EYJAFJÖRÐUR
Vöktun eiturþörunga í Eyjafirði árið 2017Engin vöktun fer fram í Eyjafirði árið 2017


Vöktun eiturþörunga í Eyjafirði árið 2016


Engin vöktun fór fram í Eyjafirði árið 2016Vöktun eiturþörunga í Eyjafirði árið 2015


Engin vöktun fór fram í Eyjafirði árið 2015Vöktun eiturþörunga í Eyjafirði árið 2014Engin vöktun fór fram í Eyjafirði árið 2014Vöktun eiturþörunga í Eyjafirði árið 201310.apríl 2013
Sýni var tekið við Hrísey 10.apríl.  Töluvert var af svifþörungum í sýninu og voru það nær eingöngu kísilþörungar. Tegundir af ættkvíslinni Pseudonitzschia (ASP) fundust í sýninu en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

18. febrúar 2013
Sýni var tekið við Hrísey 18. febrúar. Mjög lítið var af svifþörungum í sýninu. Frumur af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í háfsýni en  fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.


6. janúar 2013
Sýni var tekið við Hrísey 6. janúar. Mjög lítið var af svifþörungum í sýninu. Frumur af ættkvísl Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) fundust í háfsýni en  fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

Vöktun eiturþörunga í Eyjafirði árið 2012:
11. nóvember 2012
Sýni var tekið við Hrísey 11. nóvember. Mjög lítið var af svifþörungum í sýninu. Frumur af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í háfsýni en  fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.
16. október 2012
Sýni var tekið við Hrísey 16. október. Mjög lítið var svifþörungum í sýninu. Frumur af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í háfsýni en  fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu, þar til niðurstöður eiturefnamælinga á skelfisksýni liggja fyrir.

2. október 2012
Sýni var tekið við Hrísey 2. október. Mjög lítið var svifþörungum í sýninu. Frumur af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í háfsýni en  fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu, þar til niðurstöður eiturefnamælinga á skelfisksýni liggja fyrir.

24. september 2012
Sýni var tekið við Hrísey 24. september. Mjög lítið var svifþörungum í sýninu. Frumur af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í sýninu en  fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu, þar til niðurstöður eiturefnamælinga á skelfisksýni liggja fyrir.

16. september 2012
Sýni var tekið við Hrísey 16. september. Kísilþörungar eru mest áberandi í sýni frá svæðinu, ásamt ýmsu gruggi í kjölfar lóðréttrar blöndunar. Stakar frumur af ættkvísl Dinophysis fundust í háfsýni, en ekki í talningarsýni svo fjöldi tegunda sem geta valdið skelfiskeitri eru undir viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu, þar til niðurstöður eiturefnamælinga á skelfisksýni liggja fyrir.

3. september 2012
Sýni var tekið við Hrísey 3. september. Helstu tegundir svifþörunga á svæðinu eru af ætt skoruþörunga einkum Ceratium spp. Alexandrium  tegund var yfir mörkum um hættu á PSP-eitun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP-eitrun.

26. ágúst 2012
Sýni var tekið við Hrísey 26. ágústl. Helstu tegundir svifþörunga á svæðinu eru af ætt skoruþörunga. Alexandrium  tegund var yfir mörkum um hættu á PSP-eitun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP-eitrun.

20. ágúst 2012
Sýni var tekið við Hrísey 20. ágúst sl. Helstu tegundir svifþörunga á svæðinu eru af ætt skoruþörunga. Tegundir af ættkvísl Dinophysis  sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski voru til staðar og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Alexandrium  tegundir voru einnig yfir mörkum um hættu á PSP-eitun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP og PSP-eitrun.

12. ágúst 2012
Sýni var tekið við Hrísey 12. ágúst sl. Tegundir af ættkvísl Dinophysis  sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski voru til staðar og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Alexandrium  tegundir voru einnig yfir mörkum um hættu á PSP-eitun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP og PSP-eitrun.

6. ágúst 2012
Sýni var tekið við Hrísey 6. ágúst. Tegundir af ættkvísl Dinophysis  sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski voru til staðar en fjöldi þeirra undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Alexandrium tegundir voru hins vegar yfir mörkum um hættu á PSP-eitun í skelfiski og er varað við þeirri hættu.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP-eitrun.

29. júlí 2012
Sýni var tekið við Hrísey 29. júlí. Lítill gróður er á svæðinu. Tegundir af ættkvísl Dinophysis  sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski voru til staðar og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Þar sem stutt er síðan Alexandrium tegundir voru yfir mörkum um hættu á PSP-eitun í skelfiski er enn varað við þeirri hættu.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP-eitrun.

22. júlí 2012
Sýni var tekið við Hrísey 22. júlí. Á svæðinu eru bæði skoruþörungar og kísilþörungar. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og varfjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Sama má segja um   Dinophysis  tegundir sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski.  Fjöldi þeirra var einnig langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP-eitrun.

16. júlí 2012
Sýni var tekið við Hrísey 16. júlí. Helstu tegundir svifþörunga á svæðinu eru af ætt skoruþörunga og kísilþörunga. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og fjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski, fundust einnig og var fjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP-eitrun.

8. júlí 2012
Sýni var tekið við Hrísey 8. júlí. Helstu tegundir svifþörunga á svæðinu eru af ætt skoruþörunga og kísilþörunga. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og fjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski, fundust einnig og var fjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP-eitrun.

1. júlí 2012
Sýni var tekið við Hrísey 1. júlí. Helstu tegundir svifþörunga á svæðinu eru af ætt skoruþörunga. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og fjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski, fundust einnig og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP-eitrun.


25. júní 2012
Sýni var tekið við Hrísey 25. júní. Samfélag svifþörunga er blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og fjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski, fundust einnig og var fjöldinn yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Þá fundustu einnig tegundir af ættkvísl Pseudonitzschia spp (ASP) en fjöldi þeirra var langt innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er  við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP-eitrun.

17. júní 2012
Sýni var tekið við Hrísey 17. júní. Samfélag svifþörunga er blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og fjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski, fundust einnig og var fjöldinn innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski. En í ljósi fjölda þeirra undanfarnar vikur er áfram varða við hættu á DSP eitrun í skelfiski.

Varað er  við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP-eitrun.

10. júní 2012
Sýni var tekið við Hrísey 10. júní.  Augljóslega er blómi skoruþörunga á sýnatökustaðnum.
Nokkrar tegundir fundust sem valdið geta skelfiskeitrun. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og fjöldi þeirra langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP eitrun í skelfiskeitrun, fundust einnig og var fjöldinn yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP-eitrun.

3. júní 2012
Sýni var tekið við Hrísey 3. júní.  Í svifinu var blómi skoruþörunga.
Nokkrar tegundir fundust sem valdið geta skelfiskeitrun. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og var fjöldinn langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP eitrun í skelfiskeitrun, fundust einnig og var fjöldinn yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP-eitrun.

31. maí 2012
Sýni var tekið við Hrísey 29. maí.   Í svifinu var lítið af kísilþörungum en meira af  skoruþörungum. Nokkrar tegundir fundust sem valdið geta skelfiskeitrun. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og var fjöldinn langt yfir viðmiðunarmörkin um hættu á eitrun. Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP eitrun í skelfiskeitrun, fundust einnig og var fjöldinn rétt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

24. maí 2012
Sýni var tekið við Hrísey 22.maí.  Í svifinu er blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Nokkrar tegundir fundust sem valdið geta skelfiskeitrun. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og var fjöldinn yfir viðmiðunarmörkin um hættu á eitrun.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

15. maí 2012
Sýni var tekið við Hrísey 14. maí. Í svifinu voru bæði tegundir kísil- og skoruþörunga. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitun í skelfiski voru til staðar og var fjöldinn við viðmiðunarmörkin um hættu á eitrun.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

23. apríl 2012
Sýni var tekið við Hrísey 23. apríl. Gróður einkennist fyrst og fremst af kísilþörungum. Stakar frumur af ættkvísl  Pseudonitzschia fundust, en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

11. apríl 2012
Sýni var tekið við Hrísey 10. apríl. Lítið virðis um svif þörunga þar sem sýnið er tekið. Stakar frumur af ættkvísl  Dinophysis  og nokkrar Pseudonitzschia fundust, en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

27. febrúar 2012
Sýni var tekið við Hrísey 27. febrúar. Lítið svif er á svæðinu. Stakar frumur af ættkvísl  Dinophysis  og nokkrar Pseudonitzschia fundust í háfsýni, en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

29. janúar 2012
Sýni var tekið við Hrísey 29. janúar. Lítið svif er á svæðinu. Stakar frumur af ættkvísl  Dinophysis  spp fundust í háfsýni, en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

2. janúar 2012
Sýni var tekið við Hrísey 2. janúar. Lítið svif er á svæðinu og engar tegundir sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Vöktun eiturþörunga í Eyjafirði árið 2011:20. nóvember 2011
Sýni var tekið við Hrísey 20. nóvember. Lítið svif er á svæðinu. Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis  spp sáust í sýninu en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


14. nóvember 2011
Sýni var tekið við Hrísey 14. nóvember. Lítið svif er á svæðinu og engar tegundir sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

31. október 2011
Sýni var tekið við Hrísey 31. október. Lítið svif er á svæðinu og engar tegundir sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

16. október 2011
Sýni var tekið við Hrísey 16. október. Lítið svif er á svæðinu. Svifþörungar af ættkvíslum  Dinophysis  spp og  Pseudo-nitzschia   voru í svifinu en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

10. október 2011
Sýni var tekið við Hrísey 10. október. Lítið svif er á svæðinu. Svifþörungar af ættkvíslum  Dinophysis  spp voru í svifinu en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

2. október 2011
Sýni var tekið við Hrísey 2. október. Svifþörungar af ættkvíslum  Dinophysis  og Pseudo-nitzschia voru í svifinu en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum

Ekki er lengur varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

26. september 2011
Sýni var tekið við Hrísey 26. september. Töluverður skoruþörungagróður er á svæðinu. Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis  voru í svifinu og var  fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum

Það er því varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á  DSP eitrun í skelfiski.

19. september 2011
Sýni var tekið við Hrísey 19. september.  Töluverður skoruþörungagróður er á svæðinu. Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis  voru í svifinu, en fjöldi þeirra var undir  viðmiðunarmörkum

Það er þó enn varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á  DSP og
PSP eitrun í skelfiski þar sem fjöldi eiturþörunga hefur verið yfir viðmiðunarmörkum undanfarnar vikur.

11. september 2011
Sýni var tekið við Hrísey 11. september.  Töluverður skoruþörungagróður er á svæðinu. Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis sem geta valdið DSP eitrun voru algengir í svifinu og fjöldi þeirra töluvert yfir  viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. 

Það er varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á  DSP eitrun í skelfiski og einnig vegna hættu á
PSP eitrun þar sem fjöldi Alexandrium tamarense var yfir viðmiðunarmörkum í síðast liðinni viku.

5. september 2011
Sýni var tekið við Hrísey 5. september.  Tegundin Alexandrium tamarense  sem getur valdið PSP-eitrun fannst í sýninu og var þéttleiki yfir  viðmiðunarmörkum. Þéttleiki svifþörunga af ættkvísl Dinophysis sem geta valdið DSP eitrun einnig  yfir  viðmiðunarmörkum.  Tegundir af ættkvísl  Pseudo-nitzschia sem geta valdið ASP eitrun fundust en fjöldi þeirra var  undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASPeitrun.

Það er varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP og  DSP eitrun í skelfiski.


29. ágúst 2011
Sýni var tekið við Hrísey 29. ágúst.  Tegundin Alexandrium tamarense  sem getur valdið PSP-eitrun fannst í sýninu og var þéttleikinn yfir  viðmiðunarmörkum. Þéttleiki svifþörunga af ættkvísl Dinophysis sem geta valdið DSP eitrun var einnig  yfir  viðmiðunarmörkum.  Tegundin Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP eitrun fannst í mjög litlu magni, langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.

Það er varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á PSP og DSP eitrun í skelfiski.


22. ágúst 2011
Sýni var tekið við Hrísey 22. ágúst.  TegundinAlexandrium tamarense  sem getur valdið PSP-eitrun fannst í sýninu og var þéttleikinn yfir  viðmiðunarmörkum, þéttleiki svifþörunga af ættkvísl Dinophysis sem geta valdið DSP eitrun var einnig yfir  viðmiðunarmörkum.  Tegundin Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP eitrun fannst í mjög litlu magni, langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.

Það er varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði PSP- og DSP eitrun í skelfiski.


18. ágúst 2011
Sýni var tekið við Hrísey 18. ágúst.  TegundinAlexandrium tamarense  sem getur valdið PSP-eitrun fannst í sýninu og var þéttleikinn yfir  viðmiðunarmörkumEinnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia og Dinophysis en þéttleiki  þeirra var undir  viðmiðunarmörkum.

Það er enn  varað við neyslu skelfisks á svæðinu.15. ágúst
2011
Sýni var tekið við Hrísey 15. ágúst.  Tegundirnar Alexandrium tamarense og A. minutum sem geta valdið PSP-eitrun fundust í sýninu og var þéttleikinn yfir  viðmiðunarmörkumEinnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia og Dinophysis en þéttleiki  þeirra var undir  viðmiðunarmörkum.

Það er enn eindregið varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


10. ágúst 2011
Sýni var tekið við Hrísey 10. ágúst.  Tegundirnar Alexandrium tamarense og A. ostenfeldii sem geta valdið PSP-eitrun fundust í sýninu og var þéttleikinn langt yfir viðmiðunarmörkumEinnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia og Dinophysis en þéttleiki  þeirra var langt undir  viðmiðunarmörkum.

Það er enn eindregið varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


8. ágúst 2011
Sýni var tekið við Hrísey 8. ágúst.  Tegundirnar Alexandrium tamarense og A. ostenfeldii sem geta valdið PSP-eitrun fundust í sýninu og var þéttleikinn langt yfir viðmiðunarmörkumEinnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia og Dinophysis en þéttleiki  þeirra var langt undir  viðmiðunarmörkum.

Það er enn eindregið varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


1. ágúst 2011
Sýni var tekið við Hrísey 1. ágúst.  Tegundirnar Alexandrium tamarense og A. ostenfeldii sem geta valdið PSP-eitrun fundust í sýninu og var þéttleikinn langt yfir viðmiðunarmörkumEinnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia og Dinophysis en þéttleiki  þeirra var langt undir  viðmiðunarmörkum.

Það er enn eindregið varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


28. júlí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 28. júlí.  Tegundirnar Alexandrium tamarense og A. ostenfeldii sem geta valdið PSP-eitrun fundust í sýninu og var þéttleiki beggja langt yfir viðmiðunarmörkumEinnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia en þéttleiki  þeirra var langt undir  viðmiðunarmörkum.

Það er eindregið varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


25. júlí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 25. júlí.  Tegundin Alexandrium tamarense  sem getur valdið PSP-eitrun fannst í sýninu og var þéttleikinn vel yfir viðmiðunarmörkum.  Einnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia en þéttleiki  þeirra var langt undir  viðmiðunarmörkum.

Enn er því varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


22. júlí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 22. júlí.  Tegundin Alexandrium tamarense  sem getur valdið PSP-eitrun fannst í sýninu og var þéttleikinn yfir viðmiðunarmörkum.  Einnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia sem geta valdið ASP eitrun  en þéttleiki  þeirra var langt undir  viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


18. júlí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 18. júlí.  Svifþörungar af ættkvísl  Alexandrium  sem getur valdið PSP-eitrun fundust í sýninu og þéttleikinn var yfir viðmiðunarmörkum.  Einnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia sem geta valdið ASP eitrun  en þéttleiki  þeirra var langt undir  viðmiðunarmörkum.

 Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


11. júlí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 11. júlí.  Svifþörungar af ættkvísl  Alexandrium  sem getur valdið PSP-eitrun sáust í sýninu en fjöldinn var undir viðmiðunarmörkum.  Einnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia sem geta valdið ASP eitrun  og var fjöldi þeirra kominn undir  viðmiðunarmörk. Niðurstöður á eiturmælingu í skel sýna að eitrun er ekki til staðar í skelfiski á svæðinu.

Ekki er lengur varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


6. júlí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 6. júlí.  Svifþörungar af ættkvísl  Alexandrium  sem getur valdið PSP-eitrun sáust í sýninu en fjöldinn var undir viðmiðunarmörkum.  Einnig fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudo-nitzschia sem geta valdið ASP eitrun  og var fjöldi þeirra yfir  viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


4. júlí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 4. júlí.  Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis sem getur valdið DSP eitrun  sást í sýninu en fjöldinn var undir viðmiðunarmörkum.  Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun.og Pseudo-nitzschia sem geta valdið ASP eitrun fundust einnig í sýninu og var fjöldi þeirra yfir  viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


27. júní 2011
Sýni var tekið við Hrísey 27. júní.  Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis sem getur valdið DSP eitrun  sást í sýninu en fjöldinn var undir viðmiðunarmörkum.  Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun.og Pseudo-nitzschia sem geta valdið ASP eitrun fundust einnig í sýninu og var fjöldi þeirra yfir  viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.

20. júní 2011
Sýni var tekið við Hrísey 20. júní.  Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis sem getur valdið DSP eitrun og Pseudo-nitzschia sem geta valdið ASP eitrun fundust í sýninu, en fjöldinn var undir viðmiðunarmörkum.
Í ljósi eiturefnamælinga (PSP)  frá fyrri viku er niðurstaðan engu að síður eftirfarandi:

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.

14. júní 2011
Sýni var tekið við Hrísey 14. júní.  Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis sem getur valdið DSP eitrun og Pseudo-nitzschia sem geta valdið ASP eitrun fundust í sýninu, en fjöldinn var undir viðmiðunarmörkum.
Á grundvelli niðurstaðna eiturefnamælinga (PSP) er hins vegar:

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

6. júní 2011
Sýni var tekið við Hrísey 6. júní. Lítill svifþörungagróður er á svæðinu og engar tegundir fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

29. maí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 29. maí. Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

22. maí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 22. maí. Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

16. - 22. maí 2011
Sýni var tekið við Hrísey 16. maí. Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Bæði Alexandrium (PSP) og Pseudonitzschia (ASP) fundust, en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum, en varað við neyslu skelfisks frá svæðinu á grundvelli eiturefnamælinga úr skel frá sýnatöku þann 11. maí.

25. janúar - 1. febrúar 2011
Sýni var tekið við Hrísey 25. janúar. Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu og engir eiturþörungar fundust í háfsýni.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

17.-24. janúar 2011
Sýni var tekið við Hrísey 17. janúar. Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu og engir eiturþörungar fundust í háfsýni.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

9.-16. janúar 2011
Sýni var tekið við Hrísey 9. janúar. Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu og engir eiturþörungar fundust í háfsýni.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

3.-8. janúar 2011
Sýni var tekið við Hrísey 6. janúar. Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu og engir eiturþörungar fundust í háfsýni.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.


Vöktun eiturþörunga í Eyjafirði árið 2010:13.-19.  desember 2010
Sýni var tekið við Hrísey 13. desember. Engir  svifþörungar fundust í háfsýni.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

6.-12.  desember 2010
Sýni var tekið við Hrísey 9. desember. Fáeinir kísilþörungar fundust í háfsýni en engir sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

29. nóvember - 5. desember 2010
Sýni var tekið við Hrísey 1. desember. Engir svifþörungar fundust í háfsýninu.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

22.-28. nóvember 2010
Sýni var tekið við Hrísey 23. nóvember. Engir svifþörungar fundust í háfsýninu.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

15.-21. nóvember 2010
Sýni var tekið við Hrísey 16. nóvember. Gróður er afar rýr og engir svifþörungar fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

8.-14. nóvember 2010
Sýni var tekið við Hrísey 8. nóvember. Gróður er afar rýr og engir svifþörungar fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

1.-7. nóvember 2010
Sýni var tekið við Hrísey 1. nóvember. Gróður er afar rýr og engir svifþörungar fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

25. - 31. október 2010
Sýni var tekið við Hrísey 25.október. Gróður er afar rýr og engir svifþörungar fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

17. - 23. október 2010
Sýni var tekið við Hrísey 17.október. Gróður er afar rýr og engir svifþörungar fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

11. október - 17. október 2010
Sýni var tekið við Hrísey 11.október. Gróður er afar rýr og engir svifþörungar fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

4. október - 10. október 2010
Sýni var tekið við Hrísey 4.október. Gróður er afar rýr og engir svifþörungar fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

27. september - 3. október 2010
Sýni var tekið við Hrísey 27.september. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Dinophysis  tegundir sem geta valdið DSP eitrun, en magn þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu eitrun í skelfiski.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

19. - 26. september 2010
Sýni var tekið við Hrísey 19.september. Engar tegundir sem  geta valdið skelfiskeitrun fundust í sýninu.
Ekki  er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

13. - 19.september 2010
Sýni var tekið við Hrísey 13. september. Svif er mjög fátæklegt.  Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Dinophysis  tegundir sem geta valdið DSP eitrun, en magn þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks frá svæðinu.

6. - 12.september 2010
Sýni var tekið við Hrísey 6. september. Svif er mjög fátæklegt og engar tegundir fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

30. ágúst - 5 september 2010
Sýni var tekið við Hrísey 2. september. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia spp. sem getur valdið ASP-eitrun, og Dinophysis spp sem getur valdið DSP eitrun, en magn þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks frá svæðinu.

30. ágúst - 5 september 2010
Sýni var tekið við Hrísey 30. ágúst. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia spp. sem getur valdið ASP-eitrun, og Dinophysis spp sem getur valdið DSP eitrun, en magn þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Niðurstöður mælinga á þörungaeitri í kræklingum hafa staðfest að í skelfisknum er ekki uppsöfnuð eiturefni og því engin ástæða til að vara við neyslu skelfisks frá svæðinu.

23.  - 30. ágúst 2010
Sýni var tekið við Hrísey 23. ágúst. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia spp. sem getur valdið ASP-eitrun, og Dinophysis spp sem getur valdið DSP eitrun, en magn þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Niðurstöður mælinga á þörungaeitri í kræklingum hafa staðfest að í skelfisknum er ekki uppsöfnuð eiturefni og því engin ástæða til að vara við neyslu skelfisks frá svæðinu.

18.  - 25. ágúst 2010
Sýni var tekið við Hrísey 18. ágúst. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia spp. sem getur valdið ASP-eitrun, og Dinophysis spp sem getur valdið DSP eitrun, en magn þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Enn er þó varað við neyslu skelfisks á svæðinu vegna niðurstaðna frá fyrri viku.

15.  - 22. ágúst 2010
Sýni var tekið við Hrísey 15. ágúst. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia spp. sem getur valdið ASP-eitrun, Dinophysis spp sem getur valdið DSP eitrun og  Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun. Dinophysis spp reyndist yfir viðmiðununarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Mælingar á þörungaeitri í kræklingum sýndu magn PSP-eiturs yfir leyfilegum mörkum um neysluhæfan skelfisk, öll neysla skelfisks er því bönnu á svæðinu.

12.  - 18. ágúst 2010
Sýni var tekið við Hrísey 12. ágúst. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia spp. sem getur valdið ASP-eitrun og Dinophysis spp sem getur valdið DSP eitrun. Pseudonitschia sp. reyndist yfir viðmiðnunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. DSP og ASP-eitur var ekki mælanlegt í viðkomandi skelsýni, en ekki liggur fyrir niðurstaða varðandi PSP. Því er enn ástæða til að vara við neyslu skelfisks frá svæðinu.

8.  - 14. ágúst 2010
Sýni var tekið við Hrísey 8. ágúst. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia spp. sem getur valdið ASP-eitrun og Dinophysis spp sem getur valdið DSP eitrun. Engin þeirra var þó yfir viðmiðnunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski í sýninu frá Hrísey.  Enn er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu vegna niðurstaðna frá fyrri viku.

2.  - 8. ágúst 2010
Sýni var tekið við Hrísey 5. ágúst. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia spp. sem getur valdið ASP-eitrun, Dinophysis spp sem getur valdið DSP eitrun og  Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun. Þetta sýni sýndi verulega aukningu á eitruðum þörungum við Hrísey og reyndust allar ofangreindar tegundirnar vera yfir viðmiðunarmörkum um hættu eitrun í skelfiski.  Það er því varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

2.  - 8. ágúst 2010
Sýni var tekið 3. ágúst. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia spp. Dinophysis spp og  Alexandrium tamarense. Reyndust allar tegundirnar vera undir viðmiðunarmörkum um hættu eitrun í skelfiski.  Ekki varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

26.  júlí til 1. ágúst 2010
Sýni var tekið 28. júlí. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust  Pseudo-nitzschia sp. og  Alexandrium tamarense. Reyndist Pseudo-nitzschia sp hafa fækkað frá fyrri söfnunum og var undir viðmiðunarmörkum. Alexandrium hefur fjölgað en er samt undir viðmiðunarmörkum.  Ekki varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

26.  júlí til 1. ágúst 2010
Sýni var tekið 26. júlí. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fannst nokkuð af Pseudo-nitzschia sp. og vottur af Alexandrium sp. Reyndist fjöldi Pseudo-nitzschia vera yfir viðmiðunarmörkum. Mælingar sýndu hins vegar að ekkert þörungaeitur var í kræklingasýnunum. Því er ekki varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

19. - 25.  júlí 2010
Sýni var tekið 22. júlí. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fannst talsvert af Pseudo-nitzschia sp. og vottur af Alexandrium sp. Reyndist fjöldi Pseudo-nitzschia vel  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.
Áfram er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun í skelfiski.

19. - 25.  júlí 2010
Sýni var tekið 19. júlí. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fannst talsvert af Pseudo-nitzschia sp. og vottur af Alexandrium sp. Reyndist fjöldi Pseudo-nitzschia vel  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.
Áfram er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun í skelfiski.

12. - 18  júlí 2010
Sýni var tekið 12. júlí. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Pseudo-nitzschia tegundir og reyndist fjöldi þeirra vel  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.
Áfram er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun í skelfiski.

5. - 11  júlí 2010
Sýni var tekið 8. júlí. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Pseudo-nitzschia tegundir og reyndist fjöldi þeirra vel  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.
Varað við neyslu skelfisks frá svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun í skelfiski.


5. - 11.  júlí 2010
Sýni var tekið 5. júlí. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Pseudo-nitzschia tegundir og reyndist fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.
Varað við neyslu skelfisks frá svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun í skelfiski.

28.júní - 4. júlí 2010
Sýni var tekið 1. júlí. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Pseudo-nitzschia tegundir og reyndist fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.
Varað við neyslu skelfisks frá svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun í skelfiski.


28.júní - 4.júlí 2010
Sýni var tekið 28.júní. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Pseudo-nitzschia spp. og Dinophysis spp. ,en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski.
Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu

21. - 27. júní 2010
Sýni var tekið 21. júní. Af tegundum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Pseudo-nitzschia spp. , Dinophysis spp. og Alexandrium spp.,en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu

16. - 20. júní 2010
Háfsýni, tekið 16. júní, var skoðað. Af tegundum sem vitað er að geti valdið skelfiskeitrun fundust Pseudo-nitzschia spp. , Dinophysis spp. og Alexandrium spp., en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski í talningarsýni.
Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu

14. - 20. júní 2010
Háfsýni, tekið 14. júní, var skoðað. Í svifinu var blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Af tegundum sem vitað er að geti valdið skelfiskeitrun fundust Pseudo-nitzschia spp. og Dinophysis spp., en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski.
Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu

10. - 16. júní 2010
Háfsýni, tekið 10. júní, var skoðað. Í svifinu var blanda af áberandi fjölda kísilþörunga og fáeinum skoruþörungum. Af tegundum sem vitað er að geti valdið skelfiskeitrun fannst aðeins Pseudo-nitzschia seriata, en fjöldi þeirra var lítill og langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu

6. - 12. júní 2010
Sýni var tekið 6. júní. Í svifinu var blanda af kísilþörungum og skoruþörungum, en af tegundum sem vitað er að geti valdið skelfiskeitrun fannst aðeins Pseudo-nitzschia seriata (ASP, 2000 fr/l), en fjöldinn var vel innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski.
Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu

31.maí-6. júní 2010.
Annað sýni var tekið 3.júní. Í svifinu er blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Nokkrar tegundir fundust sem valdið geta skelfiskeitrun. Það voru Alexandrium ostenfeldii (PSP), 80 fr/l, Dinophysis acuminata (DSP), 20 fr/l og Pseudo-nitzschia seriata (ASP, 560 fr/l, allt innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski.
Ekki er því varað við neyslu skelfisks úr Eyjafirði.


Sýni var tekið 1. júní. Í svifinu er blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Nokkrar tegundir fundust sem geta valdið skelfiskeitrun. Af Alexandrium spp. voru 240 fr/l auk Alexandrium cysta (100 fr/l), en þeir geta valdið PSP eitrun . Þá fannst Phalachroma rotundatum (20 fr/l) sem getur valdið DSP eitrun. Fjöldi svifþörunga sem geta valdið skelfiskeitrun er þó undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Ekki er því varað við neyslu skelfisks úr Eyjafirði.

24. - 30. maí 2010
Sýni var tekið 25. maí. Gróður er mjög fátæklegur, fáeinar tegundir kísilþörunga og skoruþörunga. Engin tegund fannst sem valdið getur skelfiskeitrun.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu

17. - 23. maí 2010
Í sýni frá 17. maí eru kísilþörungar og skoruþörungar í bland. Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima fannst í litlum mæli og langt undir hættu á ASP-eitrun í skelfiski.  Engir aðrir svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun fundust í sýninu.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

Sýni vantar fyrir vikuna 10. - 16. maí, 2010.

3. maí - 9. maí 2010
Í sýni frá 3 maí voru kísilþörungar yfirgnæfandi. Pseudo-nitzschia tegundir fundust í litlum mæli en engir aðrir svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

26. apríl - 2. maí 2010
Ekkert sýni barst.

19.-25. apríl 2010
Sýni var tekið 19. apríl við Hrísey. Kísilþörungar voru ráðandi í sýninu. Pseudo-nitzschia tegundir fundust í litlum mæli en engir aðrir eiturþörungar.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

12.-18. apríl 2010
Sýni var tekið 12. apríl við Hrísey. Kísilþörungar voru ráðandi í sýninu. Pseudo-nitzschia tegundir fundust í litlum mæli en engir aðrir eiturþörungar.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

5. - 11. apríl 2010
Sýni er tekið 6. apríl  við Hrísey.  Kísilþörungagróður hefur enn aukist miðað við fyrri viku og tegundafjölbreytnin eyst, en engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

29. mars - 4. apríl 2010
Sýni er tekið 28. mars  við Hrísey.  Kísilþörungagróður er að aukast og vorvöxtur svifþörunga augljólega hafinn í sjónum, en engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

22. - 28. mars 2010
Sýni er tekið 22. mars  við Hrísey.  Kísilþörungagróður er að aukast og augljóslega farið að vora í sjónum, en engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

15. - 21. mars 2010
Sýni er tekið 15. mars  við Hrísey.  Kísilþörungagróður er að aukast og augljóslega farið að vora í sjónum, en engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

8. - 14. mars 2010
Sýni er tekið 9.mars  við Hrísey. Gróður er lítill, stöku kísilþörungar í sýninu en engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

1. - 7. mars 2010
Sýni er tekið1. mars við Hrísey. Gróður er  lítill, stöku kísilþörungar í sýninu en engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

16.-28. febrúar 2010
Sýni er tekið 24. febrúar  við Hrísey. Gróður er mjög lítill, stöku kísilþörungar í sýninu en engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.


8.-15. febrúar 2010
Sýni er tekið 15. febrúar  við Hrísey. Gróður er mjög lítill, stöku kísilþörungar í sýninu en engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

1.-7. febrúar 2010
Sýni er tekið 1. febrúar  við Hrísey. Gróður er mjög lítill, stöku kísilþörungar í sýninu en engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.
25.-31. janúar 2010
Sýni er tekið 25. janúar við Hrísey. Nánast gróðurlaust er á svæðinu, engir eiturþörungar fundust.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.18.-24. janúar 2010
Sýni er tekið 18. janúar við Hrísey. Mjög lítill gróður er til staðar, aðallega kísilþörungar. Ein fruma fannst af Dinophysis acuminata en á innihalds.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.


11. - 17. janúar 2010
Sýni var tekið 11. janúar við Hrísey og er nánast gróðurlaust á svæðinu. Einungis nokkrar kísilþörungafrumur fundust, ekki sást neinn eiturþörungur.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.

1. - 10. janúar 2010
Sýni var tekið 5. janúar við Hrísey og er nánast gróðurlaust á svæðinu. Einungis nokkrar kísilþörungafrumur fundust, ekki sást neinn eiturþörungur.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.Vöktun eiturþörunga í Eyjafirði árið 2009:

28. desember 2009
Sýni var tekið 28. desember við Hrísey og er nánast gróðurlaust á svæðinu.  Engir  eiturþörungr fundust í sýninu.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.

14. - 20. desember 2009
Sýni var tekið 14. desember við Hrísey og er nánast gróðurlaust á svæðinu. Einungis nokkrar kísilþörungafrumur fundust, ekki sást neinn eiturþörungur.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.

7. - 13. desember 2009
Sýni var tekið 7. desember við Hrísey og er nánast gróðurlaust á svæðinu. Einungis nokkrar kísilþörungafrumur fundust, ekki sást neinn eiturþörungur.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.


30. nóvember - 6. desember 2009
Í sýni sem tekið var 30. nóvember  við Hrísey var gróður mjög rýr. Einungis nokkrar kísilþörungafrumur fundust í talningasýni, engir eiturþörjngar.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.

23. - 29. nóvember 2009
Í sýni sem tekið var 23. nóvember  við Hrísey var gróður mjög rýr. Tegundir af ættkvísl Dinophysis sem geta valdið DSP-eitrun fundust í svifinu en aðeins í mjög litlu magni.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.16. - 22. nóvember 2009
Í sýni sem tekið var 16. nóvember  við Hrísey var gróður mjög rýr. Engir eiturþörungar fundust í sýninu.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.


9. - 15. nóvember 2009
Í sýni sem tekið var 9. nóvember  við Hrísey var gróður rýr. Tegundir af ættkvísl Dinophysis sem geta valdið DSP-skelfiskeitrun fundust í svifinu en aðeins í mjög litlu magni.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.2. - 8. nóvember 2009
Í sýni sem tekið var 2. nóvember  við Hrísey var gróður rýr og  tegundir sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun fundust aðeins í mjög litlu magni.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.

27. október - 1. nóvember 2009
Í sýni sem tekið var 27. október  við Hrísey var gróður nánast horfinn af svæðinu og engar tegundir sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun fundust.
Ekki er ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.


21.  - 26. október 2009
Í sýni sem tekið var 21. október  við Hrísey var lítill gróður og aðeins örfáar frumur af Pseudo-nitzschia sp. og Dinophysis sp. sáust þar á meðal. Tegundir sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun voru því undir viðmiðunarmörkum, og því
ekki ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.


13.  - 20. október 2009
Í sýni sem tekið var 13. október  við Hrísey var lítill gróður og aðeins örfáar frumur af Pseudo-nitzschia sp. og Dinophysis sp. sáust þar á meðal. Tegundir sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun voru því undir viðmiðunarmörkum, og því
ekki ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.6.  - 12. október 2009
Í sýni sem tekið var 6. október  við Hrísey var lítill gróður og aðeins örfáar frumur af Pseudo-nitzschia sp. sáust þar á meðal. Tegundir sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun voru því undir viðmiðunarmörkum, og því
ekki ástæða til  að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.28. sept. - 5. október 2009
Í sýni sem tekið var 28. september  við Hrísey voru aðeins örfáar frumur af Pseudo-nitzschia delicatissima, Dinophysis acuta sást einnig í sýninu. Báðar tegundir voru langt undir viðmiðunarmörkum.
það er því ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.


13. - 20. sept. 2009
13. september var tekið sýni við Hrísey, aðeins örfáar frumur af Pseudo-nitzschia tegundum fundust í talningasýni, aðrar tegundir eiturþörunga voru ekki til staðar.
það er því ekki lengur ástæða til að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.


7. - 12. sept. 2009
6. september var tekið sýni við Hrísey, aðeins örfáar frumur af Pseudo-nitzschia seriata fundust í talningasýni, aðrar tegundir eiturþörunga voru ekki til staðar. Niðurstöður eiturefnamælinga úr skelfiski liggja einnig fyrir og samkvæmt þeim er magn þörungaeiturs undir viðmiðunarmörkum um neysluhæfan skelfisk.
það er því ekki lengur ástæða til að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.


31. ágúst - 6. sept. 2009
31. ágúst var tekið sýni við Hrísey. Alexandrium tegundIr, sem geta valdið PSP eitrun og Pseudonitzschia tegundir sem geta valdið ASP eitrun eru nánast horfnar úr svifinu. Fjöldi Dinophysis acuminata og D. norvegica er rétt undir  viðmiðunarmörkum um hættu á DSPeitrun í skelfiski eða 460 frumur í lítra.

Það er því enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á uppsöfnun DSP-eiturs.

24. - 30. ágúst 2009
25. ágúst var tekið sýni við Hrísey. Alexandrium tegundIr, sem geta valdið PSP eitrun, eru nú langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun eða 60 frumur í lítra.  Pseudonitzschia tegundir sem geta valdið ASP eitrun,  eru nánast horfnar úr svifinu. Fjöldi Dinophysis acuminata, D. norvegica  og Phalacroma rotuntatum er nokkuð yfir  viðmiðunarmörkum um hættu á DSPeitrun í skelfiski eða 1200 frumur í lítra.

Það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP eitrun.

18. - 23. ágúst 2009
18. ágúst var tekið sýni við Hrísey. Alexandrium tegundIr, sem geta valdið PSP eitrun, eru nú langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun eða 40 frumur í lítra.  Pseudonitzschia tegundir sem geta valdið ASP eitrun,  eru nánast horfnar úr svifinu. Fjöldi Dinophysis acuminata og D. norvegica er einnig undir  viðmiðunarmörkum um hættu á DSPeitrun í skelfiski eða 120 frumur í lítra.

Það er þó enn varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á uppsöfnun DSP eiturs, þar sem fjöldinn hefur verið yfir viðmiðunarmörkum undanfarið.

12. - 17. ágúst 2009
12. ágúst var tekið sýni við Hrísey. Alexandrium tegundIr, sem geta valdið PSP eitrun, eru  undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun eða 120 frumur í lítra. Þéttleiki Pseudonitzschia tegunda, sem geta valdið ASP eitrun,  er einnig langt undir  viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Fjöldi Dinophysis acuminata er hins vegar yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSPeitrun í skelfiski eða 660 frumur í lítra.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP eitrun.

8. - 11. ágúst 2009
8. ágúst var tekið sýni við Hrísey. Alexandrium tegundIr, sem geta valdið PSP eitrun, eru nánast horfnar úr svifinu og voru nú aðeins um 20 frumur í lítra sem er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Þéttleiki Pseudonitzschia tegunda, sem geta valdið ASP eitrun,  er einnig langt undir  viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Fjöldi Dinophysis acuminata er hins vegar yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSPeitrun í skelfiski eða 680 frumur í lítra.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP eitrun.


4. - 7. ágúst 2009
5. ágúst var tekið sýni við Hrísey. Þéttleiki Alexandrium tegunda, sem geta valdið PSP eitrun, hefur minnkað verulega frá síðustu viku og voru nú aðeins um 80 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Þéttleiki Pseudonitzschia tegunda, sem geta valdið ASP eitrun,  er hins vegar enn talsvert yfir  viðmiðunarmörkum eða um 750 þúsund frumur í lítra.
Þar sem fjöldi Pseudonitzschia eru  talsvert yfir viðmiðunarmörkum er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP eitrun.28. júlí - 3. ágúst 2009
28. júlí var tekið sýni við Hrísey og var þéttleiki Alexandrium tegunda, sem geta valdið PSP eitrun, um 6400 frumur í lítra sem er talsvert yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Þéttleiki Pseudonitzschia tegunda, sem geta valdið ASP eitrun,  er einnig talsvert yfir  viðmiðunarmörkum eða rúm 900 þúsund í lítra.
Þar sem fjöldi Alexandrium  og Pseudonitzschia eru  talsvert ofan við viðmiðunarmörk er enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP og ASP eitrun.


23. - 29. júlí 2009
Í sýni sem tekið var við Hrísey þann 23. júlí, var þéttleiki Alexandrium tegunda, sem geta valdið PSP eitrun, enn langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Pseudonitzschia tegundir, sem geta valdið ASP eitrun,  eru nú í rúmlega 700 þúsund frumum í lítra sem talsvert yfir  viðmiðunarmörkum.
Þar sem fjöldi Alexandrium  og Pseudonitzschia eru  talsvert ofan við viðmiðunarmörk er enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP og ASP eitrun.


20. - 26. júlí 2009
Í sýni sem tekið var við Hrísey þann 20. júlí, var þéttleiki Alexandrium tamarensis, sem getur valdið PSP eitrun, töluvert yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun eða 2160 frumur í lítra. Pseudonitzschia tegundir, sem geta valdið ASP eitrun, hafa aukið þéttleika sinn  mjög mikið frá því í síðustu viku og eru nú í 1,7 milljón frumum í lítra sem talsvert yfir  viðmiðunarmörkum.
Þar sem fjöldi Alexandrium  og Pseudonitzschia eru  talsvert ofan við viðmiðunarmörk er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP og ASP eitrun.


13. - 19. júlí 2009
Í sýninu frá Hrísey sem tekið var 13. júlí, var þéttleiki Alexandrium tamarensis sem getur valdið PSP eitrun töluvert yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun eða 1.540 frumur í lítra. Pseudonitzschia og Dinophysis tegundir eru í litlum þéttleika og langt innan við viðmiðunarmörk .
Þar sem fjöldi Alexandrium er talsvert ofan við viðmiðunarmörk er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.


8. júlí 2009
Í sýninu frá Hrísey var þéttleiki Alexandrium tamarensis sem getur valdið PSP eitrun kominn rétt niður fyrir viðmiðunarmörk eða niður í 360 frumur í lítra. Pseudonitzschia er í litlum þéttleika, um 20 þúsund frumur í litra sem er langt innan við viðmiðunarmörk .
Vegna þess að í síðustu viku var þéttleiki Alexandrium talsvert ofan við viðmiðunarmörk og er enn til staðar í nokkrum mæli er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP eitrun.


28. júní 2009
 
Fjöldi Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun er enn að aukast og er  langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun (8780 frumur/l), fjöldi tegunda sem geta valdið DSP-eitrun er enn undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun og sömuleiðis fjöldi  Pseudo-nitzschia tegunda sem geta valdið ASP-eitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP-eitrun í skelfiskinum.


25. júní 2009
 
Fjöldi Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun er enn að aukast og er  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun (2200 frumur/l), fjöldi Dinophysis acuminata sem getur valdið DSP-eitrun er enn undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun og sömuleiðis fjöldi  Pseudo-nitzschia tegunda sem geta valdið ASP-eitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP-eitrun í skelfiskinum.
21. júní 2009
Samkvæmt sýni frá 21. júní er fjöldi Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun enn að aukast og er  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun (1520 frumur/l), fjöldi Dinophysis acuminata sem getur valdið DSP-eitrun er enn undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun og sömuleiðis fjöldi  Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP-eitrun í skelfiskinum.


18. júní 2009
Samkvæmt sýni frá 18. júní er fjöldi Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun heldur að aukast og er  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun (1300 frumur/l), fjöldi Dinophysis acuminata sem getur valdið DSP-eitrun er enn undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun og sömuleiðis fjöldi  Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP-eitrun í skelfiskinum.14. júní 2009
Samkvæmt sýni frá 14. júní er gróður á svæðinu frekar rýr, af eiturþörungum er fjöldi Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun (1000 frumur/l), fjöldi Dinophysis acuminata sem getur valdið DSP-eitrun er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun og fjöldi  Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun er  langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP-eitrun í skelfiskinum.8.-14. júní 2009
Nokkrar tegundir eiturþörunga fundust í sýni frá 8. júní; fjöldi Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun  var  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun, fjöldi Dinophysis acuminata sem getur valdið DSP-eitrun var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun og fjöldi  Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP-eitrun í skelfiskinum.


1.-7. júní 2009
Nokkrar tegundir (Alexandrium tamarense, Dinophysis acuta, D. acuminata og Pseudo-nitzschia seriata), sem geta valdið skelfiskeitrun, fundust í sýnum en allar langt innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


25. - 31. maí 2009
Vorblómi kísilþörunga er  í rénun. Engar tegundir fundust sem geta valdið eitrunum í skelfiski.


18. - 24. maí 2009
Vorblómi kísilþörunga er enn í fullum gangi og eru tegundir af ættkvísl Thalassiosira allsráðandi. Engar tegundir fundust sem geta valdið eitrunum í skelfiski.


11. - 17. maí 2009
Vorblómi kísilþörunga er í fullum gangi og  eru Thalassiosira og Chaetoceros ættkvíslir allsráðandi.  Engar tegundir sem geta valdið eitrunum í skelfiski fundust.

4. - 10. maí 2009
Vorblómi kísilþörunga er allsráðandi í Eyjafirði, Pseudo-nitzschia tegundir eru til staðar í svifinu, en  langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


27. apríl - 3. maí 2009
Vorblómi kísilþörunga er allsráðandi í Eyjafirði, Pseudo-nitzschia tegundir eru til staðar í svifinu, en  langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


20.-26. apríl 2009
Vorblómi kísilþörunga er allsráðandi í Eyjafirði, Pseudo-nitzschia tegundir eru til staðar í svifinu, en langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

6.-12. apríl 2009
Í fyrsta sýni ársins úr Eyjafirði bar mest á fjölbreyttum kísilþörungagróðri.  Pseudo-nitzschia tegundir fundust í litlum mæli og einnig fannst  Dinophysis acuminata en í litlum mæli, hvortveggja undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.Vöktun árið 2008.13. - 19. okt. 2008 .
Í sýni sem var tekið  14. október var gróður á svæðinu orðinn rýr.  Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP-eitrun eru þó enn til staðar í svifinu en langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


9. sept.  - 5. okt. 2008 .
Í sýni sem var tekið  30. september  var nokkur gróður enn á svæðinu, blandaður gróður  skoruþörunga og kísilþörunga.  Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP-eitrun eru til staðar í svifinu en langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


22. - 28. sept.  2008 .
Í sýni sem var tekið  22. september  var nokkur gróður á svæðinu, aðallega skoruþörungar.  Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP-eitrun eru til staðar í svifinu en langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


5. - 21. sept.  2008 .
Í sýni sem var tekið  16. september  var lítill skoruþörungagróður .  Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP-eitrun eru til staðar í svifinu en langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


8. - 14. sept.  2008 .
Í sýni sem var tekið  8. september  var nokkur skoruþörungagróður .  Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP-eitrun eru til staðar í svifinu en langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


1. - 7. sept.  2008 .
Í sýni sem var tekið  2. september  var svifþörungagróður mjög rýr .  Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP-eitrun eru til staðar í svifinu en langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


25. - 31.  ágúst 2008 .
Í sýni sem tekið var 26. ágúst var mjög rýr gróður.  Dinophysis tegundir, sem geta valdið DSP-eitrun, fundust í háfsýni, en talning sýndi að fjöldi fruma var undir  viðmiðunarmörkum.  Með vísun í niðurstöður undanfarnar vikur er  áfram varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


18. - 24.  ágúst 2008 .
Skoruþörungar eru ráðandi í sýni sem tekið var 18. ágúst. Dinophysis tegundir sem geta valdið DSP-eitrun voru vel yfir viðmiðunarmörkum.  Áfram er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


11. - 17.  ágúst 2008 .
Enn er blandaður gróður kísilþörunga og skoruþörunga er á svæðinu, áþekk því sem hefur verið. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski, finnst enn í magni sem er umtalsvert yfir viðmiðunarmörkum. Áfram er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


4. - 10.  ágúst 2008 .
Eins og undanfarnar vikur er blandaður gróður kísilþörunga og skoruþörunga er á svæðinu. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski finnst enn í umtalsverðu magni og skoruþörungar af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitrun eru enn til staðar í svifinu. Það er því  áfram varað við skelfiskneyslu af svæðinu.


28. júlí - 3. ágúst 2008 .
Blandaður gróður kísilþörunga og skoruþörunga er á svæðinu. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski finnst enn  í nokkru magni og skoruþörungar af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitrun eru enn til staðar í svifinu. Það er því  áfram varað við skelfiskneyslu af svæðinu.


21. - 27.  júlí 2008 .
Blandaður gróður kísilþörunga og skoruþörunga er á svæðinu. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski finnst enn  í miklu magni og skoruþörungar af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitrun finnast einnig í magni langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Það er því  varað við skelfiskneyslu af svæðinu.


14. - 20.  júlí 2008 .
Blandaður gróður kísilþörunga og skoruþörunga er á svæðinu. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski finnst enn  í miklu magni og því er varað við skelfiskneyslu af svæðinu.


7. - 13.  júlí 2008 .
Blandaður gróður kísilþörunga og skoruþörunga er á svæðinu. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski fannst í miklu magni og því er varað við skelfiskneyslu af svæðinu.


30.júní. - 6.  júlí 2008 .
Blandaður gróður kísilþörunga og skoruþörunga var í sýni. Engar tegundir fundust sem valdið geta skelfiskeitrun.


23. - 29.  júní 2008 .
Talsverður kísilþörungagróður var í sýninu ásamt skoruþörungum. Nokkrar tegundir fundust sem valdið geta skelfiskeitrun (Pseudo-nitzschia spp, Dinophysis spp) en fjöldi þeirra var langt innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


16. - 22.  júní 2008 .
Fjölbreyttur kísilþörungagróður  var í sýninu ásamt skoruþörungum. Af eitruðum tegundum fundust Pseudo-nitzschia spp. tegundir en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskseitrun.


9. - 15.  júní 2008 .
Svifþörungagróður er á svæðinu er blanda af kísil- og skoruþörungum ásamt talsverðu magni af bifdýrum. Tegundir af ættkvísl Alexandrium, sem getur valdið PSP-eitrun í skelfiski, fundust í sýninu en fjöldinn var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


2. - 8.  júní 2008 .
Nokkur svifþörungagróður er á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitrun í skelfiski fundust í sýninu en samkvæmt talningu var fjöldinn undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


26. maí - 1. júní 2008 .
Vöktun eiturþörunga á stöð við Hrísey er hafin.
Talsverður kísilþörungagróður er á svæðinu. Engir eiturþörungar sáust í sýninu.Vöktun eiturþörunga árið 2007 er lokið.


24   . - 30.  sept. 2007 .
Mjög lítið af svifþörungagróðri á svæðinu og engir eiturþörungar.


17 . - 23.  sept. 2007 .
Sýni barst ekki þessa viku.


10 . - 16.  sept. 2007 .
Samkvæmt sýni er nokkuð af skoruþörungagróðri.  Engir eiturþörungar til staðar.


 3. - 9.  sept. 2007 .
Sýni vantar þessa viku.


27.  ágúst - 2. sept. 2007 .
Samkvæmt sýni er gróður mjög lítill á svæðinu og nánast eingöngu skoruþörungar. Af eiturþörungum fundust tegundirnar Dinophysis acuminata og Phalacroma rotundatum sem báðar geta myndað DSP-eitur, magn þeirra er hins vegar lítið og hætta á eitrun því ekki talin vera til staðar.


20. - 26. ágúst 2007 .
Sýni barst ekki þessa viku.


13. - 19. ágúst 2007 .
Frekar lítill svifþörungagagróður er á svæðinu. Nokkrar  tegundir eitraða svifþörunga fundust í sýninu, annars vegar tegundir sem geta myndað PSP-eitur og hins vegar tegundir sem geta myndað DSP-eitur, fjöldi þeirra er nokkur en þó undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.  Enn er þó varað við mögulegri hættu á skefiskeitrun á svæðinu.


6. - 12. ágúst 2007.
Frekar lítill svifþörungagagróður er á svæðinu. Nokkrar  tegundir eitraða svifþörunga fundust í sýninu, annars vegar tegundir sem geta myndað PSP-eitur og hins vegar tegundir sem geta myndað DSP-eitur, en fjöldi þeirra er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Þess ber þó að geta að hætta á eitrun var til staðar í síðast liðinni viku og það tekur skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af eitri ef það hefur safnast upp í honum, því er enn varað við mögulegri eitrun í skelfiskinum.


30. júlí - 5. ágúst 2007.
Mikill skoruþörungagróður er á svæðinu og nokkrar  tegundir eitraða svifþörunga fundust í sýninu, annars vegar tegundir sem geta myndað PSP-eitur og hins vegar tegundir sem geta myndað DSP-eitur og er fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Varað er við hættu á PSP- og DSP-eitrun í skelfiski á svæðinu.


23. - 29. júlí 2007.
Nokkur skourþörungagróður er á svæðinu. Nokkrar  tegundir eitraða svifþörunga fundust í sýninu, annars vegar tegundir sem geta myndað PSP-eitur og hins vegar tegundir sem geta myndað DSP-eitur og er fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Varað er við hættu á PSP- og DSP-eitrun í skelfiski á svæðinu.


16. - 22. júlí 2007.
Lítill gróður er á svæðinu, aðallega skoruþörungar.  Eitraðir svifþörungar eru til staðar og er fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, varað er við hættu á PSP eitrun í skelfiski.


9. - 15. júlí 2007.
Lítill gróður er á svæðinu, aðallega skoruþörungar.  Engir eitraðir svifþörungar fundust .


2.  - 8. júlí 2007.
Lítill gróður er á svæðinu, aðallega skoruþörungar. Tvær tegundir eiturþörunga fundust í sýninu Dinophysis acuminata og Alexandrium tamarense báðar langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


25. júní.-1. júlí 2007.
Lítill gróður er á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Engir eitraðir svifþörungar fundust.


18.-24. júní 2007.
Ekkert sýni barst.


11.-17. .júní 2007.
Lítill gróður, aðallega kísilþörungar. Engir eitraðir svifþörungar fundust.


4.-10. .júní 2007.
Gróður er mjög rýr. Engir eitraðir svifþörungar fundust.


28. maí-3.júní 2007.
Gróður er mjög rýr. Engir eitraðir svifþörungar fundust.


21.-27. maí 2007.
Gróður er mjög rýr. Engir eitraðir svifþörungar fundust.
25.sept. - 1. okt. 2006.
Nánast enginn svifþörungagróður er á svæðinu og engar tegundir eiturþörunga.


18. - 24. sept. 2006.
Nánast enginn svifþörungagróður er á svæðinu og engar tegundir eiturþörunga.


11. -17. sept. 2006.
Það er mjög lítill svifþörungagróður á svæðinu. Engar tegundir eiturþörunga fundust í sýni frá 11. sept.


4. - 10. sept. 2006.
Sýni barst ekki þessa viku.


28.ágúst - 3.sept. 2006.
Það er mjög lítill svifþörungagróður á svæðinu. Engar tegundir eiturþörunga fundust í sýni frá 29. ágúst.


21.-27. ágúst 2006.
Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Af eiturþörungum fundust tegundir sem geta valdið DSP-eitrun, fjöldi Dinophysis spp. var 120 frumur/lítra og fjöldi Phalacroma rotundatum 20 frumur/lítra, alls 140 frumur/lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski.
Vegna undangenginnar hættu á DSP-eitrun í skelfiski á svæðinu er áfram varað við neyslu, því það tekur skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af eitrinu ef það hefur safnasta upp í honum.


14. - 20. ágúst 2006.
Lítill svifþörungagróður er á svæðinu, aðallega skoruþörungar. Fjöldi Dinophysis tegunda var 980 frumur/lítra sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski. Einnig sáust nokkrar frumur af Alexandrium sp. en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.


8. - 13. ágúst 2006.
Lítill svifþörungagróður er á svæðinu, aðallega skoruþörungar. Fjöldi Dinophysis tegunda var 1.140 frumur/lítra sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski. Einnig sáust nokkrar frumur af Alexandrium sp. og Pseudonitzschia sp. báðar langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.1. - 7. ágúst 2006.
Fjölbreytt tegundasamsetning skoruþorunga og talsvert um kísilþörungar í greindu sýni frá svæðinu.  Fjöldi Dinophysis tegunda sem geta valið skelfiskeitrun var 6360 frumur í lítra, sem er vel yfir viðmiðunarmörkum fyrir DSP-eitrun. Fjöldi Pseudanitschia tegunda var um 186 þúsund frumur í lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum fyrir ASP-eitrun.

Vararð er við neyslu skelfisks af svæðinu.


25. -31. júlí 2006.
Fjölbreytt tegundasamsetning skoruþorunga og talsvert um kísilþörungar í greindu sýni frá svæðinu.  Fjöldi Dinophysis tegunda sem geta valið skelfiskeitrun var 2320 frumur í lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum fyrir DSP-eitrun. Fjöldi Pseudanitschia tegunda var um 3 þúsund frumur í lítra, sem er vel undir viðmiðunarmörkum fyrir ASP-eitrun.

Vararð er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.


17.-24. júlí 2006.
Fjölbreytt tegundasamsetning skoruþorunga var í sýni frá svæðinu, en mest bar þó á  kísilþörungum.  Fjöldi Dinophysis tegunda var 1680 frumur í lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski.
Fjöldi Pseudonitzschia tegunda var 64 þúsund frumur í lítra, sem er undir viðmiðunarmörkum og talsverð lækkun frá fyrri viku.

Varað er við neyslu skelfisk af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.10.-16. júlí 2006.
Gróður á svæðinu er rýrar en undanfarið, eiturþörungar eru til staðar og var fjöldi Pseudo-nitzschia tegunda 720.120 frumur/lítra sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun. Fjöldi Dinophysis tegunda og Alexandrium tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af þessu svæði vegna hættu á ASP-eitrun.


3.júlí-9.júlí 2006.
Töluverður gróður er á svæðinu, bæði kísilþörungar og skoruþörungar og þeirra á meðal tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun.
Fjöldi Pseudo-nitzschia spp. var 646.500 frumur í lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Fjöldi Dinophysis spp. var 400 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Fjöldi Alexandrium spp. var 320 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Í ljósi fjölda Pseudo-nitzschia tegunda er varað við neyslu skelfisks í Eyjafirði.


26. júní - 2.júlí 2006.
Nokkuð var af kísilþörungaum og skoruþörungum í sýninu og þar á meðal tegundir sem valdið geta skelfiskeitrun.
Fjöldi Pseudo-nitzschia spp var 351.100 frumur í lítra (P. pseudodelicatissima 316.400 fr/l og P. seriata 34.700 fr/l) sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Fjöldi Dinophysis spp var 180 fr/l  sem er undir viðmiðunarmörkum og fjöldi Alexandrium sp 100 fr/l sem er undir viðmiðunarmörkum.

Í ljósi fjölda Pseudo-nitzschia tegunda er varað við neyslu skelfisks í Eyjafirði.


19.-25. júní 2006.
Nokkuð  er af kísilþörungum og skoruþörungum í sýninu og þar á meðal tegundir sem valdið geta eitrunum í skelfiski. 
Fjöldi Pseudo-nitzschia tegunda var 271.000 fr/l sem er yfir viðmiðunarmörkum
um hættu á skelfiskeitrun .
Fjöldi Dinophysis acuminata var 360 fr/l og Alexandrium sp. 180 fr/l sem hvortveggja er undir viðmiunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Í ljósi þessara niðurstaða er varað við neyslu skelfisks úr Eyjafirði.


12.-18. júní 2006.
Talsvert er af kísilþörungum og skoruþörungum í sýninu og þar á meðal tegundir sem valdið geta eitrunum í skelfiski.
Fjöldi Alexandrium spp (PSP) var 60 fr/l, fjöldi Dinophysis acuta var 20 fr/l og fjöldi Phalachroma rotundatum var 40 fr/l. Fjöldi allra þessara tegunda er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Fjöldi Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima (ASP) var 220.000 fr/l sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Í ljósi þessara niðurstaða er varað við neyslu skelfisks úr Eyjafirði


5.-11. júní 2006
Nokkur kísilþörungagróður er í sýninu ásamt fáeinum skoruþörungategundum.  Pseudo-nitzchia seriata var eina tegund eitraðra þörunga sem kom fyrir í sýninu en fjöldi var langt undir viðmiðunarmörkum.


29. maí - 4. júní 2006
Hrísey:
Mjög lítill gróður var í sýninu, sambland af kísil- og skoruþörungum en  engir eiturþörungar fundust.


22.-28. maí 2006
Hrísey: Ekkert sýni barst.


15. – 21. maí 2006
Hrísey : Kísilþörungar af ættkvíslinni Chaetoceros voru ríkandi í sýninu. Örfáir skoruþörungar af ættkvíslinni Protoperidinium sáust einnig. Af eitruðum tegundum var kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp í nokkrum mæli en þó langt innan við viðmiðunarmörk fyrir eitrun. Full ástæða er til að fylgjast vel með þróun í einstaklingsfjölda þessarra tegunda á næstunni.2005

24.-30. október 2005

Hrísey: Mjög fátæklegt svif er í sýninu og engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun.

Dagverðareyri: Mjög fátæklegt svif er í sýninu. Tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundst.  Af Dinophysis acuminata fundust 20  fr/l en af Pseudo-nitzschia spp fundust  4700 fr/l. Fjöldi beggja er langt undir viðmiðunarmörkum.


17.-23. október 2005
Hrísey: Mjög lítið svif var í sýnunum, þó smá vottur af Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima en langt undir viðmiðunarmörkum.

Dagverðareyri: Mjög  fáar tegundir fundust í sýni og engar sem valdið geta skelfiskeitrun.


10.-16. október 2005
Hrísey: Fáar tegundir fundust í sýninu en þar á meðal Dinophysis acuminata, alls 60 fr/l sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Dagverðareyri: Fáar tegundir fundust í sýninu en þar á meðal Dinophysis acuminata, alls 20 fr/l sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


3.-9. október 2005
Engin sýni bárust í þessari viku.


26.september - 2.október 2005
Hrísey: Nánast enginn svifþörungagróður er á stöðinni og fundust engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun.

Dagverðareyri: Lítill svifþörungagróður er á stöðinni og fundust engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun.


19.-25. september 2005
Hrísey: Nánast enginn svifþörungagróður er á stöðinni og fundust engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun.

Dagverðareyri: Lítill svifþörungagróður er á stöðinni og fundust engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun.


12.-18. september 2005
Hrísey: Nánast enginn svifþörungagróður er á stöðinni og fundust engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun.

Dagverðareyri: Lítill svifþörungagróður er á stöðinni og fundust engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun.


5.-11. september 2005
Hrísey: Mjög lítill svifþörungagróður er á stöðinni, svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun fundust í mjög litlu magni og langt innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.

Dagverðareyri: Lítill gróður er á stöðinni, af eiturþörungum töldust 680 frumur/lítra af Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


29. ágúst-4. september 2005
Hrísey: Mjög lítill svifþörungagróður er á stöðinni og fundust engir svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun.

Dagverðareyri: Skoruþörungar eru ríkjandi á stöðinni og fundust nokkrar tegundir eiturþörunga. Af Dinophysis tegundum (DSP-eitrun) voru 460 frumur/lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima (ASP-eitrun) 9.740 frumur/lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun.


22.-28. ágúst 2005
Hrísey: Mjög lítið svif var í háfsýni. Það sem fannst voru skoruþörungar. Niðurstöður talninga sýndu að lítið svif var í sjónum. Aðeins ein tegund fannst sem getur valdið skelfiskeitrun en í mjög litlum mæli, Pseudo-nitzschia sp 80 fr/l sem er langt innan viðmiðunarmarka um mögulega eitrun í skelfiski.

Dagverðareyri: Skoruþörungar eru ríkjandi á stöðinni og fundust nokkar tegundir eiturþörunga.  Af Dinophysis spp voru 560 fr/l (D. acuminata 500 fr/l, D. norvegica 40 fr/l og Phalacroma rotundatum 20 fr/l) sem er yfir viðmiðunarmörkum. Auk þess fannst Alexandrium sp 40 fr/l.

Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks á Dagverðareyri og í nágrenni.


15.-21. ágúst 2005.
Hrísey: Niðurstöður talninga sýna að Alexandrium  tegundir voru 180 fr/l en Dinophysis  tegundir voru 1320 fr/l (D. acuminata 1200 fr/l, Phalacroma (áður Dinophysis) rotundata 120 fr/l) sem er langt yfir viðmiðunarmörkum.
Neysla skelfisks telst því varhugaverð við Hrísey m.t.t. beggja hópa.

Dagverðareyri: Niðurstöður talninga sýna að Alexandrium spp tegundir voru 500 fr/l) en
Dinophysis tegundir voru 1800 fr/l sem er langt yfir viðmiðunarmörkum (D. acuminata 1500 fr/l, D. norvegica 160 fr/l, D. acuta 60 fr/l, Phalacroma (áður Dinophysis) rotundatum 80 fr/l.

Neysla skelfisks telst því varhugaverð við Dagverðareyri m.t.t. beggja hópa.8.-14. ágúst 2005

Hrísey: Sköruþörungasamfélag ríkir á stöðinni og fundust bæði  Alexandrium tamarensis (PSP) og Dinophysis tegundir (DSP) í sýninu. Niðurstöður talninga sýna að fjöldi A. tamarensis er langt yfir viðmiðunarmörkum (6240 fr/l) og fjöldi Dinophysis tegunda (D. acuminata og D. norvegica, 800 fr/l) er einnig yfir viðmiðunarmörkum. Því verður að telja mjög varhugavert að neyta skelfisks við Hrísey vegna hættu á bæði PSP- og DSP eitrun.

Dagverðareyri:  Aðallega skoruþörungar á stöðinni og fundust  Alexandrium tamarensis (PSP) og Dinophysis tegundir (DSP). Niðurstöður talninga sýna að fjöldi A. tamarensins er yfir viðmiðunarmörkum (580 fr/l) og að fjöldi Dinophysis tegunda (D. acuminata og D. norvegica, 1060 fr/l) er einnig yfir viðmiðunarmörkum. Því verður að telja mjög varhugavert að neyta skelfisks við Dagverðareyri  vegna hættu á bæði PSP- og DSP eitrun. Þá fannst einnig Pseudo-nitzschia seriata (ASP) í sýninu en fjöldi hennar var langt innan viðmiðunarmarka.


1.-7. ágúst 2005
Hrísey: Skoruþörungasamfélag er ríkjandi á stöðinni. Fjöldi Alexandrium tegunda er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, 1.780 frumur/lítra (A. tamarensis og A. ostenfeldii), Dinophysis tegundir eru yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun 2.700 frumur/lítra (D. norvegica 1.740 fr./l, D. acuminata 960 fr./l.). Neysla skelfisks er varhugaverð vegna hættu á bæði DSP og PSP skelfiskeitrun.


Dagverðareyri: Skoruþörungasamfélag er ríkjandi á stöðinni. Niðurstöður talninga eru, Alexandrium tegundir 180 frumur/lítra (A. ostenfeldii og A. tamarensis), Dinophysis norvegica 20 frumur/lítra og Phalacroma rotundatum 40 frumur/lítra.
Fjöldi eiturþörunga er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, en neysla skelfisks gæti verið varhugaverð þar sem það tekur skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af þörungaeitri ef það hefur safnast upp í honum, þar sem fjöldi eiturþörunga hefur verið yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


25.-31. júlí 2005
Hrísey: Skoruþörungar eru ríkjandi á stöðinni og þeirra á meðal tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun. Samkvæmt talningu er fjöldi Alexandrium tamarensis/ostenfeldii 1.200 frumur/lítra, Dinophysis tegundir töldust 960 frumur/lítra (D. acuminata 760 fr./l., D. norvegica 200 fr./l.) og Phalacroma rotundatum 20 frumur/lítra.

Dagverðareyri:  Skoruþörungar eru ríkjandi á stöðinni og þeirra á meðal tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun. Samkvæmt talningu er fjöldi Alexandrium tamarensis 160 frumur/lítra, Dinophysis tegundir 240 frumur/lítra (D. acuminata 200 fr./l, D. norvegica 40 fr./l.) og Phalacroma rotundatum 60 frumur í lítra.

Fjöldi eiturþörunga er yfir viðmiðunrmörkum á stöð við Hrísey en neysla skelfisks á báðum stöðvum er varhugaverð.  Það tekur skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af þörungaeitri ef það hefur safnast upp í honum, þó svo að fjöldi eiturþörunga sé kominn undir viðmiðunarmörk um hættu á skelfiskeitrun.


18.-24. júlí 2005
Hrísey: Skoruþörungar eru ríkjandi á stöðinni, en auk þeirra fundust kísilþörungar einnig í sýninu. Skoruþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun eru í nokkru magni, og   samkvæmt talningu er fjöldinn eftirfarandi: Alexandrium tamarensis 600 frumur í lítra. Dinophysis tegundir samtals 1.040 frumur í lítra (D. acuminata 720 fr./l, D. norvegica 200 fr./l., D. acuta 60fr./l. D.rotundata 60 fr/l). Neysla skelfisks við Hrísey er því varhugaverð. Sjá yfirlit yfir viðmiðunarmörk um fjölda fruma í lítra.

Dagverðareyri: Skoruþörungar eru ríkjandi á stöðinni, lítið fannst af öðrum hópum. Skoruþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun eru í nokkru magni samkvæmt talningu: Alexandrium tamarensis 760 frumur í lítra. Dinophysis tegundir (D. acuminata og D. norvegica) 260 frumur í lítra. Neysla skelfisks á svæðinu er því varhugaverð. Sjá yfirlit yfir viðmiðunarmörk um fjölda fruma í lítra.


11.-17. júlí  2005
Hrísey: Nánast enginn svifþörungagróður á stöðinni í augnablikinu og engir þörungar sem geta valdið skelfiskeitrun fundust í sýninu.

Dagverðareyri: Mikill gróður, sambland af kísilþörungum og skoruþörungum. Tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust, Alexandrium tamarensis sem getur valdið PSP eitrun og Dinophysis acuta sem getur valdið DSP eitrun. Neysla skelfisk frá svæðinu varhugaverð.4.-10. júlí 2005
Hrísey: Mjög lítið var af svifþörungum í sýninu og engar eitraðar tegundir fundust.

Dagverðareyri: Mjög lítið var af svifþörungum í sýninu og engar eitraðar tegundir fundust.


27. júní-3. júlí 2005
Hrísey: Mjög litið var af svifþörungum í sýninu en það sem fannst voru kísilþörungar af sömu ættkvíslum og í síðustu viku.  Pseudo-nitzschia tegundir fundust í litlum mæli.

Dagverðareyri: Mjög litið var af svifþörungum í sýninu en það sem fannst voru kísilþörungar af sömu ættkvíslum og í síðustu viku.  Pseudo-nitzschia tegundir fundust í litlum mæli. Engar Pseudo-nitzschia tegund komu fyrir í sýninu.


20.-26. júní 2005
Hrísey: Talsverður svifþörungagróður var í sýninu, nær eingöngu kísilþörungar (Chaetoceros spp, Rhizosolenia sp). Kísilþörungar sem valdið geta eitrunum (Pseudo-nitzschia spp.) fundust en í litlum mæli .

Dagverðareyri: Mikill svifþörungagróður var í sýninu.  Nær eingöngu fundust kísilþörungar (Chaetoceros spp. Skeletonema costatum). Kísilþörungar sem valdið geta eitrunum (Pseudo-nitzschia spp.) fundust en í litlum mæli.


13.-19. júní 2005
Engin sýni bárust úr Eyjafirði í þessari viku


6.-12. júní 2005
Hrísey/Dagverðareyri : Svifþörungagróður er rýr, nánast eingöngu kísilþörungar í sýnunum. Engir skoruþörungar sem geta valdið   skelfiskeitrun fundust.


30. maí.-5.  júní 2005
Hrísey: Svifþörungagróður í lágmarki. Einungis fundust nokkrar tegundir kísilþörunga í sýninu. Engir þörungar sem hugsanlega geta valdið skelfiskeitrun fundust í sýninu.
 

Hafrannsóknastofnunin - wwwhafro.is -hafro@hafro.is - s: 5752000