörungar. Þéttleiki
tegunda af ættkvíslinni Pseudonitzschia,
sem hugsanlega getur
valdið ASP-eitrun,
var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Það er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu vegna hættu á
ASP eitrun.
Sýni
tekið 15. júlí 2012
Kiðey. Í svifinu er
blanda af kísilþörungum og
skoruþörungum . Tegundir af ættkvísl
Dinophysis (DSP) og Pseudonitzschia
(ASP) fundust en fjöldi þeirra
er undir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 8. júlí 2012
Kiðey. Mest er um
kísilþörunga er á svæðinu. Aðaltegund
er enn Chaetoceros debilis.
Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP)
og Pseudonitzschia fundust en fjöldinn
er undir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 2. júlí 2012
Kiðey. Mest er um
kísilþörunga er á svæðinu. Aðaltegund
er enn Chaetoceros debilis.
Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP)
fundust í sýninu en fjöldinn er undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 24. júní 2012
Kiðey. Mest er um
kísilþörunga er á svæðinu. Aðaltegund
er enn Chaetoceros debilis.
Tegundir af ættkvísl Pseudonitzschia
(ASP) og skoruþörungar af
ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í
sýninu en fjöldi beggja er langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 17. júní 2012
Kiðey. Mest er um
kísilþörunga er á svæðinu. Aðaltegund
er enn Chaetoceros debilis.
Skoruþörungar af ættkvísl Dinophysis
(DSP) fundust einnig en fjöldi þeirra
er langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 10. júní 2012
Kiðey. Blómi kísilþörunga er
á svæðinu. Aðaltegund er enn Chaetoceros
debilis.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 3. júní 2012
Kiðey. Blómi kísilþörunga er
á svæðinu. Aðaltegund er Chaetoceros
debilis.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 27. maí 2012
Kiðey. Blómi kísilþörunga er
á svæðinu. Aðaltegund er Chaetoceros
debilis.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 22. maí 2012
Kiðey.
Blanda af kísilþörungum og
skoruþörungum er í sýninu.
Svifþörungar sem geta valdið
skelfiskeitrun fundust en í litlum
mæli.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 16. maí 2012
Kiðey. Lítill
gróður var á svæðinu, einungis sáust
stöku kísilþörungar. Svifþörungar sem
geta valdið skelfiskeitrun sáust ekki.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið 8. maí 2012
Kiðey. Kísilþörungar
voru
ríkjandi í sýninu. Aðeins var vart við
nokkrar frumur af ættkvísl
Pseudo-nitzschia sp. en fjöldinn var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið 24. apríl 2012
Kiðey. Kísilþörungar
voru
ríkjandi í sýninu. Ekkert sást til
tegunda sem geta valdið eitrun.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið 10. apríl 2012
Kiðey. Kísilþörungar
fundust
í sýninu þó rýrt væri. Aðeins var vart
við nokkrar frumur af ættkvísl
Pseudo-nitzschia spp. en fjöldinn var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið 20. mars 2012
Kiðey. Nokkuð
var af kísilþörungum í sýninu, frumur
sáust af ættkvísl Pseudo-nitzschia
spp. en fjöldinn var undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið 21. febrúar 2012
Kiðey. Nokkuð
var af kísilþörungum í sýninu, nokkrar
frumur sáust af Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima, en langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Sýni
tekið 17. janúar 2012
Kiðey.
Svifþörungar fundust í mjög litlu
magni. Fjöldi svifþörunga sem
geta valdið eitrun í skelfiski (Dinophysis
sp.) fannst en var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Vöktun
eiturþörunga í Breiðafirði árið
2011
Sýni
tekið 13. desember 2011
Kiðey.
Svifþörungar fundust í litlu magni.
Fjöldi svifþörunga sem geta
valdið eitrun í skelfiski (Pseudo-nitzschia
spp. og Dinophysis
acuminata.) voru langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 6. nóvember 2011
Kiðey.
Svifþörungar fundust í litlu magni.
Fjöldi svifþörunga sem geta
valdið eitrun í skelfiski (Pseudo-nitzschia
spp. og Dinophysis
spp.) voru langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 23. október 2011
Kiðey.
Svifþörungar fundust í litlu magni.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 9. október 2011
Kiðey.
Svifþörungar fundust í litlu magni.
Fjöldi svifþörunga sem geta
valdið eitrun í skelfiski (
Dinophysis
acuminata) var langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 2. október 2011
Kiðey.
Svifþörungar fundust í litlu magni.
Fjöldi svifþörunga sem geta
valdið eitrun í skelfiski (Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima og Dinophysis
sp.) voru langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 25. september 2011
Kiðey.
Svifþörungar fundust í litlu magni.
Fjöldi svifþörunga sem geta
valdið eitrun í skelfiski (Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima og Dinophysis
sp.) voru langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks á svæðinu.
Sýni
tekið 18. september 2011
Kiðey.
Svifþörungar fundust í litlu magni.
Fjöldi svifþörunga sem geta
valdi eitrun í skelfiski (Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima) voru
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 11. september 2011
Kiðey.
Svifþörungar fundust í litlu magni.
Fjöldi svifþörunga (Dinophysis
acuminata og Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima) sem
fundust í sýnum og geta valdið eitrun
í skelfiski voru langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 4. september 2011
Kiðey.
Svifþörungar fundust í litlu magni.
Fjöldi svifþörunga (Dinophysis
acuminata og Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima) sem
fundust í sýnum og geta valdið eitrun
í skelfiski voru langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 28. ágúst 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Eiturmyndandi tegundir svifþörunga sem
fundust í háfsýni voru langt
undir viðmiðunarmörkum í
talningarsýni.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 21. ágúst 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Engar tegundir eiturmyndandi
svifþörunga fundust í háfsýni.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 14. ágúst 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Ein tegund skoruþörunga sem getur
valdið skelfiskeitrun fannst í
talningarsýni
Dinophysis
acuminata (DSP),
og var þéttleiki hennar langt undir viðmiðunarmörkum fyrir
hættu á skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 7. ágúst 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Ein tegund skoruþörunga sem getur
valdið skelfiskeitrun fannst í
talningarsýni
Dinophysis
acuminata (DSP),
og var þéttleiki hennar langt undir viðmiðunarmörkum fyrir
hættu á skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 31. júlí 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Ein tegund skoruþörunga sem getur
valdið skelfiskeitrun fannst í
talningarsýni
Dinophysis
norvegica (DSP),
og var þéttleiki hennar langt undir viðmiðunarmörkum fyrir
hættu á skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni tekið 24. júlí 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Ein tegund skoruþörunga sem getur
valdið skelfiskeitrun fannst í
talningarsýni
Dinophysis
norvegica (DSP),
og var þéttleiki hennar langt undir viðmiðunarmörkum fyrir
hættu á skelfiskeitrun.
Í ljósi eiturefnamælinga
(PSP) frá fyrri viku er
niðurstaðan að
Ekki er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
------- ----------
Sýni tekið 20. júlí 2011
Flatey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Tegundir sem valdið geta
skelfiskeitrun og fundust við Flatey
eru Pseudonitzschia
delicatissima (ASP)
og Dinophysis
acuta (DSP)
og Alexandrium
tamarensis (PSP).
Síðastnefnda tegundin var var talsvert
yfir viðmiðunarmörkum
og er því
Varað
við neyslu skelfisks af svæðinu.
Sýni tekið 19. júlí 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Ein tegund skoruþörunga sem getur
valdið skelfiskeitrun fannst í
talningarsýni
Alexandrium
tamarensis (PSP),
og var þéttleiki hennar 120 frumur í
lítra sem er yfir
viðmiðunarmörkum fyrir hættu á
skelfiskeitrun.
Því er varað við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 10. júlí 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Ein tegund sem getur valdið
skelfiskeitrun fannst í
sýninu
Pseudonitzschia
(ASP),
en fjöldi hennar var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks.
Sýni tekið 26. júní 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Tegundir sem vitað er að geta valdið
skelfiskeitri og fundust í sýninu voru
Dinophysis
(DSP)
og Pseudonitzschia
(ASP),
en fjöldi þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu
skelfisks.
Sýni
tekið 19. júní 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Engar tegudir sem vitað er að geti
valdið skelfiskeitrun fundust í
háfsýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 13. júní 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Engar tegudir sem vitað er að geti
valdið skelfiskeitrun fundust í
háfsýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 7. júní 2011
Stykkishólmur.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Tegundir sem vitað er að geta valdið
skelfiskeitri og fundust í sýninu voru
Dinophysis
acuta (DSP)
og Pseudonitzschia
spp (ASP),
en fjöldi þeirra var vel undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Flatey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Af tegundum sem valdið geta
skelfiskeitrun fundust . Alexandrium
tamarensis (PSP),
Dinophysis
acuta (DSP)
og Pseudonitzschia
spp (ASP).
Varað
við neyslu skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 5. júní 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Pseudo-nitzschia tegundir (ASP)
fundust í sýni en fjöldi þeirra var
langt innan viðmiðunarmarka um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 29. maí 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Pseudo-nitzschia tegundir (ASP)
fundust í sýni en fjöldi þeirra var
langt innan viðmiðunarmarka um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 25. maí 2011
Stykkishólmur.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Tegundir sem vitað er að geta valdið
skelfiskeitri fundust ekki.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Flatey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Tegundir sem valdið geta
skelfiskeitrun fundust í litlum mæli
þ.e. Pseudonitzschia spp (ASP) og
Dinophysis acuminata (DSP).
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 22. maí 2011
Kiðey.
Kísilþörungar eru ríkjandi á svæðinu.
Tegundir sem vitað er að geta valdið
skelfiskeitri (DSP og ASP)
fundust en fjöldi er undir langt
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni tekið 15. maí 2011
Kiðey.
Megnið af gróðrinum var kísilþörungar
og engar tegundir sem vitað er að geta
valdið skelfiskeirti fundust við
greiningu á háfsýni.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 8. maí 2011
Kiðey.
Aðeins sást til Pseudonitzschia (ASP)
en einungis fáar frumur. Einnig
varð vart við Alexandrium (PSP) og
Dinophysis (DSP) en fjöldi þeirra var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 1. maí 2011
Stykkishólmur.
Aðaluppistaða gróðursins er
kísilþörungar, aðeins sást til
Pseudonitzschia (ASP) en einungis fáar
. frumur.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 28. apríl 2011
Kiðey. Frekar
lítill gróður, aðeins sást til
Pseudonitzschia (ASP) en einungis fáar
frumur.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 25. apríl 2011
Stykkishólmur.
Þónokkur gróður, vorgróður, þar sem
aðaluppistaðan er kísilþörungar. Það
sást smávegis af Pseudonitzschia sem
getur valdið skelfiskeitrun (ASP) og
einnig Alexandrium (PSP) en það var
vel undir viðmiðunarmörkum .
Ekki er varað við neyslu
skelfisks.
Sýni
tekið 17. apríl 2011
Stykkishólmur.
Gróður er að taka við sér.
Pseudonitzschia sem getur valdið
skelfiskeitrun (ASP) sást í sýninu en
einungis örfáar frumur.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 10. apríl 2011
Stykkishólmur.
Gróður er að taka við sér.
Pseudonitzschia sem getur valdið
skelfiskeitrun (ASP) sást í sýninu en
einungis örfáar frumur.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 3. apríl 2011
Stykkishólmur. Gróður
er heldur að taka við sér og sáust
allmargar tegundir. Pseudonitzschia
sem getur valdið skelfiskeitrun (ASP)
sást í sýninu en einungis örfáar
frumur.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 27. mars 2011
Stykkishólmur. Gróður
er rýr. Engar tegundir eiturþörunga
fundust í sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 22. mars 2011
Stykkishólmur. Gróður
er frekar rýr en þónokkrar tegundir
sáust í háfsýninu þ.á.m. Pseudonitzschia
og
Dinophysis
sem
geta
valdið
skelfiskeitrun (ASP og DSP) en fjöldi
þeirra var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 15. mars 2011
Stykkishólmur. Allmargar
tegundir sáust í háfsýni. Pseudonitzschia
sem getur valdið
skelfiskeitrun (ASP), fannst í sýninu
en einungis örfáar frumur.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 8. mars 2011
Stykkishólmur. Gróður
er rýr en allmargar tegundir sáust. Pseudonitzschia sem
getur valdið skelfiskeitrun (ASP),
fannst í sýninu en einungis örfáar
frumur.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 1. mars2011
Stykkishólmur. Gróður
er rýr. Pseudonitzschia
sem getur valdið
skelfiskeitrun (ASP), fannst í sýninu
en einungis örfáar frumur.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 20. febrúar 2011
Stykkishólmur. Gróður
er rýr. Engar tegundir eiturþörunga
fundust í sýninu.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 13. febrúar 2011
Stykkishólmur. Gróður
er frekar rýr. Engar tegundir
eiturþörunga fundust í sýninu.
Ekki er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 6. febrúar 2011
Stykkishólmur.
Gróður er
mjög rýr. Engar tegundir eiturþörunga
fundust í sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 1. febrúar 2011
Stykkishólmur. Gróður
er mjög rýr. Engar tegundir
eiturþörunga fundust í sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 23. janúar 2011
Stykkishólmur. Gróður
er mjög rýr. Engar tegundir
eiturþörunga fundust í sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 16. janúar 2011
Stykkishólmur.
Gróður er mjög rýr. Engar tegundir
eiturþörunga fundust í sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 9. janúar 2011
Stykkishólmur.
Gróður er mjög rýr. Engar
tegundir eiturþörunga fundust í
sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 2. janúar 2011
Stykkishólmur.
Gróður er mjög rýr. Engar
tegundir eiturþörunga fundust í
sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Vöktun eiturþörunga í
Breiðafirði árið 2010:
Sýni
tekið 26. desember 2010
Stykkishólmur.
Gróður er mjög rýr. Engar
tegundir eiturþörunga fundust í
sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni tekið 12. desember 2010
Stykkishólmur.
Gróður er mjög rýr. Engar
tegundir eiturþörunga fundust í
sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni tekið 5. desember 2010
Stykkishólmur.
Gróður er fremur rýr. Pseudonitzschia
pseudodelicatissima
sem getur valdið skelfiskeitrun (ASP),
fannst í sýninu. Fjöldinn var langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 28. nóvember 2010
Stykkishólmur.
Gróður er fremur rýr. Pseudonitzschia
seriata, sem getur
valdið skelfiskeitrun (ASP), fannst í
sýninu. Fjöldinn var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 20. nóvember 2010
Stykkishólmur.
Gróður er fremurrýr. Ein stutt
keðja af Pseudonitzschia
pseudodelicatissima,
sem getur valdið skelfiskeitrun (ASP),
fannst í sýninu. Fjöldinn var langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 7. nóvember 2010
Stykkishólmur.
Gróður er mjög rýr. Ein stuttar
keðja af Pseudonitzschia
pseudodelicatissima,
sem getur valdið skelfiskeitrun (ASP),
fannst í sýninu. Fjöldinn var langt
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 31. október 2010
Stykkishólmur.
Gróður rýr. Einstaka stuttar keðjur
með Pseudonitzschia
spp., sem geta valdið
skelfiskeitrun (ASP), fundust í
sýninu. Fjöldinn var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 25. október 2010
Stykkishólmur.
Gróður rýr. Einstaka stuttar keðjur
með Pseudonitzschia
spp., sem geta valdið
skelfiskeitrun (ASP), fundust í
sýninu. Fjöldinn var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 17. október 2010
Stykkishólmur.
Gróður rýr, en talsverð
tegundafjölbreytni. Engir svifþörungar
sem geta valdið skelfiskeitrun fundust
í sýninu.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 12. október 2010
Stykkishólmur.Gróður
rýr á svæðinu. Engir svifþörungar
fundust sem geta valdið
skelfiskeitrun.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 3. október 2010
Stykkishólmur.Gróður
rýr á svæðinu. Engir svifþörungar
fundust sem geta valdið
skelfiskeitrun.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 22. september 2010
Stykkishólmur.Gróður
rýr á svæðinu, helstu tegundir eru
kísilþörungar. Af tegundum sem geta
valdið skelfiskeitrun
fundust Dinophysis
spp.
og Pseudonitzschia
spp. en fjöldi fruma var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 20. september 2010
Stykkishólmur.Gróður
rýr á svæðinu, helstu tegundir eru
kísilþörungar. Af eitruðum tegundum
fundust Dinophysis
spp.
en fjöldi fruma var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 11. september 2010
Stykkishólmur.Gróður
er orðinn rýr á svæðinu, helstu
tegundir eru kísilþörungar. Af
eitruðum tegundum fundust
Dinophysis
spp.
en fjöldi fruma var langt undir
viðmiðunarmörkum.
Flatey:
Lítill gróður er á svæðinu,
helstu tegundir eru kísilþörungar.
Engir eiturþörungar fundust í
talningasýni.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks.
Sýni
tekið 5. september 2010
Stykkishólmur. Kísilþörungar
voru
yfirgnæfandi í sýninu. Af tegundum sem
geta valdið eitrunum í skelfiski
fundust Pseudonitzshia
spp. en fjöldi fruma var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Sýni
tekið 26. ágúst 2010
Stykkishólmur.
Af eitruðum tegundum fundust Pseudonitzshia spp.
og Dinophysis
spp.
Fjöldi fruma af eitruðu tegundunum var
langt undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Sýni
tekið 21. ágúst 2010
Stykkishólmur.
Af eitruðum tegundum fundust Pseudonitzshia spp.
og Dinophysis
spp.
Fjöldi fruma af eitruðu tegundunum var
undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Sýni
tekið 16.ágúst 2010
Stykkishólmur. Af
eitruðum tegundum fannst einungis
Pseudonitzschia spp. en fjöldi þeirra
fruma var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu skelfisks
af svæðinu.
Sýni
tekið 8. ágúst 2010
Stykkishólmur.
Af eitruðum tegundum fundust Pseudonitzshia spp.
og Dinophysis
spp.
Fjöldi fruma af öllum eitruðu
tegundunum var undir viðmiðunarmörkum.
Þar sem fjöldi þeirra hefur verið
undir viðmiðunarmörkum undanfarnar
þrjár vikur er ekki
lengur varað er við neyslu skelfisks
af svæðinu.
Sýni
tekin 30. júlí 2010
Stykkishólmur.
Af eitruðum tegundum fundust Pseudonitzshia spp.,
Dinophysis
spp og Alexandrium
tamarensis. Fjöldi
fruma af öllum eitruðu tegundunum var
undir viðmiðunarmörkum en þar sem
fjöldi þeirra hefur verið hár að
undanförnu er enn varað
er við neyslu skelfisks af svæðinu.
Flatey.
Í sýnunum fundust Pseudonitzshia
spp., Dinophysis
spp. og Alexandrium
spp. Fjöldi fruma af
öllum tegundunum var undir viðmiðunarmörkum,
en þar sem fjöldi þeirra hefur verið
hár að undanförnu er enn varað
er við neyslu skelfisks af svæðinu..
Sýni
tekin 21. júlí 2010
Stykkishólmur. Svifþörungagróður
einkenndist
af
kísilþörungum.
Af
eitruðum
tegundum
fundust
Pseudonitzshia
spp. og Alexandrium
tamarensis. Fjöldi
fruma af
Pseudonitzshia
sem getur valdið ASP-eitrun
var við viðmiðunarmörk.
Það er því enn varað er við neyslu
skelfisks af svæðinu.
Flatey.
Svifþörungagróður einkenndist af
skoruþörungum og kísilþörungum. Í
sýnunum fundust Pseudonitzshia
spp., Dinophysis
spp. og Alexandrium
spp. Fjöldi fruma af
öllum tegundunum var undir viðmiðunarmörkum.
Þar sem fjöldinn var yfir
viðmiðunarmörkum í fyrri viku er þó
enn varað er við neyslu skelfisks
af svæðinu.
Sýni
tekin 13. júlí 2010
Stykkishólmur. Svifþörungagróður
einkenndist
af
kísilþörungum
og
skoruþörungum.
Af
eitruðum
tegundum
fundust
Pseudonitzshia
spp., Dinophysis
sp. og Alexandrium
tamarensis. Fjöldi
fruma af tveimur fyrstnefndu
tegundunum var langt undir
viðmiðunarmörkum. Þar sem fjöldi fruma
af Alexandrium,
sem getur valdið PSP-eitrun,
reyndist nú vera nálægt viðmiðunarmörkum
og var yfir þeim í síðustu viku er
varað
er við neyslu skelfisks af svæðinu.
Flatey.
Svifþörungagróður einkenndist af
skoruþörungum og kísilþörungum. Í
sýnunum fundust Pseudonitzshia
spp., Dinophysis
sp. og Alexandrium
spp. Fjöldi fruma af
tveimur fyrstnefndu tegundunum var
langt undir viðmiðunarmörkum. Fjöldi
fruma af Alexandrium,
sem getur valdið PSP-eitrun,
reyndist hins vegar vera vel yfir viðmiðunarmörkum og er
því varað er við neyslu skelfisks
af svæðinu.
Sýni
tekið 5. júlí 2010
Stykkishólmur. Töluverður
svifþörungagróður
er
á svæðinu og einkennist hann af
kísilþörungum og skoruþörungum. Fjöldi
Alexandrium tegunda, sem geta valdið
PSP-eitrun er yfir viðmiðunarmörkum um
hættu á eitrun í skelfiski. Fjöldi
Dinophysis tegunda er undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
DSP-eitrun, en þar sem fjöldinn hefur
verið yfir mörkunum undanfarið þá er
enn hætta á DSP-eitrun í skelfiskinum.
Varað er við neyslu skelfisks af
svæðinu vegna hættu á PSP- og
DSP-eitrun.
Flatey.
Sýni barst ekki frá Flatey.
Sýni tekið 29. júní 2010
Stykkishólmur. Svifþörungagróður
einkennist
af
kísilþörungum og skoruþörungum og
reyndist fjöldi fruma af tegundum
Dinophysis og Alexandrium vera yfir
viðmiðunarmörkum.
Varað er við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Flatey.
Svifþörungagróður einkennist af
skoruþörungum og kísilþörungum og
reyndist fjöldi fruma af tegundinni
Alexandrium vera yfir
viðmiðunarmörkum.
Varað
er við neyslu skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 21.júní 2010
Stykkishólmur.
Svifþörungagróður
einkennist af kísilþörungum og
skoruþörungum og reyndist fjöldi fruma
af tegundinni Dinophysis vera yfir
viðmiðunarmörkum.
Varað er við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Flatey. Frekar
lítill gróður er á svæðinu, þó fundust
eiturþörungar en fjöldi þeirra
reyndist undir viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Sýni
tekið 11. júní 2010
Svifþörungagróður við
Stykkishólm og við Flatey er
samfélag margra tegunda, aðallega
kísilþörunga og skoruþörunga, og ber
þess merki að vorblóminn sé
yfirstaðinn.
Stykkishólmur.
Fjöldi fruma af tegundum sem
geta valdið skelfiskeitrun var innan
viðmiðunarmarka.
Flatey. Fjöldi
fruma af tegundum sem geta valdið
skelfiskeitrun var innan
viðmiðunarmarka.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks í
Breiðafirði.
Sýni
tekið 30. maí 2010
Stykkishólmur. Mikill
kísilþörungagróður er á svæðinu,
aðalega Chaetoceros tegundir og
Thalassiosira tegundir. Engar tegundir
fundust sem valdið geta
skelfiskeitrun.
Flatey. Mikill
kísilþörungagróður
er á svæðinu, aðalega Chaetoceros
tegundir og Thalassiosira tegundir.
Engar tegundir fundust sem valdið geta
skelfiskeitrun.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks í
Breiðafirði.
Sýni
tekið 18. maí 2010
Stykkishólmur:
Mikill kísilþörungagróður er á
svæðinu. Af eiturþörungum fundust
einungis örfáar Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima
frumur, langt innan við viðmiðunarmörk
um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey:
Mikill kísilþörungagróður er á
svæðinu. Af eiturþörungum fundust
einungis örfáar Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima
frumur, langt innan við
viðmiðunarmörk.
Ekki
talin ástæða til þess að vara við
neyslu af svæðunum.
Sýni tekið 16. maí 2010
Sýni var tekið við
Kiðey 16. maí, kísilþörungar eru
uppistaða svifþörungagróðursins,
eituþörungar sáust í mjög litlu magni
og því ekki ástæða til þess að vara
við neyslu af svæðinu.
Vöktun
eiturþörunga í Breiðafirði árið 2009
er lokið.
Vöktun
eiturþörunga í Breiðafirði árið
2009:
Sýni
tekið 17. október 2009
Stykkishólmur:
Nokkur svifþörungagróður er á svæðinu.
Af eiturþörungum fundust einungis
örfáar Pseudo-nitzschia seriata frumur,
langt innan við viðmiðunarmörk
um
hættu
á skelfiskeitrun.
Flatey:
Svifþörungagróður á svæðinu er rýr,
engir eiturþörungar fundust.
Ekki
er talin ástæða til þess að vara við
neyslu skelfisks af svæðinu.
Sýni tekið 28. september 2009
Stykkishólmur:
Nokkur svifþörungagróður er á svæðinu.
Af eiturþörungum fundust einungis
örfáar Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima frumur,
langt innan við viðmiðunarmörk
um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey:
Svifþörungagróður á svæðinu er nokkur,
en af eiturþörungum fundust einungis
örfáar Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima, innan
við þúsund frumur.
Ekki
er talin ástæða til þess að vara við
neyslu skelfisks af svæðinu.
Sýni
tekið 7. september 2009
Stykkishólmur:
Nokkur svifþörungagróður er á svæðinu.
Af eiturþörungum fundust einungis
örfáar Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima frumur,
langt innan við viðmiðunarmörk
um
hættu á skelfiskeitrun, rúmlega 2.300
frumur/lítra.
Flatey:
Svifþörungagróður á svæðinu er nokkur,
engir eiturþörungar fundust.
Ekki
er lengur talin ástæða til þess að
vara við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Sýni tekið 26. ágúst 2009
Stykkishólmur: Mjög
lítill svifþörungagróður er á svæðinu.
Af eiturþörungum fundust einungis
örfáar Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima frumur,
langt innan við viðmiðunarmörk
um
hættu á skelfiskeitrun tæplega 960
frumur/lítra.
Flatey:
Svifþörungagróður á svæðinu er mjög
rýr og engir eiturþörungar fundust.
Ekki
er lengur talin ástæða til þess að
vara við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Sýni tekið 10. ágúst 2009
Stykkishólmur:
Lítill svifþörungagróður er á svæðinu
og þá helst tegundir kísilþörunga. Af
eiturþörungum fundust einungis Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima í litlum
mæli, langt innan við viðmiðunarmörk
um
hættu á skelfiskeitrun tæplega 4.400
frumur/lítra.
Flatey:
Nokkur kísilþörungagróður er á
svæðinu, af eiturþörungum fundust Dinophysis
acuminata, 40 frumur í lítra
og Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima 3.800
frumur í lítra, hvoru tveggja langt
innan við viðmiðunarmörk
um
hættu
á
skelfiskeitrun.
Þó
fjöldi eiturþörunga sé undir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun
í skelfiski, ber þess að geta að
það tekur skelfiskinn nokkurn tíma
að hreinsa sig af uppsöfnuðu eitri
og því getur enn verið varhugavert
að neyta skelfisks af svæðinu.
Sýni tekið 31. júlí 2009
Stykkishólmur:
Þéttleiki Alexandrium tegunda,
sem valdið geta PSP
eitrun, hefur minnkað verulega
eða niður í um 160 frumur í lítra sem
er undir viðmiðunarmörkum.
Skoruþörungar
af
ættkvísl
Dinophysis
eru enn til staðar, en langt
innan viðmiðunarmarka.
Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia
spp, er einnig langt undir
viðmiðunarmörkum eða rúmlega 11.000
frumur í lítra,
Þar
sem stutt er síðan eiturþörungar
voru yfir viðmiðunarmörkum og þeir
eru enn á svæðinu, þó í litlum mæli
sé, er enn varað við neyslu
skelfisks af þessu svæði.
Sýni
tekið 17. júlí 2009
Stykkishólmur:
Þéttleiki Alexandrium tegunda,
sem valdið geta PSP
eitrun, er enn talsvert yfir viðmiðunarmörkum eða um
1880 frumur í lítra. Skoruþörungurinn
Dinophysis
acuminata er enn til
staðar, en er langt innan við
viðmiðunarmörk. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia
spp, hefur fækkað mjög og er nú
aðeins rúmlega 1000 frumur í lítra,
sem er einnig er langt undir
viðmiðunarmörkum
Varað
er við neyslu skelfisks af þessu
svæði vegna hættu á
PSP-eitrun.
Flatey: Þéttleiki
Alexandrium
tegunda, sem valdið geta PSP
eitrun, er nánast
óbreyttur frá síðustu talningu eða um
4000 frumur í lítra sem er langt yfir
viðmiðunarmörkum.
Skoruþörungurinn Dinophysis
acuminata sem og
kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia
spp, eru til staðar en eru er
langt innan við viðmiðunarmörk.
Það er varað við neyslu skelfisks af
þessu svæði vegna hættu á
PSP-eitrun
Sýni
tekið 9. júlí 2009
Stykkishólmur: Enn
er á svæðinu talsverður þéttleiki Alexandrium
tegunda, sem valdið geta PSP
eitrun, eða um 6500 frumur í
lítra, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum.
Skoruþörungurinn Dinophysis
acuminata er líka til
staðar, en er langt innan við
viðmiðunarmörk. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia
spp, sem getur valdið ASP
eitrun, hefur fjölgað sér
verulega að undanförnu og eru nú um 1
milljón frumur af honum í lítra. Sem
er einnig er langt yfir
viðmiðunarmörkum
Það
er því eindregið varað við neyslu
skelfisks af þessu svæði vegna hættu
á PSP-eitrun og ASP-eitrun.
Flatey: Enn
er á svæðinu talsverður fjöldi Alexandrium
tegunda, sem valdið geta PSP
eitrun, eða um 4000 frumur
í lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum.
Skoruþörungurinn Dinophysis
acuminata sem og
kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia
spp, eru til staðar en eru er
langt innan við viðmiðunarmörk. Það er
því varað við neyslu skelfisks af
þessu svæði vegna hættu á
PSP-eitrun
Sýni
tekið 30. júní 2009
Vegna mikils fjölda Alexandrium
tegunda á þessu svæði var sýni tekið
30. júní og samkvæmt því hefur fjöldi
þessara eiturþörunga aukist verulega.
Viðmiðunarmörk um hættu á eitrun eru
500 frumur í lítra en nú eru í svifinu
tæplega 17.000 frumur í lítra.
Skoruþörungurinn Dinophysis acuminata
sem getur valdið DSP-eitrun í
skelfiski er líka yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Það
er því eindregið varað við neyslu
skelfisks af þessu svæði vegna hættu
á PSP-eitrun og DSP-eitrun.
22.
- 28. júní 2009
Stykkishólmur: Gróður er frekar
rýr og aðallega um skoruþörunga
að ræða. Fjöldi eiturþörungsins
Alexandrium tamarense sem getur valdið
PSP-eitrun, er langt yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun,
Dinophysis acuminata sem getur valdið
DSP-eitrun er einnig til staðar en
fjöldinn er undir mörkum um hættu á
eitrun.
Varað
er við neyslu skelfisks af þessu
svæði vegna hættu á PSP-eitrun.
Flatey: Gróður er frekar rýr.
Fjöldi Alexandrium tamarense sem
getur valdið PSP-eitrun, er langt yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Fjöldi Dinophysis acuminata sem getur
valdið DSP-eitrun, er undir
mörkum um hættu á eitrun.
Varað
er við neyslu skelfisks af þessu
svæði vegna hættu á PSP-eitrun.
11. - 21. júní 2009
Stykkishólmur: Töluverður
gróður skoruþörunga auk nokkurs
kísilþörungagróðurs er á svæðinu. Af
eiturþörungum eru til staðar
Alexandrium tamarense sem getur valdið
PSP-eitrun, fjöldi er undir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun,
Dinophysis acuminata sem getur valdið
DSP-eitrun, fjöldi er undir mörkum um
hættu á eitrun og Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima sem getur valdið
ASP-eitrun, fjöldi undir mörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey: Töluverður gróður er á
svæðinu, af eiturþörungum eru til
staðar Alexandrium tamarense sem getur
valdið PSP-eitrun, fjöldi er undir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun,
Dinophysis acuminata sem getur valdið
DSP-eitrun, fjöldi er undir mörkum um
hættu á eitrun.
1. - 10. júní 2009
Stykkishólmur: Gróður mjög rýr
og tegundir sem geta valdið
skelfiskeitrun voru ekki til staðar í
svifinu.
Flatey: Gróður frekar rýr, tegundin
Dinophysis acuminata sem getur valdið
DSP-eitrun sást í sýninu, en langt
innan við þau mörk sem gefin eru upp
fyrir hættu á skelfiskeitrun.
21. - 31. maí 2009
Stykkishólmur: Uppistaða í
gróðri eru kísilþörungar.
Pseudo-nitzschia tegundir fundust í
litlum mæli en langt innan
viðmiðunarmarka um eitrun í skelfiski.
Flatey: Uppistaða í gróðri eru
kísilþörungar. Pseudo-nitzschia
tegundir fundust í litlum mæli en
langt innan viðmiðunarmarka um eitrun
í skelfiski.
11. - 20.
maí. 2009
Stykkishólmur: Töluverður
kísilþörungagróður er á svæðinu,
svifþörungar sem geta valdið
skelfiskeitrun voru ekki til staðar í
svifinu.
Flatey: Lítill gróður er á svæðinu og
þá aðallega kísilþörungar sem sáust í
sýninu. Svifþörungar sem geta valdið
skelfiskeitrun voru ekki til staðar.
27.apríl
- 3. maí. 2009
Stykkishólmur: Töluverður
kísilþörungagróður er á svæðinu,
svifþörungar sem geta valdið
skelfiskeitrun voru ekki til staðar í
svifinu.
Flatey: Nokkur kísilþörungagróður er á
svæðinu, svifþörungar sem geta valdið
skelfiskeitrun voru ekki til staðar.
Vöktun
eiturþörunga í Breiðafirði árið 2008
er lokið.
6. - 12.
okt. 2008
Stykkishólmur: Töluverður
kísilþörungagróður er á svæðinu,
svifþörungar sem geta valdið
skelfiskeitrun voru ekki til staðar í
svifinu.
Flatey: Nokkur kísilþörungagróður er á
svæðinu, svifþörungar sem geta valdið
skelfiskeitrun voru ekki til staðar í
svifinu.
15. - 21.
sept. 2008
Stykkishólmur: Nokkur
kísilþörungagróður er á svæðinu og
engir eiturþörungar.
Flatey: Ekkert sýni barst þessa viku.
25. - 31.
ágúst 2008
Stykkishólmur: Mjög
lítill svifþörungagróður og engir
eiturþörungar.
Flatey: Mjög lítill
svifþörungagróður og engir
eiturþörungar.
12. - 18.
ágúst - 2008
Stykkishólmur: Mjög
lítill svifþörungagróður og engir
eiturþörungar.
Flatey: Mjög lítill
svifþörungagróður og engir
eiturþörungar.
21. - 27. júlí 2008
Stykkishólmur: Mjög lítill
svifþörungagróður og engir
eiturþörungar.
Flatey: Mjög lítill
svifþörungagróður og engir
eiturþörungar.
14. - 20.
júlí 2008
Stykkishólmur: Mjög lítill
svifþörungagróður og engir
eiturþörungar.
Flatey: Mjög lítill svifþörungagróður
og engir eiturþörungar.
7. - 13. júlí 2008
Stykkishólmur: Mjög lítill
svifþörungagróður í sýni. Dinophysis
acuminata (DSP) fannst í litlum mæli
en fjöldi var langt innan
viðmiðunarmarka um hættu á
skelfiskeitrun.
Flatey: Mjög lítill
svifþörungagróður, aðallega
kísilþörungar.
27. júní-
6. júlí 2008
Stykkishólmur: Mjög lítill
svifþörungagróður í sýni. Dinophysis
acuminata (DSP) fannst í litlum mæli
en fjöldi var langt innan
viðmiðunarmarka um hættu á
skelfiskeitrun.
Flatey: Mjög lítill svifþörungagróður,
aðallega kísilþörungar. Dinophysis
acuminata (DSP) fannst í litlum mæli
en fjöldi var langt innan
viðmiðunarmarka um hættu á
skelfiskeitrun.
17. - 26. júní 2008
Stykkishólmur: Rýr
þörungagróður var í sýni. Lítill
fjöldi Dinophysis acuminata
fannst en fjöldi var langt
innan viðmiðunarmarka.
Flatey: Fjölbreyttur
kísilþörungagróður í sýni ásamt
nokkrum tegundum skoruþörunga. Af
tegundum sem valdið geta
skelfiskeitrun fundust Dinophysis
spp (DSP) en fjöldi var innan
viðmiðunarmarka um hættu á
skelfiskeitrun.
6. - 16. júní 2008
Stykkishólmur: Kísilþörungar
eru ríkjandi í sýninu en þó fannst
ein tegund Dinophysis (DSP) í litlu
magni (D. acuminata) en fjöldi fruma
var langt innan viðmiðunarmarka um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey. Kísilþörungar eru
ríkjandi í sýninu. Dinophysis
acuminata (DSP) fannst í sýni en
fjöldi fruma var innan
viðmiðunarmarka um hættu á
skelfiskeitrun.
26. maí - 5. júní 2008
Í sýni frá Stykkishólmi
var mikið af svifþörungum,
blanda af kísil- og
skoruþörungum. Niðurstöður talningar
á fjölda svifþörunga sem geta valdið
skelfiskeitrun var undir
viðmiðunarmörkum, þó aðeins tæplega
fyrir Alexandrium sp. eða 440 frumur
í lítra .
Í sýni frá Flatey var nú
umtalsvert meiri svifþörungagróður en
í sýninu á undan. Phaeocystis
pouchetii var áberandi með blöndu af
kísil- og skoruþörungum.
Niðurstöður talningar á Alexandrium
sp. er rúm 1000 frumur í lítra, sem er
langt yfir viðmiðunarmörkum.
Fjöldi annarra tegunda sem geta valdið
skelfiskeitrun voru undir
viðmiðunarmörkum.
Varað er við hættu á PSP-eitrun í
skelfiski á svæðinu við Flatey.
12. - 18. maí 2008
Við Stykkishólm er aðallega að
finna smáan svifþörung,
Phaeocystis pouchetii, af flokki
Haptophyceae auk staflaga
kísilþörunga. Af eiturþörungum sást
tegundin Dinophysis acuminata í
litilu magni og því ekki talin hætta
á DSP-eitrun í skelfiski á svæðinu.
Við Flatey er nánast
engan svifþörungagróður að finna og
enga eiturþörunga.
5. - 11. maí 2008
Við Stykkishólm er enn nokkur
svifþörungagróður, blandaður kísil-,
skoru- og kalksvifþörungagróður.
Engir eiturþörungar sáust í sýninu.
Við Flatey er
svifþörungagróður orðinn lítill og
engir eiturþörungar sáust í sýni
þaðan.
21. - 27. apríl 2008
Tvær stöðvar eru vaktaðar í
Breiðafirði eins og undanfarin ár.
Stöð vestan við Stykkishólm og stöð
við Flatey. Samkvæmt sýnum úr
Breiðafirði stendur yfir blómi
kísilþörunga, engir eiturþörungar
sáust í sýnunum.
Vöktun eiturþörunga árið
2007 er lokið.
24. - 30. sept.
2007
Skipavík við Stykkishólm: Nær
engin svifþörungagróður er fyrir
hendi í sýninu og engir
eiturþörungar fundust.
Flatey. Nær enginn
svifþörungagróður er fyrir
hendi í sýninu og engir
eiturþörungar fundust.
17. - 23. sept.
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Lítill
svifþörungagróður er á svæðinu.
Engir eiturþörungar fundust.
Flatey. Ekkert
sýni barst frá Flatey þessa viku.
10. - 16. sept.
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Nokkur
svifþörungagróður er á svæðinu,
einkum kísilþörungar. Engir
eiturþörungar fundust.
Flatey. Gróður
er mjög lítill, engir eiturþörungar
fundust.
3. - 9. sept.
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Lítill
svifþörungagróður er á svæðinu. Af
eiturþörungum fundust tegundirnar
Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima og P. seriat,
sem geta myndað ASP-eitur en hvoru
tveggja í mjög litlum mæli og
langt innan viðmiðunarmarka um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey. Gróður
er mjög lítill. Engar tegundir eiturþörunga
fundust.
27. ágúst - 2. sept.
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Lítill
svifþörungagróður er á svæðinu.
Ein tegund eiturþörunga
fannst, Dinophysis acuminata og
var fjöldi hennar yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á
DSP-eitrun í skelfiski á svæðinu.
Flatey. Gróður
er mjög lítill. Engar tegundir eiturþörunga
fundust.
Varað er við hættu á DSP-eitrun í
skelfiski á svæðinu við Skipavík.
20.- 26. ágúst
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Lítill
svifþörungagróður er á svæðinu.
Ein tegund eiturþörunga
fannst, Dinophysis sp., og er
fjöldi hennar langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
DSP-skelfiskeitrun.
Flatey. Gróður
er mjög lítill. Ein tegund
eiturþörunga fannst, Dinophysis sp.,
og er fjöldi hennar langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
DSP-skelfiskeitrun.
13. - 19. ágúst
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Lítill
svifþörungagróður er á svæðinu.
Tvær tegundir eiturþörunga
fundust, Dinophysis acuminata og
D. norvegica og er fjöldi
þeirra undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
DSP-skelfiskeitrun.
Flatey. Sýni
barst ekki.
6. - 12. ágúst
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Lítill
svifþörungagróður er á svæðinu.
Ein tegund eiturþörunga
fannst, Dinophysis acuminata, og
er fjöldi hennar langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
DSP-skelfiskeitrun.
Flatey. Gróður
er mjög lítill. Engir eitraðir
svifþörungar fundust.
30. júlí - 5.
ágúst 2007
Skipavík við
Stykkishólm: Lítill
svifþörungagróður er á svæðinu.
Ein tegund eiturþörunga
fannst, Dinophysis acuminata, og
er fjöldi hennar undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
DSP-skelfiskeitrun.
Flatey. Gróður
er mjög lítill. Engir eitraðir
svifþörunga
23. - 29. júlí
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Nokkur
svifþörungagróður er á svæðinu.
Tvær tegundir eiturþörunga fundust
(Dinophysis acuminata og
Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima), báðar
tegundirnar eru undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Flatey. Gróður
er mjög lítill. Engir eitraðir
svifþörunga fundust.
16. - 22. júlí
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Nokkur
kísilþörungagróður er á svæðinu.
Tvær tegundir eiturþörunga fundust
(Dinophysis acuminata og
Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima), báðar
tegundirnar eru langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun .
Flatey. Gróður
er mjög lítill. Engir eitraðir
svifþörungar fundust.
9. - 15. júlí
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Lítill gróður. Engir
eiturþörungar fundust .
Flatey. Gróður
er mjög lítill. Engir eitraðir
svifþörungar fundust.
2. - 8. júlí 2007.
Skipavík við
Stykkishólm: Gróður lítill og að
megni til kísilþörungar.
Eiturþörungar langt undir
viðmiðunarmörkum.
Flatey.
Gróður er mjög lítill. Engir
eitraðir svifþörungar fundust.
25. júní. -1.
júlí 2007
Skipavík við
Stykkishólm: Gróður er mjög
lítill. Engir eiturþörungar
fundust .
Flatey. Gróður
er mjög lítill. Engir eitraðir
svifþörungar fundust.
18. - 24. júní
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Gróður lítill og að
megni til kísilþörungar.
Eiturþörungar langt undir
viðmiðunarmörkum .
Flatey. Gróður
lítill. Engir eitraðir svifþörungar
fundust.
11. - 17. júní 2007
Skipavík við
Stykkishólm: Gróður lítill. Engir
eitraðir svifþörungar fundust.
Flatey. Gróður
lítill. Engir eitraðir svifþörungar
fundust.
4. - 10. júní
2007
Skipavík við
Stykkishólm: Gróður lítill. Engir
eitraðir svifþörungar fundust.
Flatey.
Gróður lítill. Engir eitraðir
svifþörungar fundust.
28.
maí - 3. júní 2007
Skipavík við
Stykkishólm: Ekkert sýni barst
Flatey.
Gróður lítill. Engir eitraðir
svifþörungar fundust.
21.
- 27. maí 2007
Skipavík
við Stykkishólm: Gróður er
lítill og engir eitraðir
svifþörungar fundust .
Flatey. Gróður afar lítill. Engir
eitraðir svifþörungar fundust.
14.
- 20. maí 2007
Skipavík við Stykkishólm:
Gróður er lítill og engir eitraðir
svifþörungar fundust .
Flatey. Gróður afar lítill. Engir
eitraðir svifþörungar fundust.
7. - 13. maí 2007
Skipavík við
Stykkishólm: Gróður er mjög
fátæklegur og engir eitraðir
svifþörungar fundust .
23.
-29. okt. 2006
Skipavík við Stykkishólm: Gróður
er mjög fátæklegur og engir
eitraðir svifþörungar fundust.
Flatey:
Gróður er mjög fátæklegur og engir
eitraðir svifþörungar fundust.
16.
-22. okt. 2006.
Skipavík við Stykkishólm:
Gróður er mjög fátæklegur og engir
eitraðir svifþörungar fundust.
Flatey: Gróður er
mjög fátæklegur og engir
eitraðir svifþörungar fundust.
9. -
15. okt. 2006.
Skipavík við
Stykkishólm:Nokkur
svifþörungagróður er á svæðinu og
aðallega kísilþörungar, af
eiturþörungum fundust
Pseudo-nitzschia tegundir, en
langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey:
Lítill svifþörungagróður til
staðar og aðallega kísilþörungar.
Engir eiturþörungar fundust.
2. - 8. okt. 2006.
Skipavík við
Stykkishólm:Nokkur
svifþörungagróður er á svæðinu og
aðallega kísilþörungar, af
eiturþörungum fundust
Pseudo-nitzschia tegundir, en
langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey:
Lítill svifþörungagróður og engir
eiturþörungar fundust.
25.
sept. - 1. okt. 2006.
Skipavík við Stykkishólm:
Lítill svifþörungagróður er á
svæðinu og aðallega kísilþörungar,
af
eiturþörungum fundust
Pseudo-nitzschia tegundir, en
langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey: sýni
barst ekki þessa viku.
18.
- 24. sept. 2006.
Skipavík við
Stykkishólm. Mjög lítill
svifþörungagróður er á svæðinu og
af eiturþörungum fundust
Pseudo-nitzschia tegundir, en
langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey: Mjög
lítill svifþörungagróður er á
svæðinu og engir eiturþörungum
fundust.
11.
- 17. sept. 2006.
Sýni barst ekki þessa viku.
4. -
10. sept. 2006.
Skipavík við Stykkishólm. Mjög lítill
svifþörungagróður er á svæðinu og
af eiturþörungum fundust
Pseudo-nitzschia tegundir, en
langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey: Mjög
lítill svifþörungagróður er á
svæðinu og af eiturþörungum
fundust Pseudo-nitzschia tegundir,
en langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
28.
ágúst - 3. sept. 2006.
Skipavík við Stykkishólm.
Nokkur svifþörungagróður er til
staðar, aðallega kísilþörungar. Af
eiturþörungum fundust eingöngu
Pseudo-nitzschia tegundir, en
fjöldinn undir viðmiðunarmörkum um
hættu á ASP-eitrun í skelfiski.
Flatey.
Nokkur svifþörungagróður er til
staðar á svæðinu, aðallega
kísilþörungar. Af eiturþörungum
fundust Dinophysis acuminata (40
frumur/lítra) og Pseudo-nitzschia
tegundir (21.680 frumur/lítra)
hvoru tveggja langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
21.
- 27. ágúst 2006
Skipavík við
Stykkishólm. Mjög lítill
svifþörungagróður er á svæðinu og
af eiturþörungum fundust
Pseudo-nitzschia tegundir, en
langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Flatey: Mjög
lítill svifþörungagróður er á
svæðinu og af eiturþörungum
fundust Pseudo-nitzschia tegundir,
en langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
14.
- 20. ágúst 2006.
Skipavík við Stykkishólm. Í
sýni frá 15. ágúst var fjöldi
Dinophysis tegunda 660
frumur/lítra sem er yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á
DSP-eitrun í skelfiski. Fjöldi
Pseudo-nitzschia tegunda var
26.960 frumur/lítra sem er undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
ASP-eitrun í skelfiski.
Varað er við neyslu skelfisks af
svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.
Flatey: Engar tegundir
eiturþörunga fundust í sýni frá 15.
ágúst og er lítill sem enginn
svifþörungagróður á svæðinu.
8. -
13. ágúst 2006
Skipavík við Stykkishólm: Í
sýni frá 10. ágúst var fjöldi
Dinophysis tegunda yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á
DSP-eitrun í skelfiski (1.080
frumur/lítra). Aðrar tegundir
eiturþörunga voru undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af
svæðinu.
Flatey: Engar tegundir
eiturþörunga fundust í sýni frá 10.
ágúst og lítill sem enginn
svifþörungagróður virðist vera á
svæðinu.
1. - 8. ágúst 2006
Skipavík við Stykkishólm: Í
sýni sem tekið var 2. ágúst var
fjöldi Dinophysis tegunda sem geta
valdið skelfiskeirun undir
viðmiðunarmörkum fyrir DSP, 320
fr/l. Fjöldi
Pseudo-nitzschia tegunda var yfir
viðmiðmiðun um hættu á ASP-eitrun,
og taldist 137 þús fr/l.
Varað við
neyslu skelfisk í nágrenni
Stykkishólms.
Flatey:
Tegundir sem geta valdið
skelfiskeitrun fundust í sýni sem
tekið var 2. ágúst, en sýnið var
rýrt.
Fjöldi Dinophysis tegunda var 40
fr/l og Pseudo-nitzschia tegunda
34 þús fr/l, sem hvoru tveggja
er undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
25.
júlí - 31. júlí 2006
Skipavík við Stykkishólm: Í
sýni sem tekið var 27. júlí voru
aðallega kísilþörungar og
skoruþörungar.
Fjöldi Dinophysis tegunda sem geta
valdið skelfiskeirun var yfir
viðmiðunarmörkum fyrir DSP, 1880
fr/l. Fjöldi
Pseudo-nitzschia tegunda var
yfir viðmiðmiðun um hættu á
ASP-eitrun, og taldist 570 þús
fr/l.
Varað við
neyslu skelfisk í nágrenni
Stykkishólms.
Flatey:
Tegundir sem geta valdið
skelfiskeitrun fundust í sýni sem
tekið var 27.júlí, en sýnið var
rýrt.
Fjöldi Dinophysis tegunda var 180
fr/l og Pseudo-nitzschia tegunda
36 þús fr/l, sem hvoru tveggja
er undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
17.
júlí - 24. júlí 2006
Skipavík við Stykkishólm: Í
sýni sem tekið var 23. júlí var
fremur rýr blanda, aðallega
kísilþörungar og skoruþörungar.
Fjöldi Dinophysis tegunda var vel
undir viðmiðunarmörkum fyrir
skelfiskeitrun (DSP), 60
fr/l. Fjöldi
Pseudo-nitzschia tegunda var hins
vegar margfalt yfir viðmiðmiðun um
hættu á ASP-eitrun, og taldist 800
þús frumur í lítra, sem er veruleg
aukning frá fyrri viku.
Enn varað
við neyslu skelfisk í nágrenni
Stykkishólms.
Flatey:
Svifgróður rýr á svæðinu,
tegundir sem geta valdið
skelfiskeitrun fundust í sýni sem
tekið var 23.júlí, en fjöldi
þeirra var vel undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
10.
júlí - 16. júlí 2006
Skipavík við Stykkishólm:
Svifgróður var rýr og tegundir
fáar, en uppistaðan voru tegundir
sem geta valdið skelfiskeitrun.
Dinophysis tegundir 400
frumur/lítra og
Pseudo-nitzschia tegundir 134.000
fr/l. Síðarnefndu
tegundirnar eru nærri
viðmiðunarmörkum og fjöldinn var
vel yfir mörkunum í fyrri
viku. Því
er enn varað við neyslu skelfisk í
nágrenni Stykkishólms.
Flatey:
Svifgróður er rýr á svæðinu,
tegundir sem geta valdið
skelfiskeitrun fundust, en fjöldi
þeirra var undir viðmiðunarmörkum
um hættu á skelfiskeitrun.
3.júlí - 9. júlí 2006.
Skipavík við Stykkishólm:
Svifgróður er rýr á svæðinu en
tegundir sem geta valdið
skelfiskeitrun fundust yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
Fjöldi Dinophysis tegunda var 1.760
frumur / lítra, sem er langt yfir
mörkum um hættu á DSP-eitrun og
fjöldi Pseudo-nitzschia tegunda var
627.300 frumur / lítra sem er langt
yfir mörkum um hættu á ASP-eitrun.
Varað er við
neyslu skelfisks á svæðinu.
Flatey:
Svifgróður er rýr á svæðinu,
tegundir sem geta valdið
skelfiskeitrun fundust en fjöldi
þeirra var undir viðmiðunarmörkum
um hættu á skelfiskeitrun.
26.
júní - 2. júlí 2006.
Skipavík við Stykkishólm: Fremur
dauflegt svif en þó fundust
tegundir sem valdið geta
skelfiskeitrun. Fjöldi Dinophysis
spp var 260 fr/l (D. acuminata 200
fr/l og D. norvegica 60 fr/l),
Phalachorma rotundatum 20 fr/l sem
allt er undir viðmiðunarmörkum.
Einnig fundust kísilþörungar af
ættkvíslinni Pseudo-nitzschia spp.
alls 136.900 fr/l, aðallega P.
pseudodelicatissima, og er fjöldi
þeirra yfir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun.
Í þessa er varað við neyslu
skelfisks í nágreni Stykkishólms.
Flatey: Svolítið
fannst af kísilþörungum og
skoruþörungum en einnig fundust
tegundir sem valdið geta
skelfiskeitrun. Það voru
Dinophysis spp. 180 fr/l (D.
acuminata 140 fr/l, D. norvegica
20 fr/l), Alexandrium sp. 20 fr/l
og Pseudo-nitzschia spp 4900 fr/l.
Fjöldi allra þessara tegunda var
undir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfisketrun.
19.-25.
júní
2006.
Skipavík við Stykkishólm:
Talsvert var af kísil- og
skoruþörungum í sýninu og þar á
meðal tegundir sem valdið geta
skelfiskeitrun. Fjöldi Dinophysis
acuminata var 1020 fr/l sem er
yfir viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun. Fjöldi
Pseudo-nitzschia tegunda var
15.900 sem er undir
viðmiðunarmörkum.
Í ljósi
fjölda Dinophysis fruma er varað
við neyslu skelfisks á svæðinu við
Stykkishólm.
Flatey: Mjög lítið
svif var í sýninu. Tegundir sem
valdið geta
skelfiskeitrun fundust í litlum
mæli þ.e. Dinophysis acuminata
40 fr/l og Phalachroma
rotundata. Fjöldi þessara
tegunda er undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
skelfiskeitrun.
12.-18. júní 2006
Skipavík við Stykkishólm:
Fremur lítið svif í sýninu en
tegundir sem geta valdið eitrun í
skelfisk vorui þar á meðal.
Fjöldi
Dinophysis tegunda (DSP) var 440
fr/l (D. acuminata 380 fr/l og D.
norvegica 60 fr/l) sem er rétt
undir viðmiðunarmörkum (500 fr/l).
Fjöldi Pseudo-nitzschia tegunda
(ASP) var 5360 fr/l (P. seriata
2520 fr/l og P.
pseudodelicatissima 2840 fr/l) sem
er innan viðmiðunarmarka.
Fjöldi Alexandrium sp (PSP)
tegunda var 20 fr/l sem er
innan viðmiðunarmarka.
Flatey: Mjög lítið
svif var í sýninu og engar
tegundir sem valdið geta
skelfiskeitrun.
Purkey-aukasýni: Fremur lítið svif
var í sýninu en tegundir sem geta
valdið eitrun í skelfiski voru þar
á meðal. Fjöldi
Dinophysis tegunda var 220 fr/l
(D. acuminata 160 fr/l og D.
norvegica 60 fr/l) sem er innan
viðmiðunarmarka. Fjöldi
Alexandrium tegunda var 100 fr/l
sem er innan viðmiðunarmarka og
fjöldi Pseudo-nitzschia tegunda
var 240 sem er innan
viðmiðunarmarka.
5.-11. júní 2006
Skipavík við Stykkishólm : Í sýninu var
allnokkuð um kísilþörunga ásamt
skoruþörungum. Þar fundust
tegundir af ættkvíslunum Pseudo-nitzschia
spp og Dinophysis
spp sem báðar geta
valdið eitrunum í skelfiski.
Fjöldi Pseudo-nitzschia spp (1240
fr/l) er langt innan
viðmiðunarmarka en fjöldi
Dinophysis spp (1560 fr/l) er
langt yfir viðmiðunarmörkum.
Í ljósi þessa er varað við neyslu
skelfisks í nágrenni Stykkishólms.
Flatey: Í sýninu var
mjög fátæklegur gróður og engir
svifþörungar sem geta valdið
eitrunum.
29.
maí-4. júní 2006
Engin sýni bárust.
22.
-28. maí 2006
Skipavík við Stykkishólm: Mjög
lítill gróður er til staðar en þó
fundust Dinophysis norvegica og
Pseudo-nitzschia tegundir í
háfsýni. Við talningu fannst
enginn Dinophysis tegund en fjöldi
Pseudo-nitzschia tegunda var
11.400 fr/l sem er langt undir
viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun
í skelfiski.
Flatey: Mjög lítill
gróður og engir eiturþörungar
fundust í sýninu.
15.
– 21. maí 2006
Skipavík við
Stykkishólm: Allmargar
tegundir svifþörunga voru í sjónum
við Stykkishólm og var mest á
kísilþörungum af ættkvíslinni Chaetoceros og Phaeocystis pouchetii sem
eru smávaxnir þörungar af flokki
prymnesiophyceae. Einnig var
talsvert af Euglenna
sp. af flokki euglenophyceae Af
eitruðum þörungum sáust bæði
skoruþörungurinn Dinophysis acuminata og
kísilþörungurinn Pseudonitzschia
sp. en báðir í mjög litlum mæli og
langt innan við viðmiðunarmörk
fyrir hættu á eitrun.
Flatey:
Kísilþörungar voru langmest
áberandi í svifþörungagróðrinum.
Mest bar á
Chaetoceros spp og Thalassiosira spp.
Engar eitraðar svifþörungategundir
sáust í sýninu.
2005
24.-30. október 2005
Flatey: Fátæklegt svif er í
sýninu og engar tegundir sem geta
valdið skelfiskeitrun.
Þórishólmi: Fátæklegt svif var í
sýninu og engar tegundir sem valdið
geta skelfiskeitrun
17.-23. október 2005
Flatey: Ekkert sýni barst .
Þórishólmi: Mjög lítið svif var í
sýninu. Engar
Dinophysis tegundir komu
fram í talningasýni en D. acuminata
fannst í háfsýni.
Pseudo-nitzschia seriata
fannst í litlum mæli í talningasýni,
480 fr/l sem er langt undir
viðmiðunarmörkum.
10.-16. október 2005
Flatey: Mjög fátæklegur gróður
var i sýni og engar tegundir sem
valdið geta skelfiskeitrun.
Þórishólmi: Mjög fátæklegur gróður
var i sýni. Tegundin
Pseudo-nitzschia seriata kom fyrir
en í mjög litlum mæli.
3.-9. október 2005
Flatey: Fáeinar tegundir
kísilþörunga fundust í sýninu og í
litlum mæli. Engar tegundir fundust
sem valdið geta skelfiskeitrun.
Þórishólmi: Fáeinar tegundir
kísilþörunga fundust í sýninu þ.á.m.
Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima, en mjög litlum
mæli.
26.september-2.október
2005
Flatey: Gróður er mjög rýr og
fundust engar tegundir sem geta
valdið skelfiskeitrun.
Þórishólmi:
Sýni
hafa
ekki
borist
þessa
viku.
19.-25. september 2005
Flatey: Gróður er mjög rýr og
fundust engar tegundir sem geta
valdið skelfiskeitrun.
Þórishólmi: Lítið af
svifþörungagróðri á stöðinni og
greindust engar tegundir sem geta
valdið skelfiskeitrun.
12.-18. september 2005
Flatey: Mjög lítill gróður er á
stöðinni og fundust engar tegundir
sem geta valdið skelfiskeitrun.
Þórishólmi:
Lítið
er
um gróður á stöðinni og einkum
kísilþörungar sem greinast. Engar
tegundir sem geta valdið
skelfiskeitrun fundust.
5.-11. september 2005
Flatey: Mjög lítill gróður er á
stöðinni og fundust engar tegundir
sem geta valdið skelfiskeitrun.
Þórishólmi: Nokkur þörungagróður
til staðar á stöðinni, einkum
kísilþörungar. Af
eiturþörungum sem greindust töldust
Dinophysis acuminata (DSP) 40
frumur/lítra og Pseudo-nitzschia
pseudodelicatissima (ASP) 820
frumur/lítra. Hvoru tveggja innan
marka um hættu á skelfiskeitrun.
29.ágúst - 4.september 2005
Flatey: Mjög lítill
svifþörungagróður er á svæðinu. Af
eiturþörungum fannst ein tegund
Dinophysis acuminata (DSP) og eru
samkvæmt talningu 20 frumur/lítra sem
er langt undir viðmiðunarmörkum um
hættu á skelfiskeitrun af völdum
DSP-eitrunar.
Þórishólmi: Lítill gróður er á svæðinu
og aðallega kísilþörungar sem
greindust. Engir þörungar sem geta
valdið skelfiskeitrun fundust.
22.-28. ágúst 2005
Flatey: Mjög lítið
þörungasvif var í sýninu.
Dinophysis norvegica (DSP)
fannst í háfsýni en engir
eiturþörungar fundust í
talningasýni.
Þórishólmi: Blanda af
kísilþörungum og skoruþörungu
voru til staðar í sýninu og
fannst ein tegund sem getur
valdið eitrun í skelfiski,
Dinophysis acuminata (DSP).
Niðurstöður talninga sýndu að
fjöldi hennar var 40 fr/l, sem
er langt innan viðmiðunarmarka
um hættu á eitrun í
skelfiski.
15.-21. ágúst 2005
Flatey:
Fáeinar kísilþörungategundir
fundust í sýni. Engar tegundir
fundust sem valdið geta
skelfiskeitrun.
Þórishólmi:
Uppistaðan
í
svifinu
voru
kísilþörungar.
Auk
þeirra
fundust
Dinophysis
tegundir
(DSP)
alls
100
fr/l
(D.
acuminata
60
fr/l
og
D.
norvegica
40 fr/l) sem er undir
viðmiðunarmörkum um hættu á
eitrun í skelfiski.
8.-14. ágúst 2005
Flatey:
Gróður
er mjög rýr, fáeinir
kísilþörungar fundust og
einstaka skoruþörungur auk
dýrasvifs. Engar tegundir
fundust sem geta valdið
skelfiskeitrun.
Þórishólmi: Mjög fátæklegt
kísilþörungasvif var í sýninu og
engar tegundir sem geta valdið
skelfiskeitrun.
1.-7. ágúst 2005
Flatey: Gróður er nær enginn á
stöðinni, fáeinir kísilþörungar
en nokkuð af krabbadýrum.
Engar tegundir fundist sem geta
valdið skelfiskeitrun.
Þórishólmi: Ekkert fannst af
svifþörungum í sýninu.
25.-31. júlí 2005
Flatey: Gróður mjög rýr á
stöðinni og engar tegundir
fundust sem geta valdið
skelfiskeitrun.
Stykkishólmur:
Mjög
lítið
er
af
gróðri
á stöðinni. Engir svifþörungar
sem geta valdið skelfiskeitrun
fundust í sýninu.
18.-24. júlí 2005
Flatey: Gróðurlaust,
engir svifþörungar fundust í
sýninu.
Stykkishólmur: Gróður rýr, nánast
eingöngu kísilþörungar greindir í
sýninu og engar tegundir sem geta
valdið skelfiskeitrun fundust
11.-17. júlí. 2005
Flatey: Svo til enginn
svifþörungagróður er á stöðinni og
engir þörungar sem geta valdið
skelfiskeitrun fundust í sýninu.
Þórishólmi:Lítið fannst af
svifþörungum og nánast eingöngu
kísilþörungar. Engir þörungar sem
geta valdið skelfiskeitrun fundust í
sýninu.
4.-10. júlí 2005
Flatey:
Mjög lítið var af svifþörungum í
sýninu og engar eitraðar
tegundir.
Þórishólmi: Ekkert fannst af
svifþörungum í háfsýninu.
27. júní-3.júlí 2005
Flatey:
Mjög lítið var af svifþörungum í
sýninu og engar eitraðar tegundir.
Þórishólmi:
Mjög lítið var af svifþörungum í
sýninu og engar eitraðar
tegundir.
20.-26. júní 2005
Flatey: Mjög lítið var
af svifþörungum í sýninu og engar
eitraðar tegundir.
Þórishólmi: Mjög lítið var af
svifþörungum í sýninu og engar
eitraðar tegundir.
13. - 19. júní 2005
Flatey: Mjög lítið var af
svifþörungum í sýninu og engar
eitraðar tegundir.
Þórishólmi: Mjög lítið var af
svifþörungum í sýninu og engar
eitraðar tegundir.
6. - 12. júní 2005
Flatey: Í sýninu greindust aðallega
skoruþörungar, þó ekki tegundir sem
eru taldar geta valdið
skelfiskeitrun.
Þórishólmi (Elliðey): Nokkur
kísilþörungagróður á stöðinni. Engir
þörungar sem hugsanlega geta valdið
skelfiskeitrun fundust í sýninu.
30. maí
- 5. júní 2005
Þórishólmi (Fagurey):
Svifþörungagróður í lágmarki. Einungis
fundust nokkrar tegundir kísilþörunga
í sýninu. Engir þörungar sem
hugsanlega geta valdið skelfiskeitrun
fundust í sýninu.