ÞISTILFJÖRÐUR
Vöktun
eiturþörunga í
Þistilfirði árið 2019
Engin vöktun fer fram í Þistilfirði
árið 2019
Vöktun
eiturþörunga í Þistilfirði árið
2018
Engin vöktun fer
fram í Þistilfirði árið 2018
Vöktun
eiturþörunga í Þistilfirði árið
2017
Engin vöktun fer fram í
Þistilfirði árið 2017
Vöktun
eiturþörunga í Þistilfirði árið
2016
Engin
vöktun fór fram á árinu 2016
Vöktun eiturþörunga í Þistilfirði
árið 2015
Engin
vöktun fór fram á árinu 2015
Vöktun
eiturþörunga í Þistilfirði árið
2014
22. desember 2014
Svifsýni var tekið 22.desember. Mjög
lítill gróður var í sýninu og þar
fundust engar tegundir eitraðra
svifþörunga.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
23.
nóvember 2014
Svifsýni var tekið 23.nóvember. Mjög
lítill gróður var í sýninu og þar
fundust engar tegundir eitraðra
svifþörunga.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
19. júní
2014
Svifsýni var tekið 19. júní. Lítið var
af svifþörungum í sýninu. Mest var af
kísilþörungum. Frumur af tegund
Pseudonitzschia fundust en fjöldi þeirra
var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
10. júní
2014
Svifsýni var tekið 10. júní. Lítið var
af svifþörungum í sýninu. Mest var af
kísilþörungum. Frumur af tegund
Pseudonitzschia fundust en fjöldi þeirra
var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
29. apríl
2014
Svifsýni var tekið 29. apríl. Nokkuð var
af kísilþörungategundum í sýninu en
ekki mikill gróður. Frumur af
tegund Pseudonitzschia fundust en fjöldi
þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
15. janúar
2014
Svifsýni var tekið 15.
nóvember. Mjög lítill gróður var í
sýninu, Pseudonitzschia fannst en fjöldi
þeirra var undir viðmiðunarmörkum.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
Vöktun
eiturþörunga í Þistilfirði árið
2013
24.
nóvember 2013
Svifsýni var tekið 24.nóvember. Mjög
lítill gróður var í sýninu og þar
fundust engar tegundir eitraðra
svifþörunga.
Ekki er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
15.
október 2013
Svifsýni var tekið 15.
október. Mjög lítill gróður var í
sýninu, aðallega kísilþörungar. Frumur
af tegund Pseudonitzschia og Dinophysis
fundust en fjöldi þeirra var undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
2. október
2013
Svifsýni var tekið 2.
október. Mjög lítill gróður var í
sýninu, aðallega kísilþörungar. Frumur
af tegund Pseudonitzschia fundust en
fjöldi þeirra var vel undir
viðmiðunarmörkum.
Ekki
er varað við neyslu skelfisks á
svæðinu.
2. júní
2013
Svifsýni var tekið 2. júní,
nokkuð var af kísilþörungategundum í
sýninu en ekki mikill gróður. Engir
eiturþörungar fundust í háfsýni.
Ekki er varað við neyslu skelfisks
á svæðinu.
2. janúar
2013
Svifsýni var tekið 2. janúar
en í því var nánast enginn gróður.
Ekki er varað við neyslu skelfisks
á svæðinu.