HVALFJÖRÐUR


Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2019


10. júní 2019
Vöktun eiturþörunga hætt í Hvalfirði.

Matvælastofnun hefur ákveðið að hætta sýnatökum á svifþörungum í Hvalfirði. Því munu í framhaldinu ekki birtast hér á síðunni nýjar upplýsingar um stöðu mála varðandi eitraða svifþörunga í Hvalfirði og hugsanlega eitrun vegna þeirra í kræklingi.

Vísað er á Mast varðandi fyrirspurnir um stöðu mála.


17. maí 2019
Sýni voru tekin við Eyrarkot (Álfagarð) þann 17. maí. kísilþörungar voru ríkjandi. Eiturþörungar af ættkvíslunum Pseudonitzshia, Dinophysis og Alexandrium fundust í sýnunum en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar er svæðið þó lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna hættu á eitrun. Sjá nánar á heimasíðu MAST
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er við neyslu kræklings af svæðinu.


9. apríl 2019
Sýni voru tekin við Eyrarkot (Álfagarð) þann 9. apríl .Kísilþörungar voru ríkjandi í svifinu. Engar tegundir eiturþörunga fundust.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar er svæðið þó lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna hættu á eitrun. Sjá nánar á heimasíðu MAST
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er við neyslu kræklings af svæðinu.




Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2018


28. nóvember 2018
Sýni voru tekin við Eyrarkot (Álfagarð) þann 28. nóvember. Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundust í sýnunum en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um mögulega DSP eitrun í skelfiski.
Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar er svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu MAST
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er við neyslu kræklings af svæðinu.



18. september 2018
Sýni voru tekin við Eyrarkot (Álfagarð) þann 18. september . Allmikill kísilþörunga gróður er á svæðinu.  Eiturþörungar af ættkvíslum Dinophysis og Pseudonitzschia  fundust í sýnunum og var fjöldi beggja yfir  viðmiðunarmörkum um mögulega DSP eitrun og ASP eitrun í skelfiski.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar eru svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er við neyslu kræklings af svæðinu


29. ágúst 2018
Sýni voru tekin við Eyrarkot (Álfagarð) þann 29. ágúst . Nokkur kísilþörunga gróður er á svæðinu auk nokkura tegunda skotuþörunga. Nokkrar tegundir eiturþörunga fundust og þar á meðal var fjöldi skoruþörunga af tegundinni Dinophysis acuminata yfir viðmiðunarmörkum fyrir mögulega DSP eitrun.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar eru svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er við neyslu kræklings af svæðinu


14. ágúst 2018

Sýni voru tekin við Eyrarkot 14. ágúst (Álfagarð). Nokkur kísilþörunga gróður er á svæðinu auk nokkura tegunda skotuþörunga. Nokkrar tegundir eiturþörunga fundust en allar undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar eru svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er við neyslu kræklings af svæðinu


25. júlí 2018

Sýni voru tekin við Eyrarkot (Álfagarð) 25. júlí.  Blandaður gróður var á svæðinu, þó langmest af kísilþörungum. Nokkrar tegundir eiturþörunga fundust en allar undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar eru svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er við neyslu kræklings af svæðinu


10. júlí 2018
Sýni voru tekin við Eyrarkot (Álfagarður) 10. júlí.  Blandaður gróður var á svæðinu, bæði kísilþörungar og skoruþörungar. Einnig fundust tegundir eiturþörunga af ættkvíslum Alexandrium og  Dinophysis en fjöldi þeirra var rétt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar eru svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er við neyslu kræklings.


25. júní 2018
Sýni voru tekin við Eyrarkot (Álfagarður) 25. júní.  Talsverður gróður var á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Einnig fundust tegundir eiturþörunga af ættkvíslum Alexandrium, Pseudonitzschia og  Dinophysis en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar eru svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er við neyslu kræklings.



13. júní 2018

Sýni voru tekin við Eyrarkot (Álfagarður) 13. júní.  Talsverður gróður var á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Einnig fundust tegundir eiturþörunga af ættkvíslum Alexandrium og Pseudonitzschia  undir viðmiðunarmörkum en Dinophysis var yfir viðmiðunarmörkum.

Á vegum Matvælastofnunar var mælt þörungaeitur í krælkingi úr Hvalfirði og mældist  DSP yfir viðmiðunarmörkum. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er  við neyslu kræklings.



29. maí 2018

Sýni var tekið við Eyrarkot (Álfagarður) 29. maí. Þó nokkur gróður var á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Einnig fundust tegundir eiturþörunga af ættkvíslum Dinophysis og Pseudonitzschia  undir viðmiðunarmörkum og Alexandrium yfir viðmiðunarmörkum.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar eru svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er  við neyslu kræklings.


9. maí 2018

Sýni var tekið við Eyrarkot (Álfagarður) 9. maí. Nokkur gróður var á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Einnig fundust tegundir eiturþörunga af ættkvíslum Dinophysis  undir viðmiðunarmörkum og Alexandrium yfir viðmiðunarmörkum.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar eru svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er  við neyslu kræklings.


26. apríl 2018

Sýni var tekið við Eyrarkot 26. apríl. Allmikill gróður var á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Einnig fundust tegundir eiturþörunga af ættkvíslum Dinophysis  undir viðmiðunarmörkum og Alexandrium yfir viðmiðunarmörkum.

Samkvæmt heimasíðu Matvælastofnunar eru svæðið lokað fyrir neyslu á kræklingi vegna DSP eitrunar í kræklingi. Sjá nánar á heimasíðu Mast
http://mast.is/default.aspx?PageID=0c7756af-459a-4338-a003-8663606d7ccc&info=1

Varað er  við neyslu kræklings.



Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2017


1. nóvember 2017
Sýni tekin við Eyrarkot í Hvalfirði 1. nóvember. Lítill gróður er á svæðinu, en aðallega kískilþörungar.  Vart var við tegund eiturþörunga af ættkvísl Pseudonitzschia (ASP), en fjöldinn er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun og því ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks af svæðinu á grundvelli niðurstaðna úr þessari sýnatöku.

Ekki er varað við neyslu skelfisks.


11. september 2017
Sýni voru tekin við Eyrarkot í Hvalfirði 11. september. Lítill gróður er á svæðinu.  Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) og Pseudonitzschia (ASP) fundust á svæðinu og var fjöldi Dinophysis rétt undir mörkum um hættu á eitrun í skelfiski, en þar sem Dinophysis tegundir hafa verið viðvarandi lengi og yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, er enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

Varað er við neyslu skelfisks vegna hættu á DSP eitrun.


18. ágúst 2017
Sýni voru tekin við Eyrarkot í Hvalfirði 18. ágúst. Mikill gróður er á svæðinu, aðallega kísilþörungar.  Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) og Pseudonitzschia (ASP) fundust á svæðinu og var fjöldinn yfir mörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks vegna hættu á DSP og ASP eitrun.


31. júlí 2017
Sýni voru tekin við Eyrarkot í Hvalfirði 31. júlí. Mikill gróður er á svæðinu, aðallega kísilþörungar.  Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP, Pseudonitzschia (ASP) og Alexandrium (PSP) fundust á svæðinu og var fjöldinn í öllum tilfellum yfir mörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks vegna hættu á PSP, DSP og ASP eitrun.


04. júlí 2017

Svifsýni voru tekin utan við Eyrarkot í Hvalfirði 04. júlí 2017. Allmikill gróður er á svæðinu aðallega kísilþörungar.

Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP), Alexandrium (PSP) og Pseudonitzschia (ASP) fundust og var fjöldi Alexandrium tegunda  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á PSP eitrun í skelfiski.

30. maí 2017

Svifsýni voru tekin í Hvammsvík í Hvalfirði 30. maí 2017. Allmikill gróður er á svæðinu aðallega kísilþörungar.

Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) fundust og var fjöldi beggja  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á DSP og PSP eitrun í skelfiski.


10. apríl 2017

Svifsýni voru tekin í Hvammsvík Hvalfirði 10. apríl. Gróður er enn lítill á svæðinu en fer vaxandi. 

Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundust en fjöldi var innan viðmiðunarmarka. Einnig fundust tegundir af Pseudo-nitzschia ættkvísl en í mjög litlu magni.

Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna  DSP eiturs í kræklingi sem er yfir viðmiðunarmörkum.


29. mars 2017

Svifsýni voru tekin í Hvammsvík Hvalfirði, Hvammsvík 29. mars. Gróður er enn lítill á svæðinu en fer vaxandi.
Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundust en fjöldi var innan viðmiðunarmarka. Einnig fundust tegundir af Pseudo-nitzschia ættkvísl en í mjög litlu magni.

Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna  DSP eiturs í kræklingi sem er langt yfir viðmiðunarmörkum.


1. mars 2017

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði, Hvammsvík, 1. mars. Gróður er lítill á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundust en fjöldi var innan viðmiðunarmarka. Einnig fundust tegundir af Pseudo-nitzschia ættkvísl en í mjög litlu magni.

Varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á  DSP eitri  í skel.


3. janúar 2017

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði, Hvammsvík, 3. janúar 2017. Gróður er mjög lítill á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis og Pseudo-nitzschia fundust í litlum mæli og var fjöldi langt innan viðmiðunarmarka.


Varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á  DSP eitri  í skel.




Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2016


14. desember 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 14. .desember. Gróður er lítill á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis og Pseudo-nitzschia fundust en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskseitrun.

Engu að síður er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna langvarandi fjölda Dinophysis fruma í sjó og einnig vegna hás DSP styrks í skel í Hvalfirði samkvæmt mælingu.

Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á DSP eitrun í skel.


29. nóvember 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 29. nóvember. Gróður er lítill á svæðinu

Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis og Pseudo-nitzschia fundust en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Engu að síður er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna langvarandi fjölda Dinophysis fruma í sjó og einnig vegna hás DSP styrks í skel í Hvalfirði samkvæmt  nýlegri mælingu.

Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á DSP eitrun í skel.


16. nóvember 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 16. nóvember. Gróður er lítill á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru að mestu kísilþörungar.

Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundust og var fjöldi þeirra rétt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Í ljósi langvarandi mikils fjölda Dinophysis fruma í Hvalfirði er áfram varað við hættu á neyslu skelfisks úr Hvalfirði.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinum vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski.



10. nóvember 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 10. nóvember. Gróður er lítill á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru að mestu kísilþörungar.

Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundust og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


Varað er við neyslu skelfisks á svæðinum vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski.


3. nóvember 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 3. nóvember. Gróður er lítill á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru að mestu kísilþörungar.

Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundust og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinum vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski.


27. október 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 27. október. Gróður fer minnkandi á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru að mestu kísilþörungar.

Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis fundust en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskseitrun. Í ljósi langvarandi mikils fjölda Dinophysis fruma í Hvalfirði er áfram varað við hættu á neyslu skelfisks úr Hvalfirði.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski

17. október 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 17. október. Gróður fer minnkandi á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru að mestu kísilþörungar.

Eiturþörungar af ættkvíslunum
Dinophysis DSP og  Pseudo-nitzschia (ASP) fundust í sýnum og er fjöldi Dinophysis  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun en fjöldi Pseudo-nitzschia undir viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski


28. september 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 28. september. Gróður fer minnkandi á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru blanda af kísil- og skoruþörungum.
Eiturþörungar af ættkvíslunum
Dinophysis (DSP), Alexandrium (PSP)  og Pseudo-nitzschia (ASP) fundust í sýnum,  fjöldi  þeirra er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Enn er þó varað við neyslu skelfisks af svæðinu þar sem fjöldi Dinophysis tegunda hefur viðvarandi verið yfir viðmiðunarmörkum.


22. september 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 22. september. Gróður fer minnkandi á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru blanda af kísil- og skoruþörungum.

Eiturþörungar af ættkvíslunum
Dinophysis DSP og  Pseudo-nitzschia (ASP) fundust í sýnum og er fjöldi Dinophysis  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun en fjöldi Pseudo-nitzschia undir viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski

16. september 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 16. september. Gróður fer minnkandi á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru blanda af kísil- og skoruþörungum.

Eiturþörungar af ættkvíslunum
Dinophysis (DSP) og  Pseudo-nitzschia (ASP) fundust í sýnum og er fjöldi Dinophysis  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun en fjöldi Pseudo-nitzschia undir viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski
7. september 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 7. september. Gróður fer minnkandi á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru blanda af kísil- og skoruþörungum.

Eiturþörungar af ættkvíslunum
Dinophysis (DSP)
og  Pseudo-nitzschia (ASP) fundust í sýnum og er fjöldi Dinophysis
  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun en ekki fjöldi Pseudo-nitzschia undir viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski.

1. september 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 1. september. Talsvert er af gróðri á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru blanda af kísil- og skoruþörungum.

Fjöldi eiturþörunga af ættkvíslunum
Dinophysis (DSP)
og  Pseudo-nitzschia (ASP) fundust í sýnum og er fjöldi
Dinophysis  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun en fjöldi Pseudo-nitzschia á viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun og ASP eitrun í skelfiski.


24. ágúst 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 24. ágúst. Talsvert er af gróðri á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru blanda af kísil- og skoruþörungum. Fjöldi eiturþörunga af ættkvíslunum Dinophysis (DSP) og  Pseudo-nitzschia (ASP) finnast í sýnum og er fjöldi beggja hópa  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun og ASP eitrun í skelfiski.


17. ágúst 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 17. ágúst. Talsvert er af gróðri á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru blanda af kísil- og skoruþörungar.

Fjöldi eiturþörunga af ættkvíslunum
Dinophysis (DSP)
og  Pseudo-nitzschia (ASP) finnast í sýnum og er fjöldi
beggja hópa  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun og ASP eitrun í skelfiski.


9. ágúst 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 9. ágúst. Talsvert er af svifgróðri á svæðinu. Svifþörungategundir sem fundust voru að mestu kísil- og skoruþörungar. Fjöldi eiturþörunga af ættkvíslunum Dinophysis (DSP) og  Pseudo-nitzschia (ASP) finnast í sýnum og er fjöldi Dinophysis tegunda yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er áfram við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski.


2. ágúst 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 2. ágúst. Nokkur kísil- og skoruþörungagróður er  á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvíslunum Dinophysis (DSP), Alexandrium (PSP
og  Pseudonitzschia (ASP) fundust í sýnunum og var fjöldi 
Dinophysis og Alexandrium tegunda yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er áfram við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP og PSP eitrun í skelfiski.


19. júlí 2016.

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 19. júlí. Nokkur kísil- og skoruþörungagróður er  á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvíslunum Dinophysis (DSP), Alexandrium (PSPog  Pseudonitzschia (ASP) ASP fundust í sýnunum og var fjöldi þeirra allra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er áfram við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP, ASP og PSP eitrun í skelfiski.


14. júlí 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 14. júlí. Nokkur kísil- og skoruþörungagróður er  á svæðinu. Eiturþörungar af
Dinophysis(DSP), Alexandrium (PSPog  Pseudonitzschia (ASP) ættkvíslunum   fundust í sýnunum og var fjöldi þeirra allra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er áfram við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP, ASP og PSP eitrun í skelfiski.

7. júlí 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 7. júlí. Nokkur kísil- og skoruþörungagróður er  á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvíslunum Dinophysis (DSP), Alexandrium (PSPog  Pseudonitzschia (ASP) ASP fundust í sýnunum og var fjöldi Dinophysis og Alexandrium yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er áfram við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði DSP og PSP eitrun í skelfiski.


28. júní 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 28. júní. Nokkur kísil- og skoruþörungagróður er  á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvíslunum
Dinophysis (DSP), Alexandrium (PSP)  og  Pseudonitzschia (ASP) ASP fundust í sýnunum og var fjöldi Dinophysis og Alexandrium yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er áfram við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði DSP og PSP eitrun í skelfiski.




21. júní 2016.
Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 21. júní. Kísil- og skoruþörungagróður er töluverður á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvíslunum
Dinophysis (DSP), Alexandrium (PSP)  og  Pseudonitzschia (ASP) ASP fundust í sýnunum og var fjöldi Dinophysis og Alexandrium yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er áfram við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði DSP og PSP eitrun í skelfiski.


14. júní 2016.

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 14. júní. Enn er nokkur kísilþörungagróður á svæðinu en fer minnkandi. Eiturþörungar af ættkvíslunum Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) fundust í sýnunum og var fjöldi þeirra beggja yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


Varað er áfram við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði DSP og PSP eitrun í skelfiski.
8. júní 2016.

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 8. júní. Enn er nokkur kísilþörungagróður á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvíslunum Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) fundust í sýnunum og var fjöldi þeirra beggja yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á bæði DSP og PSP eitrun í skelfiski.

30. maí 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 30. maí. Töluverður kísilþörungagróður er enn á svæðinu. Eiturþörungar af ættkvíslunum Dinophysis (DSP) og Alexandrium (PSP) voru í sýnunum og fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Pseudonitzschia sp  (ASP) fannst einnig en í mjög litlum mæli

Varað er áfram við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði DSP og PSP eitrun í skelfiski.

25. maí 2016

Svifsýni voru tekin í Hvalfirði 25. maí. Töluverður kísilþörungagróður er á svæðinu.
Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis og Prorocentrum (DSP) og Alexandrium (PSP) fundust í sýnunum og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á bæði DSP og PSP eitrun í skelfiski.


2. maí 2016

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 2. maí og reyndist lítið
svif í sýnunum, aðallega kísilþörungar af ættkvísl Chaetoceros. Eiturþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu

12. apríl 2016
Í svifsýni sem tekið var í Hvalfirði 12. apríl fundust svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP)
og Alexandrium (PSP) sem geta valdið skelfiskeitrun. Fjöldi Dinophysis var vel undir viðmiðunarmörkum en Alexandrium var yfir mörkum um hættu á eitrun.

Gerðar voru eiturefnamælingar í kræklingnum sjálfum og sýndu þær enga eitrun og því er

Ekki varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

17.mars 2016
Í svifsýni sem tekið var í Hvalfirði 17. mars fundust svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP), Pseudonitzschia (ASP) og Alexandrium (PSP) sem geta valdið skelfiskeitrun. Fjöldi þeirra var  undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.


22. febrúar 2016
Í svifsýni sem tekið var í Hvalfirði 22. febrúar fundust svifþörungar af ættkvísl
Dinophysis (DSP) og Pseudonitzschia (ASP) sem geta valdið skelfiskeitrun. Fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

5. janúar 2016
Í svifsýni sem tekið var í Hvalfirði 5. janúar 2016 fundust svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) og Pseudonitzschia (ASP) sem geta valdið skelfiskeitrun.

Fjöldi Dinophysis var yfir viðvörunarmörkum um hættu á eitrun en fjöldi Pseudonitzschia ekki. Vegna þessa er varað við neyslu skelfisks vegna hættu á DSP eitrun.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.




Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2015


18. nóvember 2015
Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 18.
nóvember 2015 fundust svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) og  Pseudonitzschia (ASP)  sem geta valdið skelfiskeitrun.

Fjöldi Dinophysis var
yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski
en fjöldi Pseudonitzschia ekki. Vegna þessa er varað við neyslu skelfisk vegna hættu á DSP eitrun.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu


13. október 2015
Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði
13.
október 2015 fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudonitzschia (ASP) og Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun. Fjöldi begga var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. En vegna langvarandi fjölda fruma þessara hópa yfir viðmiðunarmörkum margar síðustu vikur er enn varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu

23. september 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 23. september 2015 fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudonitzschia (ASP) og Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun. Fjöldi begga var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu

14. september 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði
14. september 2015 fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudonitzschia (ASP) og Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun. Fjöldi beggja var líklega undir viðmiðunarmörkum, en sýnið var gallað og ekki hægt að telja og greina
innihaldið svo öruggt sé. En í ljósi fyrri niðurstaðna, bæði talninga og eiturefnamælinga, er rétt að vara við hættu vegna hugsanlegra eituruppsöfnunar í skelfisk.  

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu

25. ágúst 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 25. ágúst 2015 fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudonitzschia (ASP) og Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun. Fjöldi begga var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu

11. ágúst 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 11. ágúst 2015 fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudonitzschia (ASP) og Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun og var  fjöldi Dinophysis  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.

30. júlí 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 30. lí 2015 fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudonitzschia (ASP) og Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun og var  fjöldi Dinophysis  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.

16. júlí 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði
16. lí 2015 fundust svifþörungar af ættkvíslum
Dinophysis  sem geta valdið DSP eitrun í skelfiski og Pseudonitzschia sem geta valdið ASP eitrun í skelfiski og er fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu vegna hættu á bæði DSP- og ASP-eitrun í skelfiski.

8. júlí 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 8. lí 2015 fundust svifþörungar af ættkvísl Pseudonitzschia , sem geta valdið skelfiskeitrun (ASP) og  fjöldi þeirra var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


1. júlí 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 1. lí 2015 fundust svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun og  fjöldi þeirra var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.

22. júní 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 22. júní 2015 fundust aðallega kísilþörungar en einnig skoruþörungar. Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun, fundust í sýninu en fjöldi þeirra var  langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu

11. júní 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði  11. júní 2015 fundust aðallega kísilþörungar en einnig skoruþörungar. Dinophysis spp. (veldur DSP eitrun) var yfir viðmiðunarmörkum og getur því
valdið skelfiskeitrun.

Það er því varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


26. maí 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði  26. maí 2015 fundust aðallega kísilþörungar en skoruþörungar í litlu magni.
Engir svifþörungar fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu


21. maí 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 21. maí 2015 fundust bæði kísilþörungar og skoruþörungar en í litlu magni. Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun, fundust í sýninu en fjöldi þeirra var  langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu


12. maí 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 29. apríl 2015 var bæði kísilþörungar og skoruþörungar. Svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP), sem geta valdið skelfiskeitrun, fundust í sýninu en fjöldi þeirra var  vel undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu


29. apríl 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 29. apríl 2015 reyndist langmest af kísilþörungum. Einnig fundust svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) sem geta valdið skelfiskeitrun,  en fjöldi þeirra var  vel undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Sömuleiðis fannst örlítið af Pseudo-nitzschia (ASP) tegundum en fjöldi þeirra var langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á  eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu


18. apríl 2015

Eiturmæling í botnlægri skel, sem tekin var við Fossá við Brynjudalsvog þann 18. apríl s.l., gaf þær niðurstöður að DSP eitur væri til staðar í skelinni en magnið væri undir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP eitrun í kræklingi.
Eiturmæling í kræklingi sem tekinn var af línum við Hvítanes í Hvalfirði þann 10. apríl sýndi að DSP eitur fannst í skelinni en magnið var undir viðmiðunarmörkum.


Í því ljósi er  svæðið ekki lengur lokað þar til mælingar sýna annað.

Ekki er varað við neyslu skelfisk af svæðinu en bent á að við mælingu finnst eitur í skelinni sem er þó undir viðmiðunarmörkum (mæling 10. og 18. apríl 2015).


16. apríl 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 16. apríl 2015 reyndist langmest af kísilþörungum. Einnig fundust svifþörungar af ættkvísl Dinophysis (DSP) sem geta valdið skelfiskeitrun, en fjöldi þeirra var  vel undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Eiturmæling í botnlægri skel, sem tekin var á mörkum Brynjudalsvogs og Botnvogs
þann 13. mars s.l., gaf þær niðurstöður að DSP eitur í skelinni væri yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP eitrun í kræklingi. Þar sem ekki liggja fyrir nýrri niðurstöður um DSP eitur í kræklingi í Hvalfirði er talið nauðsynlegt að hafa svæðið lokað þar til mælingar sýna annað.


Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna eiturs í skel (mæling 13. mars 2015).


9. mars 2015

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 9. mars fundust svifþörungar af ættkvíslunum  Pseudonitzschia (ASP) og Dinophysis (DSP) sem geta valdið skelfiskeitrun, en fjöldi þeirra var  vel undir viðmiðunarmörkum.


Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


12. febrúar 2015
Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 12.febrúar fundust svifþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) sem geta valdið skelfiskeitrun, en fjöldi þeirra var  vel undir viðmiðunarmörkum.


Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.




Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2014


6. nóvember 2014

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 6. nóvember fundust svifþörungar af ættkvíslunum  Pseudonitzschia (ASP) og Dinophysis (DSP) sem geta valdið skelfiskeitrun, en fjöldi þeirra var  vel undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


16. október 2014

Kræklingssýni var tekið í Hvalfirði og reyndist magn eiturs í kræklingnum vera yfir viðmiðunarmörkum.
 

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


7. október 2014

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 7. október fundust svifþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) sem geta valdið skelfiskeitrun, en fjöldi þeirra er vel undir viðmiðunarmörkum.

Ekki hefur verið mælt eitur í kræklingssýni frá svæðinu síðan um miðjan september. Því er ekki hægt að ábyrgjast að dregið hafi svo úr DSP eitri í kræklingi að það sé undir viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


19. september 2014

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 19. september fundust svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun. Í sýninu fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi þeirra er undir viðmiðunarmörkum.
Þar sem fjöldi Dinophysis tegunda hefur undanfarið verið yfir mörkum um eitrun, verður áfram varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


10. september  2014

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 10. september fundust svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun. Í sýninu fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi  Dinophysis spp. er langt  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel, en fjöldi Pseudonitzschia er undir viðmiðunarmörkum.

DSP mældist í krækling langt yfir viðmiðunarmörkum í sýni sem var tekið í Hvalfirði 11 ágúst.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


3.  september 2014

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 3. september fundust svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun. Eins og síðast þegar sýni var tekið, fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi  Dinophysis spp. er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel, og sömuleiðir  fjöldi Pseudonitzschia.

DSP mældist í krækling langt yfir viðmiðunarmörkum í sýni sem var tekið í Hvalfirði 11 ágúst því er varað við neyslu kræklings úr Hvalfirði.  Þar sem fjöldi Dinophydid tegunda hefur undanfarið verið yfir mörkum um eiturn verður áfram varað við neyslu skelfisks af svæðinu

Enn er því varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


26. ágúst  2014


Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 26. ágúst fundust svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun. Eins og síðast þegar sýni var tekið, fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi  Dinophysis spp. er langt  yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel, en fjöldi Pseudonitzschia er langt undir viðmiðunarmörkum.

DSP mældist í krækling langt yfir viðmiðunarmörkum í sýni sem var tekið í Hvalfirði 11 ágúst því er varað við neyslu kræklings úr Hvalfirði.  

Enn er því varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


13. ágúst  2014


Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 13. ágúst fundust svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun. Eins og síðast þegar sýni var tekið, fundust nú skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi  bæði  Dinophysis spp. og  Pseudonitzschia spp var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

DSP mældist í krækling langt yfir viðmiðunarmörkum í sýni sem var tekið í Hvalfirði 11 ágúst því er varað við neyslu kræklings úr Hvalfirði.  

Enn er því varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


23. júlí  2014

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 23. júlí  fundust svifþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun. Bæði fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi  Dinophysis spp. var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


2. júlí  2014

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 2. júlí  fundust svif
þörungar sem geta valdið skelfiskeitrun. Bæði fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi  Dinophysis spp.
var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.



20. júní 2014

Í svifsýni sem var tekið í Hvalfirði 20. júní fundust svif
þörungar sem geta valdið skelfiskeitrun. Bæði fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi bæði Dinophysis spp. og Pseudonitzschia pseudodelicatissima var umtalsvert yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Varað er við neyslu skelfisks frá svæðinu.


18. júni 2014

Greining á ASP eitri í bláskel sem tekin var sem sýni 10. júní,  leiddi í ljós að kísilþörungarnir af ættkvíslinni Pseudonitzschia voru ekki eitraðir.  Hins vegar greindist DSP eitur í skelinni í magni sem var rétt undir viðmiðunarmörkum og því er áfram varað við neyslu skelfisks frá svæðinu.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


11. júní 2014

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 11. júní.

Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og
kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi Pseudonitzschia pseudodelicatissims var nokkuð yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.  Fjöldi Dinophysis var hins undir viðmiðunarmörkum.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


20. maí 2014

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 20. maí.

Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og
kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


29. apríl 2014

Svifþörungasýni var tekið fyrir utan Saurbæ í Hvalfirði. Mjög lítið af þörungum var í sýninu aðallega kísilþörungar.  Meðal þeirra  fannst vottur af Pseudonitzschia pseudodelicatissima frumum.

Ekki er varað  við neyslu skelfisks á svæðinu.



25. mars 2014

Í svifþörungasýni úr Hvammsvík í Hvalfirði fundust eingöngu kísilþörungar.  Meðal þeirra  fannst vottur af Pseudonitzschia pseudodelicatissima frumum.

Ekki er varað  við neyslu skelfisks á svæðinu.


27. febrúar 2014

Í svifþörungasýni úr Hvammsvík í Hvalfirði greindust Dinophysis tegundir en fjöldi fruma var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Einnig fannst vottur af Pseudonitzschia seriata frumum.

Í ljósi mælingar á DSP þörungaeitri í kræklingi úr Brynjudalsvogi sem gerð var 1. febrúar sl. er áfram varað við söfnun og neyslu skelfisks af svæðinu.

Varað  er við neyslu skelfisks á svæðinu.


1. febrúar 2014

Í ljósi mælingar á DSP þörungaeitri í kræklingi úr Brynjudalsvogi sem gerð var 1. febrúar sl. er varað við söfnun og neyslu skelfisks af svæðinu.

Varað  er við neyslu skelfisks á svæðinu.


19. janúar 2014

Í ljósi mælingar á DSP þörungaeitri í kræklingi úr Hvammsvík sem gerð var 19. janúar sl. er varað við söfnun og neyslu skelfisks af svæðinu.

Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.




Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2013

28. nóvember 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 28. nóvember.

Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og
kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


31. október 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 31. október.

Svifsamfélagið var blanda af kísil- og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og
kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi Dinophysis (DSP) var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel en fjöldi Pseudonitzschia langt undir viðmiðunarmörkum.

Varað  er við neyslu skelfisks á svæðinu.


14. október 2013
Svifsýni var tekið í Hvalfirði 14. október.

Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og
kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) . Fjöldi Dinophysis (DSP) var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Varað  er við neyslu skelfisks á svæðinu.


1. október 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 1. október.
Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og
kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) en fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

13. september 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 13. september. Töluvert var af kísilþörungum í sýninu.

Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og var þéttleiki þeirra undir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP eitrun í skelfiski. Einnig fundust kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP) en fjöldi þeirra varr einnig undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun í skel.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

6. september 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 6. september. Töluvert var af kísilþörungum í sýninu.
Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og er þéttleiki þeirra undir viðmiðunarmörkum
um hættu á DSP eitrun í skelfiski. Einnig fundust kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP),  fjöldi þeirra er einnig undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun í skel.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.
19. ágúst 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 19. ágúst. Nokkuð var af kísilþörungum í sýninu.
Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) og er þéttleiki þeirra yfir viðmiðunarmörkum
um hættu á DSP eitrun í skelfiski. Einnig fundust kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP),  fjöldi þeirra er hins vegar undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun í skel.

Varað við neyslu skelfisks á svæðinu.

12. ágúst 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 12. ágúst. Nokkuð var af kísilþörungum í sýninu.
Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) en þéttleiki þeirra var undir viðmiðunarmörkum
í talningarsýni. Einnig fundust kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP), og fjöldi þeirra var einnig undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


31. júlí 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 31. júlí. Nokkuð var af kísilþörungum í sýninu.
Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) en þéttleiki þeirra var undir viðmiðunarmörkum
í talningarsýni. Einnig fundust kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP), og fjöldi þeirra var einnig undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Ekki er varað við neyslu skelfisks á svæðinu.


17. júlí 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 17. júlí. Lítið  var af þörungum í sýninu. Ein tegund af ætt Dinophysis  fannst sem getur valdið skelfiskeitrun en fjöldinn var langt innan viðmiðunarmarka.



9. júlí 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 9. júlí. Nokkuð var af kísilþörungum í sýninu. Engar tegundir fundust sem geta valdið skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna þar sem DSP í kræklingi mældist yfir viðmiðunarmörkum.


17. júní 2013


Svifsýni var tekið í Hvalfirði í Brynjudalsvogi 17. júní. Nokkuð var af kísilþörungum í sýninu en þeir eru þó á undanhaldi
. Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) en þéttleiki þeirra var undir viðmiðunarmörkum. Mælingar á DSP í skel sýna þó að magn þess er yfir viðmiðunarmörkum. Einnig fundust kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP), og fjöldi þeirra var einnig undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna þar sem DSP í kræklingi mælist yfir viðmiðunarmörkum.

11. júní 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði í Brynjudalsvog 11. júní. Nokkuð var af kísilþörungum í háfsýninu. Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) en þéttleiki þeirra var undir viðmiðunarmörkum í talningarsýni. Einnig fundust kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP), og fjöldi þeirra var einnig undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


5. júní 2013
Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvítanes 5. júní. Nokkuð var af kísilþörungum í háfsýninu. Af eiturþörungum fundust skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) en þéttleiki þeirra var undir viðmiðunarmörkum einnig fundust kísilþörungar af ættkvíslinni  Pseudonitzschia (ASP), fjöldinn var einnig undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skel.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


21. maí 2013

Svifsýni var tekið í Hvalfirði 21. maí. Lítið var af þörungum í háfsýninu. Skoruþörungar af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) fundust í sýninu en þéttleiki þeirra var undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


3. maí 2013
Svifsýni var tekið í Hvalfirði 2. maí. Lítið var af þörungum í háfsýninu og niðurstöður greininga á því bentu ekki til að þörungar sem geta valdið skelfiskeitrun hafi verið í svifinu .

Ekki er  varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


9. apríl 2013
Svifsýni var tekið í Hvalfirði 9. apríl. Lítið var af þörungum í háfsýninu en í sjósýninu fundust tegundir af ættkvíslinni Dinophysis  (DSP) en fjöldi þeirra var  undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er  varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


28. febrúar 2013
Svifsýni var tekið í Hvalfirði 28. febrúar. Allmargar tegundir kísilþörunga og skoruþörunga fundust en magnið var lítið.
Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslunum Dinophysis  (DSP), Alexandrium (PSP) og Pseudonitzschia (ASP) í háfsýni en fjöldi þeirra í sjósýni var  undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er  varað við neyslu skelfisks af svæðinu.




Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2012

13. nóvember 2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvammsvík 13. nóvember. Í svifinu voru kísilþörungar ríkjandi en skoruþörungar voru einnig til staðar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslunum
Dinophysis  (DSP) með fjölda undir viðmiðunarmörkum og Pseudonitzschia (ASP) og var fjöldi þeirra einnig undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er talin ástæða til þess að vara lengur við neyslu skelfisks af svæðinu.


25.október 2012

Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvítanes 25. október. Í svifinu voru kísilþörungar ríkjandi en skoruþörungar voru einnig til staðar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslunum Dinophysis  (DSP) með fjölda undir viðmiðunarmörkum og Pseudonitzschia (ASP) og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á  ASP-eitrun í skelfiski og DSP vegna fjölda Dinophysis í firðinum síðustu vikur.


8.október 2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvítanes 8. október. Í svifinu voru kísilþörungar ríkjandi en skoruþörungar voru einnig til staðar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslunum
Dinophysis  (DSP) og Pseudonitzschia (ASP) og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP og ASP-eitrun í skelfiski.


7. september 2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvammsvík 7. september. Í svifinu var mikill og fjölbreyttur gróður. Kísilþörungar voru ríkjandi en skoruþörungar voru einnig til staðar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslunum Dinophysis  (DSP), Pseudonitzschia (ASP) og Alexandrium (PSP) og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP, PSP og ASP-eitrun í skelfiski.


24. ágúst 2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvammsvík 24. ágúst. Í svifinu var fjölbreyttur gróður og voru kísilþörungar ríkjandi en skoruþörungar voru einnig til staðar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslunum Dinophysis  (DSP) og  Pseudonitzschia (ASP) og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP og ASP-eitrun í skelfiski.


8. ágúst 2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvammsvík 8. ágúst. Í svifinu var óvenju fjölbreyttur gróður og voru kísilþörungar ríkjandi en skoruþörungar voru einnig til staðar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslunum Dinophysis  (DSP), Alexandrium (PSP) og    Pseudonitzschia (ASP) og var fjöldi þeirra allra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP, DSP og ASP-eitrun í skelfiski.


26. júlí  2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvammsvík 26. júlí. Í svifinu var óvenju fjölbreyttur gróður og voru kísilþörungar ríkjandi en skoruþörungar voru einnig til staðar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvíslunum Dinophysis  (DSP), Alexandrium (PSP) og    Pseudonitzschia (ASP) og var fjöldi þeirra tveggja síðarnefndu yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP og ASP-eitrun í skelfiski.


10. júlí  2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvammsvík 10. júlí. Í svifinu er blanda kísilþörunga og skoruþörunga . Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis  (DSP), Alexandrium (PSP) og Pseudonitzschia (ASP) og er fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum  um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á PSP, DSP og ASP-eitrun í skelfiski.


28. júní  2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði við Hvammsvík 28. júní. Í svifinu er blanda kísilþörunga og skoruþörunga . Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis  (DSP)  og er fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum  um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fundust tegundir af ættkvísl Pseudonitzschia (ASP) en fjöldi þeirra er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun í skelfiski.


13. júní  2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði utan við Hvítanes 13. júní. Í svifinu er blanda kísilþörunga og skoruþörunga. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis  (DSP)  og er fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum  um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun í skelfiski.


1. júní  2012
Svifsýni var tekið í Hvalfirði utan við bæinn Eyrarkot 1. júní, uppistaðan í svifinu eru kísilþörungar. Af eiturþörungum fundust tegundir af ættkvísl Dinophysis  (DSP)  og er fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum  um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun í skelfiski.



Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2011


22. nóvember 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 22. nóvember. Tegundir af ættkvísl Dinophysis  (DSP) og Pseudonitzschia (PSP) eru  til staðar í svifinu en þéttleiki þeirra er þó vel undir viðmiðunarmörkum  um hættu á skelfiskeitrun.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

28. ágúst 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 28. ágúst. Þörungagróður einkennist af kísilþörungum. Tegundir af ættkvísl Dinophysis  (DSP) eru enn til staðar í svifinu þéttleiki þeirra er þó  kominn undir viðmiðunarmörk  um hættu á skelfiskeitrun (160 frumur í lítra).

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

21. ágúst 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 21. ágúst. Þörungagróður einkennist af kísilþörungum. Tegundir af ættkvísl Dinophysis  (DSP) eru enn til staðar í svifinu þéttleiki þeirra er þó  kominn undir viðmiðunarmörk  um hættu á skelfiskeitrun (160 frumur í lítra).

Enn er þó varað við neyslu skelfisks af svæðinu, þar sem það tekur skelfiskinn nokkurn tíma að hreinsa sig af uppsöfnuðu þörungaeitri.

14. ágúst 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 14. ágúst. Þörungagróður einkennist af kísilþörungum. Tegundir af ættkvísl Dinophysis  (DSP) eru enn til staðar í svifinu þéttleiki þeirra er þó  kominn undir viðmiðunarmörk  um hættu á skelfiskeitrun (460 frumur í lítra).

Enn er þó varað við neyslu skelfisks af svæðinu, þar sem fjöldinn er nálægt viðmiðunarmörkum og það tekur skelfiskinn nokkurn tíma að hreinsa sig af uppsöfnuðu þörungaeitri.

8. ágúst 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 8. ágúst. Þörungagróður einkennist af kísilþörungum. Tegundir af ættkvísl Dinophysis  (DSP) eru til staðar í svifinu og er þéttleiki þeirra talsvert yfir viðmiðunarmörkum (1600 frumur í lítra).

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu.

31. júlí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 31. júlí. Þörungagróður einkennist af kísilþörungum. Tegundin Dinophysis norvegica  (DSP) var þó á svæðinu og þéttleiki hennar var talsvert undir  viðmiðunarmörkum (140 frumur í lítra).

Þar sem Dinophysis spp var yfir viðmiðunarmörkum í síðustu viku og er enn til staðar í svifinu er áfram varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

24. júlí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 24. júlí. Þörungagróður einkennist af kísilþörungum. Tegundin Dinophysis norvegica  (DSP) var þó á svæðinu og þéttleiki hennar var talsvert undir  viðmiðunarmörkum (80 frumur í lítra).

Þar sem Dinophysis spp var yfir viðmiðunarmörkum í síðustu viku og er enn til staðar í svifinu er áfram varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

17. júlí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 17. júlí. Þörungagróður einkennist af kísilþörungum. Tegundir af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) voru þó á svæðinu og þéttleiki þeirra var nú yfir viðmiðunarmörkum (900 frumur í lítra).

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu.

11. júlí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 11. júlí. Lítill þörungagróður er á svæðinu. Tegundir af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) sáust í sýninu, en fjölda þeirra í talningarsýni var undir viðmiðunarmörkum. Ekkert sást til  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun).

Ekki er lengur varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

2. júlí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 2. júlí. Fjölbreytilegur þörungagróður er á svæðinu. Tegundir af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) sáust í sýninu, en fjölda þeirra í talningarsýni var undir viðmiðunarmörkum. Ekkert sást til  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun)  en vegna niðurstöðu talninga í síðustu viku er áfram varað við neyslu.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu.

26. júní 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 26. júní. Fjölbreytilegur þörungagróður er á svæðinu. Tegundir af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) sáust í sýninu, en fjölda þeirra í talningarsýni var undir viðmiðunarmörkum. Ekkert sást til  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun)  en vegna niðurstöðu talninga í síðustu viku er áfram varað við neyslu.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu.

19. júní 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 19. júní. Fjölbreytilegur þörungagróður er á svæðinu. Tegundir af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) virtust áberandi í sýninu, en fjölda þeirra í talningarsýni var undir viðmiðunarmörkum. Hins vegar var fjöldi Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun) langt yfir viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyslu skelfisks af svæðinu skv. talningu.

12. júní 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 12. júní. Allnokkur kísilþörungagróður er á svæðinu, en jafnframt virtust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) áberandi í sýninu. Fjölda þeirra í talningarsýni var hins vegar rétt undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu skv. talningu, en allur er varinn góður.

5. júní 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 5. júní. Allnokkur kísilþörungagróður er á svæðinu. Tegundir af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) fundust í sýninu (320 fr/l) en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

28. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 28. maí. Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

23. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 23. maí. Svifþörungar sem fundust í sýninu voru að mestu leyti kísilþörungar. Engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust við greiningu á háfsýni.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

17. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 17. maí. Svifþörungar sem fundust í sýninu voru að mestu leyti kísilþörungar. Engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust við greiningu á háfsýni.
Af öryggisástæðum er enn varað  við neyslu skelfisks á svæðinu, samanber niðurstöður frá fyrri viku.

12. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 12. maí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Alexandrium spp (PSP eitrun) og Dinophysis spp. ( DSP eitrun). Einnig fundust kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun) og sýndi niðurstaða talninga að fjöldi Pseudonitzschia var yfir viðmiðunarmörkum.

Af öryggisástæðum er varað  við neyslu skelfisks á svæðinu.


3. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 3. maí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Alexandrium spp (PSP eitrun), og kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum.
Það er því ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

19. april 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 19. apríl. Af eiturþörungum fundust í háfsýninu einungis örfáar frumur af Pseudo-nitzschia sp .

Það er því ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.



Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2010:



25. - 30. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 25. september. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

19. - 24. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 19. september. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

13. - 18. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 13. september. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

6. - 12. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 7. september. Mest var um kísilþörunga í sýninu. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

30. ágúst - 5. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 30. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

24. - 29. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 24. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

15. - 22. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 15. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Enn er þó varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á ASP eitrun, vegna niðurstaðna fyrir tveimur vikum síðan.

8. - 14. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 8. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.  Varað var við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP eitrun, skv. niðurstöðum frá fyrri viku.

1. - 8. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 1. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), Alexandrium spp (PSP eitrun) og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi Pseudo-nitzschia spp var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.  Því  er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP eitrun.


26.  júlí til 2. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 26. júlí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), Alexandrium spp (PSP eitrun) og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi Pseudo-nitzschia spp var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Sama á við um Dinophysis spp. Því  er varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP  og ASP eitrun.


18. - 25. júlí 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 18. júlí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), Alexandrium spp (PSP eitrun) og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi Pseudo-nitzschia spp var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Vegna þessa og þess að Dinophysis spp. og Alexandrium spp. voru yfir viðmiðunarmörkum í síðustu viku er varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP, PSP og ASP eitrun.

12. - 18. júlí 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 11. júlí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun tilheyra ættkvíslum Dinophysis spp. ( DSP eitrun), Alexandrium spp (PSP eitrun) og Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun), niðurstaða talninga sýndi að fjöldi allra þessara hópa var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Það er varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP, PSP og ASP eitrun.


4. - 11. júlí 2010

Svifsýni var tekið í Hvammsvík 4. júlí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun tilheyra Dinophysis spp. ( DSP eitrun) og Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun), niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Enn er þó varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP eitrun, vegna niðurstaðna fyrir tveimur vikum síðan.


27. júní - 3. júlí 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 29. júní. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun tilheyra Dinophysis spp. ( DSP eitrun) og niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum.

Varað er við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski, vegna niðurstaðna fyrir viku síðan.

20. - 26. júní 2010.

Svifsýni var tekið í Hvammsvík 20. júní. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun tilheyra Dinophysis spp. ( DSP eitrun), en niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þeirra var yfir viðmiðunarmörkum.

Varað er við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP eitrunu  í skelfiski.

13. - 19. júní 2010.
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 13. júní. Í sýninu mátti greina blandað samfélag kísil- og  skoruþörunga, eins og vænta má að loknum vorblóma. Svifþörungar sem fundust í háfsýninu og geta valdið skelfiskeitrun flokkast með Dinophysis spp. ( DSP eitrun), en niðurstaða talninga 15. júní sýndi að fjöldi þeirra var vel innan viðmiðunarmarka.

Varað var við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP og ASP eitrunum  í skelfiski, vegna niðurstaðna fyrir tveimur vikum síðan.

8. - 14. júní 2010.
Sýni var tekið í Hvammsvík 8. júní. Í svifsýninu var mest af kísilþörungum, ásamt nokkrum skoruþörungum og mikið af lífrænum leifum. Tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun voru Dinophysis spp. ( DSP eitrun) og Pseudo-nitzschia spp. ( ASP eitrun), en báðar tegundirnar voru vel undir viðmiðunarmörkum um fjölda fruma í líter.

Varað er við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP og ASP eitrunum  í skelfiski, vegna niðurstaðna frá fyrri viku. Þá var vakin athygli á nærveru Alexandrium í sjónum sem getur valdið PSP eitrun í skelfiski.

31.maí -6. júní 2010.
Sýni var tekið í Hvammsvík 30.maí. Svifið var samsett af kísilþörungum og skoruþörungum en ennfremur var mikið af lífrænum leifum í sýninu. Nokkrar tegundir fundust sem valdið geta skelfiskeitrun. Það voru Dinophysis spp (500 fr/l) sem valdið geta DSP eitrun og Alexandrium spp (360 fr/l) sem valdið geta PSP eitrun. Fjöldi þeirra síðarnefndu eru undir viðmiðunarmörkum en fjöldi Dinophysis spp á mörkum sem eru 500 fr/l. Þá var fjöldi Pseudo-nitzschia spp. yfir viðmiðunarmörkum (211 þús fr/l) sem valdið geta ASP eitrun.

Varað er við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP og ASP eitrunum  í skelfiski. Einnig er vakin athygli á nærveru Alexandrium í sjónum sem getur valdið PSP eitrun í skelfiski þó fjöldi þeirra sé undir viðmiðunar mörkum.


24. -30. maí 2010
Sýni var tekið 24. maí í Hvammsvík. Gróður er mjög rýr, aðallega kísilþörungar af ættkvísl Chaetoceros.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks af svæðinu


17. - 23. maí 2010
Sýni var tekið 19. maí í Hvammsvík, gróður er frekar  rýr og aðallega kísilþörungar til staðar í svifinu. Af  eiturþörungum sáust örfáar frumur af Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, en fjöldinn er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun.
Það er ekki ástæða til þess að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.


Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2009 :

28. september - 4. október 2009
Sýni var tekið 28. september í Hvammsvík, haustblómi kísilþörunga er í rénum á svæðinu en enn talsverður gróður. Af eiturþörungum mátti aðeins greina einstaka frumur af Pseudo-nitzschia sp.  í háfsýni, langt undir  viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun. Engin tegund sem getur valdið DSP-eitrun eða PSP-eitrun var greind í umræddu sýni.


14. - 20. september 2009
Sýni var tekið 15. september í Hvammsvík, haustblómi kísilþörunga er enn á svæðinu og mikill gróður. Af eiturþörungum þá er þéttleiki Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima um 2160 frumur í lítra og fjöldi P. seriata 1,300 frumur í lítra sem er langt undir  viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun. Fjöldi Dinophysis acuminata og Phalacroma rotundatum sem geta valdið DSP-eitrun er 160 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun
 Það er enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hugsanlegrar uppsöfnunar á ASP-eitri að undanförnu.



7. - 13. september 2009

Sýni var tekið 8. september í Hvammsvík, haustblómi kísilþörunga er enn á svæðinu og mikill gróður. Af eiturþörungum þá er þéttleiki Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima um 41.000 frumur í lítra og fjöldi P. seriata 2.100 frumur í lítra sem er langt undir  viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun. Fjöldi Dinophysis acuminata og Phalacroma rotundatum sem geta valdið DSP-eitrun er 120 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun
 Það er enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hugsanlegrar uppsöfnunar á ASP- og DSP-eitri að undanförnu.



31. ágúst - 6. september 2009

Sýni var tekið 2. september í Hvammsvík, haustblómi kísilþörunga er á svæðinu og mikill gróður. Af eiturþörungum þá er þéttleiki Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima og
P. seriata yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun eða um 470.000 frumur í lítra. Fjöldi Dinophysis acuminata og Phalacroma rotundatum sem geta valdið DSP-eitrun er 250 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun
 Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun og einnig er hætta á DSP-eitrun vegna hugsanlegrar uppsöfnunar eitursins að undanförnu.


24.  til 30. ágúst 2009
Sýni var tekið 24. ágúst í Hvammsvík, gróður hefur heldur aukist aftur á svæðinu og  af eiturþörungum var fjöldi Dinophysis acuminata yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski eða 540 frumur í lítra, fjöldi Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP-eitrun var rúmar 41.000 frumur í lítra sem er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
 Það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.



17.  til 23. ágúst 2009
Sýni var tekið 21. ágúst í Hvammsvík, gróður er orðinn mjög rýr á svæðinu, og lítið sem ekkert að sjá af eiturþörungum.
 Það er þó enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hugsanlegrar uppsöfnunar eiturs sem getur tekið skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af.


11.  til 16.  ágúst 2009

Sýni var tekið 12. ágúst í Hvammsvík.  Alexandrium tamarensis, sem getur valdið PSP eitrun er ekki lengur til staðar í svifinu. Þéttleiki Dinophysis tegunda er 60 frumur í lítra sem  er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun . Þéttleiki kísilþörungsins Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem getur valdið ASP eitrun, hefur lækkað verulega og er langt undir  viðmiðunarmörkum. Enn er þó talið að hætta á PSP, ASP og DSP-eitrun sé ekki liðin hjá því að fjöldi fruma þeirra tegunda sem valdið geta þessum eitrunum  hefur verið nokkur á síðustu vikum og það tekur skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af eitrinu eftir að eiturþörungarnir hverfa úr svifinu eða fjöldi þeirra verður óverulegur.
Því er enn varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



4.  til 10. ágúst 2009
Sýni var tekið 4. ágúst í Hvammsvík.  Af Alexandrium tamarensis, sem getur valdið PSP eitrun, voru um 180 frumur í lítra, sem er undir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis norvegica,  var aðeins 40 frumur í lítra sem einnig er vel undir viðmiðunarmörkum. Enn er þó ekki talið að hætta á PSP né DSP-eitrun sé liðin hjá því að fjöldi fruma af Alexandrium og Dinophysis hefur verið nokkur á síðustu vikum og enn eru þörungarnir á svæðinu. Þéttleiki kísilþörungsins Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem getur valdið ASP eitrun, hefur lækkað aftur en er þó yfir viðmiðunarmörkum eða um 1.900.000 frumur í lítra. Því er enn varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði, sérstaklega vegna hættu á ASP-eitrun.


29. júlí - 5. ágúst 2009
Sýni var tekið 29. júlí í Hvammsvík og annað innarlega í norðanverðum firðinum. Svipaður þéttleiki af þörungunum var í sýnunum. Af Alexandrium tamarensis, sem getur valdið PSP eitrun, voru um 1700 frumur í lítra sem er  vel yfir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis norvegica, var rúmlega 400 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum. Ekki er þó talið að hætta á DSP-eitrun sé liðin hjá því að fjöldi Dinophysis hefur verið nokkur á síðustu vikum og enn er talsvert af þeim í Hvalfirði. Þéttleiki kísilþörungsins Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem getur valdið ASP eitrun, var tæplega 7.000.000 frumur í lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum. Því er enn varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP-, DSP- og PSP-eitrun í skelfiski.


24. júlí - 30. júlí 2009
Sýni var tekið 24. júlí í Hvammsvík. Af Alexandrium tamarensis, sem getur valdið PSP eitrun, voru 2000 frumur í lítra sem er  vel yfir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis spp,  sem getur valdið DSP eitrun, var rúmlega 400 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum. Ekki er þó talið að hætta á DSP-eitrun sé liðin hjá því að fjöldi Dinophysis var mikill í síðustu viku og enn er nokkuð af þeim í Hvalfirði. Þéttleiki kísilþörungsins Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem getur valdið ASP eitrun, var um 7.200.000 frumur í lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum. Því er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP-, DSP- og PSP-eitrun í skelfiski.


13. júlí - 19. júlí 2009
Sýni var tekið 14. júlí í Hvammsvík. Af Alexandrium tamarensis sem getur valdið PSP eitrun voru 700 frumur í lítra sem er  yfir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis acuminata sem getur valdið DSP eitrun var 1.260 frumur í lítra sem er vel yfir viðmiðunarmörkum og af kísilþörungnum Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP eitrun voru 1.952.000 frumur í lítra sem einnig er vel yfir viðmiðunarmörkum. Því er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP-, DSP- og PSP-eitrun í skelfiski.


6. júlí - 12. júlí 2009

Sýni var tekið 8. júlí í Hvammsvík. Af Alexandrium tamarensis sem getur valdið PSP eitrun voru 1400 frumur í lítra sem er talsvert yfir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis acuminata var 420 frumur í lítra og D. norvegica 560 fr í lítra. Samtals eru frumur af ættkvíslinni Dinophysis sem geta valdið DSP eitrun vel yfir viðmiðunarmörkum og af kísilþörungnum Pseudo-nitzschia delicatissima sem getur valdið ASP eitrun voru 2.251.840 frumur í lítra sem einnig er vel yfir viðmiðunarmörkum. Því er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


29. júní - 5. júlí 2009
Hvalfjörður-Hvammsvík, nokkur gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum.  Fjöldi Dinophysis acuminata sem geta valdið DSP-eitrun er rétt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun en fjöldinn er innan viðmiðunarmarka um hættu eitrun. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP-eitrun er í nokkrum fjölda, en undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Enn er varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á DSP-eitrun. þar sem uppsöfnun eiturs í skelinni er sennileg.


22. - 28. júní 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík, nokkur gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum.  Fjöldi Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta valdið DSP-eitrun er yfir  viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun en fjöldinn er innan viðmiðunarmarka um hættu á PSP-eitrun.
Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á DSP-eitrun.


15. - 21. júní 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík, gróður er rýr á svæðinu, uppistaðan í gróðrinum eru skoruþörungar. Af svifþörungum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta valdið DSP-eitrun en fjöldinn (400 fr/l) er innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun í mjög litlu magni (40 fr/l) sem er langt innan marka um hættu á skelfiskeitrun.


8. - 14. júní 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík. Gróður er rýr blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Af svifþörungum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Dinophysis acuminata og D. norvegica (DSP) en fjöldinn (160 fr/l) er innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Alexandrium tamarense (PSP) í mjög litlu magni og langt innan marka um hættu á skelfiskeitrun.


1. - 7. júní 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík. Svifþörungasamfélagið er blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Af svifþörungum sem geta valdið skelfiskeitrun fannst Dinophysis acuminata (DSP) en fjöldinn (320 fr/l) er innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Pseudo-nitzschia pesudodelicatissima í litlu magni og langt innan marka um hættu á skelfiskeitrun.


25. maí-31. maí 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík. Kísilþörungar finnast enn í mestum mæli en skoruþörungum er að fjölga. Dinophysis acuminata (DSP) fannst í sýni en fjöldi var innan viðmiðunarmarka.

Hvalfjörður-Strönd. Kísilþörungar finnast enn í mestum mæli en skoruþörungum er að fjölga. Dinophysis acuminata (DSP) fannst í sýni en fjöldi var innan viðmiðunarmarka.


18. - 24. maí 2009.

Í sýni við Hvammsvík fundust aðallega kísilþörungar, mest af ættkvíslinni Chaetoceros. Af eiturþörungum fundust nokkrar frumur af Alexandrium tegund sem getur valdið PSP-eitrun í skelfiski en fjöldinn er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.


11. - 17. maí 2009.

Í sýni við Hvammsvík fundust aðallega kísilþörungar, mest af ættkvíslinni Chaetoceros. Engar tegundir fundust í sýninu sem valdið geta skelfiskeitrun.


4. - 10.  maí  2009.

Tvö sýni voru tekin í Hvalfirði 6. maí annað við Hvammsvík og hitt við Strönd undan Saurbæ.  Á báðum þessum svæðum er mikill vöxtur kísilþörunga, aðallega þörungsins Chaetoceros debilis. Engir eiturþörungar fundust í sýnunum.


27. apríl - 3. maí  2009.

Samkvæmt sýni sem var tekið 30. apríl í Hvammsvík er svifþörungagróður rýr, uppistaðan í gróðrinum eru kísilþörungar og sáust engir eiturþörungar.



Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði er lokið fyrir árið 2008.


29. sept. - 5. okt.  2008.
Enn eru kísilþörungar í svifinu, þeirra á meðal tegundin Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski og samkvæmt talningu er fjöldinn nokkuð yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun.



22. - 28. sept. 2008.
Enn er mikið magn af kísilþörungnum í svifinu, þeirra á meðal tegundin Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski og samkvæmt talningu er fjöldinn langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun.



15. - 21. sept. 2008.

Enn er mikið magn af kísilþörungnum í svifinu, þeirra á meðal tegundin Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski og samkvæmt talningu er fjöldinn langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun.



8. - 14. sept. 2008.
Enn er talsvert magn af kísilþörungnum í svifinu, þeirra á meðal tegundin Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski og samkvæmt talningu er fjöldinn yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Fjöldi skoruþörunga sem geta valdið  DSP-eitrun í skelfiski er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun.



25. - 31. ágúst 2008.
Enn er talsvert magn af kísilþörungnum, aðallega tegundinni Rhizosolenia styliformis. Skoruþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun, DSP, hefur fjölgað og eru nú komin í  viðkomandi viðmiðunarmörk.  Því er nú varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


18. - 24. ágúst 2008.
Talsvert magn af kísilþörungi var í sýni frá Hvammsvík 20. ágúst . Skoruþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun, DSP, fundust en voru vel undir viðmiðunarmörkum.


11. - 17. ágúst 2008.
Talsvert magn af kísilþörungi var í sýni frá Hvammsvík 13. ágúst . Skoruþörungar sem geta valdð skelfiskeitrun voru vel undir viðmiðunarmörkum.


4. - 10. ágúst 2008.
Mikið  var af kísilþörungi í sýni frá 5. ágúst  og óverulegt magn af skoruþörungum. Tegundir geta valdið skelfiskeitrun voru vel undir viðmiðunarmörkum.


28.  júlí - 3. ág. 2008.
Töluverður gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum. Tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust í magni undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. En þar sem fjöldi eiturþörunga hefur verið viðvarandi yfir hættumörkum undanfarnar vikur þá er enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


21. - 27.  júlí 2008.
Töluverður gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í töluverðu magni og var  fjöldi þeirra vel yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


14. - 20.  júlí 2008.
Töluverður gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í töluverðu magni og var  fjöldi þeirra vel yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


7. - 13.  júlí 2008.
Mikill fjöldi kísilþörunga af ætkvíslinni Rhizosolenia var í sýninu, en einnig var nokkuð um tegundir skoruþörunga. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í töluverðu magni og var  fjöldi þeirra vel yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


30. júní  - 6. júlí 2008.
Mikill fjöldi kísilþörunga af ætkvíslinni Rhizosolenia var í sýninu, en einnig var nokkuð um tegundir skoruþörunga. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust og fjöldi þeirra var  rétt innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


23.-29. júní 2008.

Mikill kísilþörungagróður var í sýninu, aðallega tegundir af ættkvíslunum Rhizosolenia og Proboscia, en einnig var nokkuð um tegundir skoruþörunga. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


16. - 22.  júní 2008
Mikill kísilþörungagróður var í sýninu, aðallega tegundir af ættkvíslunum Rhizosolenia og Proboscia, en einnig var nokkuð um tegundir skoruþörunga. Einnig fannst tegundin Dinophysis acuminata sem  getur valdið eitrun (DSP) í skelfiski en fjöldi hennar var innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


9. - 15.  júní 2008
Töluverður kísil- og skoruþörungagróður er á svæðinu og þar á meðal tegundir sem geta valdið eitrun í skelfiski. Niðurstöður talninga á fjölda eiturþörunga sýndu að samanlagður fjöldi Dinophysis tegunda sem geta valdið DSP-eitrun í skelfiski var 820 frumur í lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyszlu skelfisks af svæðinu.


2. - 8.  júní 2008
Töluverður kísil- og skoruþörungagróður er á svæðinu. Af eiturþörungum fundust Dinophysis acuminata sem getur valdið DSP-eitrun í skelfiski og tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitrun í skelfiski. Fjöldi eiturþörunga er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


26. maí - 1. júní 2008
Nokkur svifþörungagróður er til staðar, blanda af kísil- og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust nokkrar frumur af Alexandrium ostefeldii, en fjöldi þeirra er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP-eitrun í skelfiski.


19. - 25. maí  2008
Nokkur svifþörungagróður er á svæðinu, nánast eingöngu kísilþörungar.  Engir  eiturþörungar sáust í sýni  frá  Hvammsvík  21. maí.

5. - 11. maí  2008
Nokkur svifþörungagróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum. Ekki er ástæða til þess að vara við skelfisktekju.



Vöktun eiturþörunga er lokið fyrir árið 2007.


1.-7. okt 2007
Rýrt sýni, lítill svifþörungagróður en talsvert upprót frá botni.  Dinophysis tegundir (aðallega D. acuminata) fannst í háfsýni, en ekki í talningarsýni. Fjöldi Dinophysis var því vel undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskseitrun (DSP) þessa vikuna. Enn er þó stutt síðan  fjöldi Dinophysis var yfir viðmiðunarmörkum í sýnum frá Hvalfirði og því ástæða til að gæta varúðar varðandi neyslu skelfisks af svæðinu.


24.-30. sept. 2007
Nokkur svifþörungagróður er enn til staðar, bæði kísilþörungar og skoruþörungar. Dinophysis tegundir (aðallega D. acuminata) eru  í nokkrum mæli  en þó undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskseitrun (DSP). Í ljósi hárra Dinophysis talna síðustu vikur er áfram varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


17. - 23.  sept. 2007.
Sýni barst ekki þessa viku.


10. - 16.  sept. 2007.
Svifþörungagróður er nokkur  á svæðinu,  tegundir skoruþörunga eru mest áberandi. Af eiturþörungum fundust Dinophysis tegundir (D. acuminata og D. norvegica), fjöldi þeirra er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun af völdum DSP-eiturs, það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


3. - 9.  sept. 2007.
Svifþörungagróður er að verða rýr á svæðinu,  tegundir skoruþörunga eru mest áberandi. Af eiturþörungum fundust Dinophysis tegundir en fjöldi þeirra er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski, möguleg hætta á DSP-eitrun í skelfiskinum er þó enn til staðar vegna fjölda eiturþörunga undanfarnar vikur.


27. ágúst - 2. sept. 2007.
Nokkuð mikill svifþörungagróður er á svæðinu, tegundir  kísil-, skoru- og gullþörunga. Af eiturþörungum fannst kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur myndað ASP-eitur, fjöldi hans er undir viðmiðunarmörkum um hættu eitrun í skelfiski, einnig   fundust skoruþörungarnir Dinophysis acuminata, D. norvegica, D acuta og D. ruudi, sem geta myndað DSP-eitur og er fjöldi þeirra  rétt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Þar sem hætta á eitrun hefur verið á svæðinu s.l. vikur og það tekur skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af þörungaeitri, þá er enn varað við neyslu vegna hættu á DSP-eitrun.


20. - 26.   ágúst 2007.
Nokkuð mikill svifþörungagróður er á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Af eiturþörungum
 
fannst kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur myndað ASP-eitur, fjöldi hans er undir viðmiðunarmörkum um hættu eitrun í skelfiski, einnig   fundust skoruþörungarnir Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta myndað DSP-eitur og er fjöldi þeirra  langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.


13. - 19.   ágúst 2007.
Nokkuð mikill svifþörungagróður er á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Af eiturþörungum
fundust skoruþörungarnir Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta myndað DSP-eitur og er fjöldi þeirra  langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, Alexandrium tamarense sem getur myndað PSP-eitur fannst einnig en fjöldi hans er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.


6. - 12.  ágúst 2007.
Nokkuð mikill svifþörungagróður er á svæðinu, bæði kísil- og skoruþörungar. Skoruþörungarnir Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta myndað DSP-eitur funndust í magni sem langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


30. júlí - 5. ágúst 2007.
Svifþörungagróður rýr. Tvær tegundir eiturþörunga fundust í sýninu, Dinophysis acuminata og D. norvegica og var fjöldi þeirra yfir  viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, því er varað við neyslu  skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.


23. - 29. júlí 2007.
Svifþörungagróður rýr. Tvær tegundir eiturþörunga fundust í sýninu, Dinophysis acuminata og D. norvegica og var fjöldi þeirra undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


16. - 22. júlí 2007.
Svifþörungagróður rýr og aðallega kísilþörungar. Tvær tegundir eiturþörunga fundust í sýninu, Dinophysis acuminata og D. norvegica og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP eitrun í skelfiski og því er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


9. - 15. júlí 2007.
Kísilþörungagróður var ríkjandi í sýninu. Tvær tegundir eiturþörunga fundust í sýninu, Dinophysis acuminata og D. norvegica og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP eitrun í skelfiski og því er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


2. - 8. júlí 2007.

Lítill svifþörungagróður og aðallega kísilþörungar til staðar. Af eiturþörungum fannst ein tegund, Dinophysis acuminata, en fjöldinn er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


25. júní-1.júlí 2007.

Kísilþörungagróður var nokkur . Einnig fannst Dinophysis acuminata en fjöldi hennar var langt innan viðmiðunarmarka um hættu á DSP eitrun í skelfski.


18. - 24. júní 2007
Kísilþörungagróður var ríkjandi í sýninu. Engir eitraðir svifþörungar fundust.


11. - 17. júní 2007
Kísilþörungagróður var ríkjandi í sýninu.   Einnig  fannst Dinophysis acuminata en fjöldi hans var langt innan viðmiðunarmarka um hættu á DSP eitrun í skelfiski.


4. - 10. júní 2007

Kísilþörungagróður var ríkjandi í sýninu.   Einnig fannst Dinophysis acuminata en fjöldi hans var innan viðmiðunarmarka um hættu á DSP eitrun í skelfiski.


28. maí - 3.  júní 2007

Kísilþörungagróður fannst  í allnokkru magni.  Pseudo-nitzschia tegundir fundust (aðallega P. pseudodelicatiissima) en fjöldi þeirrar var innan viðmiðunarmarka fyrir hættu á ASP eitrun í skelfiski. Einnig fannst Dinophysis acuminata en fjöldi hans var einnig innan viðmiðunarmarka um hættu á DSP eitrun í skelfiski.


21. - 27. maí 2007
Gróður er mjög rýr. Engir eitraðir svifþörungar fundust.


14. - 20. maí 2007
Gróður er enn fátæklegur, fáeinar tegundir kísil- og skoruþörunga sáust  og engir eitraðir svifþörungar fundust.


7. - 13. maí 2007
Gróður er enn fátæklegur, fáeinar tegundir kísil- og skoruþörunga sáust  og engir eitraðir svifþörungar fundust.


23. - 29. apríl 2007

Gróður er mjög fátæklegur enn sem komið er og engir eitraðir svifþörungar fundust.





30. okt - 5. nóv. 2006
Gróður er mjög fátæklegur og engir eitraðir svifþörungar fundust.


16. -22. okt. 2006.
Gróður er mjög fátæklegur og engir eitraðir svifþörungar fundust.


9. - 15. okt. 2006.
Það er þó nokkur kísilþörunga-gróður á svæðinu, af eiturþörungum fundust Pseudo-nitzschia tegundir, en fjöldinn langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


2. - 8. okt. 2006.
Mjög lítill svifþörungagróður  er á svæðinu og aðallega kísilþörungar. Engir eiturþörungar fundust í sýni frá 2. okt.


25.sept. - 1. okt. 2006.
Nokkur svifþörungagróður er enn til staðar í firðinum og af eiturþörungum voru tegundir Dinophysis yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, 560 frumur/lítra.
Það er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


11.-17. sept. 2006.

Svifþörungagróður hefur verið að aukast í Hvalfirði s.l. viku, einkum skoruþörungategundir. Af eiturþörungum fundust Dinophysis tegundir sem samkvæmt talningu voru 10.300 frumur/lítra í sýni frá 14. sept. þetta er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski.
Það er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


4. - 10. sept. 2006.
Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Engir eiturþörungar fundust í sýni frá 6. sept.


28. ágúst - 3. sept. 2006.

Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Engir eiturþörungar fundust í sýni frá 31. ágúst.


21. - 27. ágúst 2006

Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Af eiturþörungum fundust fáeinar frumur af Dinophysis spp. (40 frumur/lítra) og Pseudonitzschia spp. (380 frumur/lítra), hvoru tveggja langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


14. - 20. ágúst 2006
Sýni barst ekki þessa viku.


8. - 13. ágúst 2006

Lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Engar Dinophysis tegundir fundust í sýni af svæðinu, fjöldi Pseudonitzschia tegunda var 236.930 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski. Vegna mikils fjölda Dinophysis undanfarnar vikur er áfram varað við hættu á DSP-eitrun í skelfiski.
Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


1. - 7. ágúst 2006

Talsverður svifþörungagróður er á svæðinu, einkum kísil- og skoruþörungar. Fjöldi Dinophysis tegunda sem geta valdið DSP-eitrun í skelfiski var 1.400 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Fjöldi Pseudo-nitzschia tegunda, sem geta valdið ASP-eitrun í skelfiski var 1.472.234 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


25. - 31. júlí 2006.

Talsvert var af svifþörungagróðri  sýni frá svæðinu, aðallega blanda af kísil- og skoruþörungum. Fjöldi Dinophysis tegunda sem geta valdið skelfiskeitrun var ríflega 2000 frumur í lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum fyrir DSP og  Pseudo-nitzschia tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun voru rúmlega fimm milljónir fruma í lítra, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum varðandi hættu á ASP.


 Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


17. - 24. júlí 2006.
Allnokkur svifþörungagróður en fáar tegundir fundust í sýni frá svæðinu. Fjöldi Dinophysis tegunda var lítill, 60 frumur/lítra. Megnið af gróðrinum var kísilþörungar, aðallega Pseudo-nitzschia tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun. Samkvæmt talningu var fjöldi þeirra rúmlega 5 milljónir fruma í lítra, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum varðandi hættu á ASP-eitrun í skelfiski.


 Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


10. - 16. júlí 2006.

Svifþörungagróður er mjög einhæfur á svæðinu, uppistaðan eru tvær tegundir sem báðar geta valdið skelfiskeitrun.
Fjöldi Dinophysis tegunda var 3.380 frumur/lítra, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski.
Fjöldi Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima var 8.959.680 frumur/lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


3.júlí - 9.júlí 2006.
Allnokkur gróður er á svæðinu bæði kísilþörungar og skoruþörungar. Þörungar sem valdið geta skelfiskeitrun fundust og var fjöldi Dinophysis tegunda 760 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP skelfiskeitrun. Fjöldi Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima var 2.758.080 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP skelfiskeitrun.


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


26. júní - 2. júlí 2006.
Allnokkur gróður er á svæðinu bæði kísilþörungar og skoruþörungar.  Þörungar sem valdið geta skelfiskeitrun fundust og var fjöldi Dinophysis tegunda 1220 fr/l (D. acuminata 700 fr/l og D. norvegica 520 fr/l). Einnig fannst Phalachroma rotundatum  (20 fr/l) í litlum mæli.


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


19.-25. júní 2006
Lítill gróður er til staðar. Fjöldi svifþörunga sem valdið geta skelfiskeitrun er lítill og aðeins ein tegund var til staðar  þ.e. Dinophysis acuminata 40 fr/l. Þetta er mikil breyting frá háum tölum í síðustu viku.

Vegna mikils fjölda  Dinophysis tegunda síðustu vikur er þó áfram varað við neyslu skelfisks úr  Hvalfirði.


12.-18. júní 2006
Talsverður gróður var í sýninu bæði kísil- og skoruþörungar.  Fjöldi eiturþörunga af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) er mjög  hár eða D. acuminata 22.800 fr/l, D.norvegica 720 og Phalachroma rotundatum 240, samtals 23.760 fr/l sem er langt yfir viðmiðunarmörkum.  Þá fannst lítilræði af Pseudo-nitzschia tegundum (ASP), alls 9700 fr/l sem er langt undir viðmiðunarmörkum. Einnig fannst svolítið af Alexandrium spp (PSP) eða 40 fr/l, sem er langt undir viðmiðunarmörkum  en rétt er að gefa gaum til viðbótar ofantöldu.

Í ljósi mikils fjölda Dinophysis spp nú og síðustu vikur er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði á næstunni.


5.-11. júní 2006.

Talsverður gróður  er til staðar, bæði kísilþörungar og skoruþörungar.  Eiturþörungar af ættkvíslinni Dinophysis koma fyrir í miklum mæli. Fjöldi Dinophysis acuminata er 9140 fr/l og fjöldi D. norvegica er 610 fr/l eða samtals Dinophysis spp 9750 fr/l  sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um eitrun í skelfiski.


Í ljósi þessara niðurstaða er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


29. maí-4. júní 2006

Talsverður gróður var í sýninu aðallega kísilþörungar.  Í sýninu fundust eitraðar tegundir af  ættkvíslinni Pseudo-nitzschia spp (14.000 fr/l) en fjöldi þeirra er langt undir viðmiðunarmörkum. Einnig fannst tegundin Dinophysis acuminata sem mikið var af í Hvalfirði í síðustu viku. En fjöldi Dinophysis hafði minnkað geysilega og var fjöldi þeirra aðeins 100 fr/l sem er  undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.



22. maí-28.maí  2006
Allmikill gróður var í sýninu, aðalllega kísilþörungar af ýmsum ættkvíslum.  Í sýninu  fundust  eitraðar tegundir af ættkvíslinni Pseudo-nitzschia spp (48.400 fr/l) sem er langt innan viðmiðunarmarka og af ættkvíslinni Dinophysis spp. (4960 fr/l) sem er hátt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


Í ljósi þessara niðurstaða er varað við neyslu kræklings úr Hvalfirði.




2005

19.-25. des 2005
Gróður er orðinn rýr, en mikið af leifum og róti. Tegundirnar í síðasta sýni þessa árs eru
sambland af kísilþörungum og skoruþörungum og hlutfallslega er enn mikið af
eiturþörungum.
Dinophysis tegundir alls 280 fr/l. ( D. acuminata 200 fr/l, D. norvegica 40
fr/l, D. acuta 40 fr/l).  Fjöldi fruma sem geta valdið DSP-eitrun er því kominn
undir viðmiðunarmörkin.  Alexandrium tamarensis (PSP-eitrun) 40 fr/l.
Niðurstöður frumutalninga gefa því ekki lengur tilefni til að ætla að eitrun í
skelfiski verði viðhaldið. Það ber þó að geta þess að magn eitraðra þörunga á
undanförnum vikum getur setið lengi í skelfisknum, sér í lagi nú þegar annar
kostur er orðinn rýr líka.



5.-11. des 2005

Talsverður gróður er enn til staðar,  bæði af kísilþörungum og skoruþörungum. Mikið var af Dinophysis frumum (DSP-eitrun), alls 2840 fr/l, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var um Dinophysis acuminata (2600 fr/l) en einnig fundust D. acuta (20 fr/l, og D. norvegica 220 fr/l).  Phalacroma rotundatum (200 fr/l), sem einnig getur valdið DSP eitrun í skelfiski.


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks í Hvalfirði


21.-27. nóv 2005

Talsverður gróður er enn til staðar,  bæði af kísilþörungum og skoruþörungum. Mikið var af Dinophysis frumum, alls 3000 fr/l , sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var um Dinophysis acuminata (2960 fr/l) en einnig fundust D. acuta (20 fr/l) og Phalacroma rotundatum (40 fr/l).


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks í Hvalfirði



14.-20. nóv 2005
Engin sýnataka fór fram.



7.-13. nóv 2005

Nokkurn gróður er enn að sjá í talningarsýni, einkum kísilþörungar. Mikið var af Dinophysis  frumum, alls 1.920fr/l, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var um Dinophysis acuminata. Áfram er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



31. okt-6. nóv 2005
Talsvert svif  var í talningarsýni, mest kísilþörungar. Mikið var af Dinophysis  frumum, alls 2100 fr/l, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var um Dinophysis acuminata (1900 fr/l), en einnig fundust D. norvegica (60 fr/l) og Phalacroma rotundatum (140 fr/l).


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



24.-30. október 2005
Talsvert svif var í  talningasýni, mest kísilþörungar. Mikið var af Dinophysis frumum, alls 2700 fr/l sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun .  D. acuminata 2620 fr/l í mestu fjölda en einnig fundust D. norvegica (20 fr/l) og Phalacroma rotundatum (60 fr/l). Þá var einnig talsvert af Pseudo-nitzschia spp í  sýninu, alls 78800 fr./l sem er innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


Í ljósi þessa er varað við
neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



17.-23. október 2005
Mikið svif var í talningasýni mest kísilþörungar. Mjög mikið var af Dinophysis tegundum, alls 7600 fr/l sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var af  D. acuminata 7280 fr/l, D. norvegica 200 fr/l, D. acuta 40 fr/l og Phalacroma rotundatum 80 fr/l. 
Af þessum sökum er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



10.-16. október 2005
Ekkert sýni barst í þessari viku.



3.-9. október 2005
Nokkur kísilþörungagróður var á stöðinni. Tvær tegundir sem geta valdið eitrunum í skelfiski fundust, Dinophysis acuminata (40 fr/l) og Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima. Báðar tegundir fundust í mjög litlum mæli og langt innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.



26.september - 2.október 2005
Töluverður kísilþörungagróður er til staðar á svæðinu. Af eiturþörungum fundust tegundirnar Dinophysis acuminata og D. norvegica og Pseudonitzschia pseudodelicatissima.  Talning var ekki framkvæmd, en gróður mjög áþekkur  og s.l. viku og því varað við neyslu skelfisks vegna hugsanlegrar hættu á DSP-eitrun.



19.-25. september 2005
Töluverður kísilþörungagróður er til staðar á stöðinni við Hvammsvík. Samkvæmt talningu voru Pseudonitzschia pseudodelicatissima 30.960 frumur/lítra og P. seriata 120 frumur/lítra hvoru tveggja undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun. Dinophysis tegundir 740 frumur/lítra (D. norvegica 160 fr./l og D. acuminata 580 fr./l), sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun og neysla skelfisks úr Hvalfirði því varhugaverð.



12.-18. september 2005
Töluverður kísilþörungagróður er á stöðinni auk nokkura tegunda skoruþörunga. Af eiturþörungum fundust Dinophysis acuminata  og D. norvegica  og töldust af þeim 260 frumur/lítra, sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski. Af  Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima töldust 41.820 frumur/lítra, sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.



5.-11. september 2005

Ekkert sýni barst í þessari viku



29. ágúst-4. september 2005
Töluverður gróður er til staðar á stöðinni, samfélag bæði kísil- og skoruþörunga. Tegundir sem geta myndað þörungaeitur fundust og eru niðurstöður talninga eftirfarandi: Dinophysis tegundir (DSP) 6.240 frumur/lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski. Pseudo-nitzschia tegundir (ASP) 55.110 frumur/lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.
Neysla skelfisks úr Hvalfirði er varhugaverð vegna hættu á DSP-eitrun í skelfiski.



22.-28. ágúst 2005
Kísilþörungasamfélag er ríkjandi á stöðinni  en skoruþörungar finnast einnig. Í sýninu fundust Dinophysis tegundir (DSP) alls 960 fr/l (D. acuminata og D. norvegica) sem er vel yfir viðmiðunarmörkum. Einnig fundust Pseudo-nitzschia tegundir (ASP)  alls 15.800 fr/l sem er langt undir  viðmiðunarmörkum.
Í ljósi þessara niðurstaða (Dinophysis) er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



15.-21. ágúst 2005

Kísilþörungasamfélag er enn ríkjandi en skoruþörungar eru einnig til staðar. Í sýninu fundust Dinophysis (DSP) tegundir (D. acuminata, D. norvegica).
Niðurstöður talninga sýna að fjöldi Dinophysis tegunda (D. acuminata, D. norvegica) var 1560 fr/l sem er langt yfir viðmiðunarmörkum. Auk þess fannst Alexandrium tamaraense (20 fr/l) í sýninu (PSP). Neysla skelfisks úr Hvalfirði getur því verið varhugaverð í ljósi þessara niðurstaðna.



8.-14. ágúst 2005

Kísilþörungar eru ríkjandi á staðnum,  aðaltegund Skeletonema costatum. Dinophysis tegundir (DSP) fundust í sýninu en einnig Pseudo-nitzschia seriata (ASP) en voru hvortveggja innan viðmiðunarmarka um að varasamt sé að neyta skelfisks (Dinophysis 340 fr/l, Pseudo-nitzschia 29200 fr/l).



1.- 7. ágúst 2005
Ekkert sýni barst í þessari viku



25.-31.júli 2005
Ekkert sýni barst í þessari viku



18.-24.  júlí 2005

Uppistaðan í svifinu eru kísilþörungar en þó fundust nokkrar tegundir skoruþörunga.  Tegundir sem valdið geta skelfiskeitrun fundust . Niðurstöður talninga sýna að fjöldi Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima (ASP) var  988. 380 fr/l, fjöldi Alexandrium tamarensis (PSP) var 140 fr/l og fjöldi Dinophysis  norvegica (DSP) 300 fr/l. Fjöldi P. pseudodelicatissima er langt yfir viðmiðunarmörkum og að auki finnast skoruþörungar sem geta valdið eitrun þó fjöldi þeirra sé undir viðmiðunarmörkum. Neysla skelfisks telst því varhugaverð í Hvalfirði um þessar mundir.



12. júní 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 12. júní. Allnokkur kísilþörungagróður er á svæðinu, en jafnframt virtust tegundir af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) áberandi í sýninu. Fjölda þeirra í talningarsýni var hins vegar rétt undir viðmiðunarmörkum.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu skv. talningu, en allur er varinn góður.

5. júní 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 5. júní. Allnokkur kísilþörungagróður er á svæðinu. Tegundir af ættkvísl Dinophysis spp (DSP) fundust í sýninu (320 fr/l) en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á eitrun í skelfiski.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

28. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 28. maí. Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

23. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 23. maí. Svifþörungar sem fundust í sýninu voru að mestu leyti kísilþörungar. Engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust við greiningu á háfsýni.

Ekki er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.

17. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 17. maí. Svifþörungar sem fundust í sýninu voru að mestu leyti kísilþörungar. Engar tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust við greiningu á háfsýni.
Af öryggisástæðum er enn varað  við neyslu skelfisks á svæðinu, samanber niðurstöður frá fyrri viku.

12. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 12. maí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Alexandrium spp (PSP eitrun) og Dinophysis spp. ( DSP eitrun). Einnig fundust kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun) og sýndi niðurstaða talninga að fjöldi Pseudonitzschia var yfir viðmiðunarmörkum.

Af öryggisástæðum er varað  við neyslu skelfisks á svæðinu.


3. maí 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 3. maí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Alexandrium spp (PSP eitrun), og kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum.
Það er því ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

19. april 2011
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 19. apríl. Af eiturþörungum fundust í háfsýninu einungis örfáar frumur af Pseudo-nitzschia sp .

Það er því ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.



Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2010:



25. - 30. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 25. september. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

19. - 24. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 19. september. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

13. - 18. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 13. september. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

6. - 12. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 7. september. Mest var um kísilþörunga í sýninu. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungar af ættkvísl  Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

30. ágúst - 5. september 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 30. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

24. - 29. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 24. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Því er ekki ástæða til að vara við neyslu skelfisks á svæðinu.

15. - 22. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 15. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.

Enn er þó varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á ASP eitrun, vegna niðurstaðna fyrir tveimur vikum síðan.

8. - 14. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 8. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þessara tegunda var undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.  Varað var við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP eitrun, skv. niðurstöðum frá fyrri viku.

1. - 8. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 1. ágúst. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), Alexandrium spp (PSP eitrun) og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi Pseudo-nitzschia spp var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.  Því  er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP eitrun.


26.  júlí til 2. ágúst 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 26. júlí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), Alexandrium spp (PSP eitrun) og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi Pseudo-nitzschia spp var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Sama á við um Dinophysis spp. Því  er varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP  og ASP eitrun.


18. - 25. júlí 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 18. júlí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun voru skoruþörungarnir Dinophysis spp. ( DSP eitrun), Alexandrium spp (PSP eitrun) og kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun). Niðurstaða talninga sýndi að fjöldi Pseudo-nitzschia spp var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski. Vegna þessa og þess að Dinophysis spp. og Alexandrium spp. voru yfir viðmiðunarmörkum í síðustu viku er varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP, PSP og ASP eitrun.

12. - 18. júlí 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 11. júlí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun tilheyra ættkvíslum Dinophysis spp. ( DSP eitrun), Alexandrium spp (PSP eitrun) og Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun), niðurstaða talninga sýndi að fjöldi allra þessara hópa var yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.
Það er varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP, PSP og ASP eitrun.


4. - 11. júlí 2010

Svifsýni var tekið í Hvammsvík 4. júlí. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun tilheyra Dinophysis spp. ( DSP eitrun) og Pseudo-nitzschia spp (ASP eitrun), niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Enn er þó varað við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP eitrun, vegna niðurstaðna fyrir tveimur vikum síðan.


27. júní - 3. júlí 2010
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 29. júní. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun tilheyra Dinophysis spp. ( DSP eitrun) og niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þeirra var undir viðmiðunarmörkum.

Varað er við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP eitrun í skelfiski, vegna niðurstaðna fyrir viku síðan.

20. - 26. júní 2010.

Svifsýni var tekið í Hvammsvík 20. júní. Svifþörungar sem fundust í sýninu og geta valdið skelfiskeitrun tilheyra Dinophysis spp. ( DSP eitrun), en niðurstaða talninga sýndi að fjöldi þeirra var yfir viðmiðunarmörkum.

Varað er við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP eitrunu  í skelfiski.

13. - 19. júní 2010.
Svifsýni var tekið í Hvammsvík 13. júní. Í sýninu mátti greina blandað samfélag kísil- og  skoruþörunga, eins og vænta má að loknum vorblóma. Svifþörungar sem fundust í háfsýninu og geta valdið skelfiskeitrun flokkast með Dinophysis spp. ( DSP eitrun), en niðurstaða talninga 15. júní sýndi að fjöldi þeirra var vel innan viðmiðunarmarka.

Varað var við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP og ASP eitrunum  í skelfiski, vegna niðurstaðna fyrir tveimur vikum síðan.

8. - 14. júní 2010.
Sýni var tekið í Hvammsvík 8. júní. Í svifsýninu var mest af kísilþörungum, ásamt nokkrum skoruþörungum og mikið af lífrænum leifum. Tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun voru Dinophysis spp. ( DSP eitrun) og Pseudo-nitzschia spp. ( ASP eitrun), en báðar tegundirnar voru vel undir viðmiðunarmörkum um fjölda fruma í líter.

Varað er við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP og ASP eitrunum  í skelfiski, vegna niðurstaðna frá fyrri viku. Þá var vakin athygli á nærveru Alexandrium í sjónum sem getur valdið PSP eitrun í skelfiski.

31.maí -6. júní 2010.
Sýni var tekið í Hvammsvík 30.maí. Svifið var samsett af kísilþörungum og skoruþörungum en ennfremur var mikið af lífrænum leifum í sýninu. Nokkrar tegundir fundust sem valdið geta skelfiskeitrun. Það voru Dinophysis spp (500 fr/l) sem valdið geta DSP eitrun og Alexandrium spp (360 fr/l) sem valdið geta PSP eitrun. Fjöldi þeirra síðarnefndu eru undir viðmiðunarmörkum en fjöldi Dinophysis spp á mörkum sem eru 500 fr/l. Þá var fjöldi Pseudo-nitzschia spp. yfir viðmiðunarmörkum (211 þús fr/l) sem valdið geta ASP eitrun.

Varað er við skelfiskneyslu í Hvalfirði vegna hættu á DSP og ASP eitrunum  í skelfiski. Einnig er vakin athygli á nærveru Alexandrium í sjónum sem getur valdið PSP eitrun í skelfiski þó fjöldi þeirra sé undir viðmiðunar mörkum.


24. -30. maí 2010
Sýni var tekið 24. maí í Hvammsvík. Gróður er mjög rýr, aðallega kísilþörungar af ættkvísl Chaetoceros.
Ekki er ástæða til að vara við neyslu skelfisks af svæðinu


17. - 23. maí 2010
Sýni var tekið 19. maí í Hvammsvík, gróður er frekar  rýr og aðallega kísilþörungar til staðar í svifinu. Af  eiturþörungum sáust örfáar frumur af Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, en fjöldinn er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun.
Það er ekki ástæða til þess að vara við neyslu skelfisks af svæðinu.


Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði árið 2009 :

28. september - 4. október 2009
Sýni var tekið 28. september í Hvammsvík, haustblómi kísilþörunga er í rénum á svæðinu en enn talsverður gróður. Af eiturþörungum mátti aðeins greina einstaka frumur af Pseudo-nitzschia sp.  í háfsýni, langt undir  viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun. Engin tegund sem getur valdið DSP-eitrun eða PSP-eitrun var greind í umræddu sýni.


14. - 20. september 2009
Sýni var tekið 15. september í Hvammsvík, haustblómi kísilþörunga er enn á svæðinu og mikill gróður. Af eiturþörungum þá er þéttleiki Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima um 2160 frumur í lítra og fjöldi P. seriata 1,300 frumur í lítra sem er langt undir  viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun. Fjöldi Dinophysis acuminata og Phalacroma rotundatum sem geta valdið DSP-eitrun er 160 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun
 Það er enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hugsanlegrar uppsöfnunar á ASP-eitri að undanförnu.



7. - 13. september 2009

Sýni var tekið 8. september í Hvammsvík, haustblómi kísilþörunga er enn á svæðinu og mikill gróður. Af eiturþörungum þá er þéttleiki Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima um 41.000 frumur í lítra og fjöldi P. seriata 2.100 frumur í lítra sem er langt undir  viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun. Fjöldi Dinophysis acuminata og Phalacroma rotundatum sem geta valdið DSP-eitrun er 120 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun
 Það er enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hugsanlegrar uppsöfnunar á ASP- og DSP-eitri að undanförnu.



31. ágúst - 6. september 2009

Sýni var tekið 2. september í Hvammsvík, haustblómi kísilþörunga er á svæðinu og mikill gróður. Af eiturþörungum þá er þéttleiki Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima og
P. seriata yfir
viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun eða um 470.000 frumur í lítra. Fjöldi Dinophysis acuminata og Phalacroma rotundatum sem geta valdið DSP-eitrun er 250 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun
 Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun og einnig er hætta á DSP-eitrun vegna hugsanlegrar uppsöfnunar eitursins að undanförnu.


24.  til 30. ágúst 2009
Sýni var tekið 24. ágúst í Hvammsvík, gróður hefur heldur aukist aftur á svæðinu og  af eiturþörungum var fjöldi Dinophysis acuminata yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski eða 540 frumur í lítra, fjöldi Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP-eitrun var rúmar 41.000 frumur í lítra sem er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
 Það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.



17.  til 23. ágúst 2009
Sýni var tekið 21. ágúst í Hvammsvík, gróður er orðinn mjög rýr á svæðinu, og lítið sem ekkert að sjá af eiturþörungum.
 Það er þó enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hugsanlegrar uppsöfnunar eiturs sem getur tekið skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af.


11.  til 16.  ágúst 2009

Sýni var tekið 12. ágúst í Hvammsvík.  Alexandrium tamarensis, sem getur valdið PSP eitrun er ekki lengur til staðar í svifinu. Þéttleiki Dinophysis tegunda er 60 frumur í lítra sem  er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun . Þéttleiki kísilþörungsins Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem getur valdið ASP eitrun, hefur lækkað verulega og er langt undir  viðmiðunarmörkum. Enn er þó talið að hætta á PSP, ASP og DSP-eitrun sé ekki liðin hjá því að fjöldi fruma þeirra tegunda sem valdið geta þessum eitrunum  hefur verið nokkur á síðustu vikum og það tekur skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af eitrinu eftir að eiturþörungarnir hverfa úr svifinu eða fjöldi þeirra verður óverulegur.
Því er enn varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



4.  til 10. ágúst 2009
Sýni var tekið 4. ágúst í Hvammsvík.  Af Alexandrium tamarensis, sem getur valdið PSP eitrun, voru um 180 frumur í lítra, sem er undir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis norvegica,  var aðeins 40 frumur í lítra sem einnig er vel undir viðmiðunarmörkum. Enn er þó ekki talið að hætta á PSP né DSP-eitrun sé liðin hjá því að fjöldi fruma af Alexandrium og Dinophysis hefur verið nokkur á síðustu vikum og enn eru þörungarnir á svæðinu. Þéttleiki kísilþörungsins Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem getur valdið ASP eitrun, hefur lækkað aftur en er þó yfir viðmiðunarmörkum eða um 1.900.000 frumur í lítra. Því er enn varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði, sérstaklega vegna hættu á ASP-eitrun.


29. júlí - 5. ágúst 2009
Sýni var tekið 29. júlí í Hvammsvík og annað innarlega í norðanverðum firðinum. Svipaður þéttleiki af þörungunum var í sýnunum. Af Alexandrium tamarensis, sem getur valdið PSP eitrun, voru um 1700 frumur í lítra sem er  vel yfir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis norvegica, var rúmlega 400 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum. Ekki er þó talið að hætta á DSP-eitrun sé liðin hjá því að fjöldi Dinophysis hefur verið nokkur á síðustu vikum og enn er talsvert af þeim í Hvalfirði. Þéttleiki kísilþörungsins Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem getur valdið ASP eitrun, var tæplega 7.000.000 frumur í lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum. Því er enn varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP-, DSP- og PSP-eitrun í skelfiski.


24. júlí - 30. júlí 2009
Sýni var tekið 24. júlí í Hvammsvík. Af Alexandrium tamarensis, sem getur valdið PSP eitrun, voru 2000 frumur í lítra sem er  vel yfir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis spp,  sem getur valdið DSP eitrun, var rúmlega 400 frumur í lítra sem er undir viðmiðunarmörkum. Ekki er þó talið að hætta á DSP-eitrun sé liðin hjá því að fjöldi Dinophysis var mikill í síðustu viku og enn er nokkuð af þeim í Hvalfirði. Þéttleiki kísilþörungsins Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima, sem getur valdið ASP eitrun, var um 7.200.000 frumur í lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum. Því er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP-, DSP- og PSP-eitrun í skelfiski.


13. júlí - 19. júlí 2009
Sýni var tekið 14. júlí í Hvammsvík. Af Alexandrium tamarensis sem getur valdið PSP eitrun voru 700 frumur í lítra sem er  yfir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis acuminata sem getur valdið DSP eitrun var 1.260 frumur í lítra sem er vel yfir viðmiðunarmörkum og af kísilþörungnum Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP eitrun voru 1.952.000 frumur í lítra sem einnig er vel yfir viðmiðunarmörkum. Því er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á ASP-, DSP- og PSP-eitrun í skelfiski.


6. júlí - 12. júlí 2009

Sýni var tekið 8. júlí í Hvammsvík. Af Alexandrium tamarensis sem getur valdið PSP eitrun voru 1400 frumur í lítra sem er talsvert yfir viðmiðunarmörkum. Þéttleiki Dinophysis acuminata var 420 frumur í lítra og D. norvegica 560 fr í lítra. Samtals eru frumur af ættkvíslinni Dinophysis sem geta valdið DSP eitrun vel yfir viðmiðunarmörkum og af kísilþörungnum Pseudo-nitzschia delicatissima sem getur valdið ASP eitrun voru 2.251.840 frumur í lítra sem einnig er vel yfir viðmiðunarmörkum. Því er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


29. júní - 5. júlí 2009
Hvalfjörður-Hvammsvík, nokkur gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum.  Fjöldi Dinophysis acuminata sem geta valdið DSP-eitrun er rétt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun en fjöldinn er innan viðmiðunarmarka um hættu eitrun. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur valdið ASP-eitrun er í nokkrum fjölda, en undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Enn er varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á DSP-eitrun. þar sem uppsöfnun eiturs í skelinni er sennileg.


22. - 28. júní 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík, nokkur gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum.  Fjöldi Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta valdið DSP-eitrun er yfir  viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun en fjöldinn er innan viðmiðunarmarka um hættu á PSP-eitrun.
Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði vegna hættu á DSP-eitrun.


15. - 21. júní 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík, gróður er rýr á svæðinu, uppistaðan í gróðrinum eru skoruþörungar. Af svifþörungum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta valdið DSP-eitrun en fjöldinn (400 fr/l) er innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Alexandrium tamarense sem getur valdið PSP-eitrun í mjög litlu magni (40 fr/l) sem er langt innan marka um hættu á skelfiskeitrun.


8. - 14. júní 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík. Gróður er rýr blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Af svifþörungum sem geta valdið skelfiskeitrun fundust Dinophysis acuminata og D. norvegica (DSP) en fjöldinn (160 fr/l) er innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Alexandrium tamarense (PSP) í mjög litlu magni og langt innan marka um hættu á skelfiskeitrun.


1. - 7. júní 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík. Svifþörungasamfélagið er blanda af kísilþörungum og skoruþörungum. Af svifþörungum sem geta valdið skelfiskeitrun fannst Dinophysis acuminata (DSP) en fjöldinn (320 fr/l) er innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun. Einnig fannst Pseudo-nitzschia pesudodelicatissima í litlu magni og langt innan marka um hættu á skelfiskeitrun.


25. maí-31. maí 2009

Hvalfjörður-Hvammsvík. Kísilþörungar finnast enn í mestum mæli en skoruþörungum er að fjölga. Dinophysis acuminata (DSP) fannst í sýni en fjöldi var innan viðmiðunarmarka.

Hvalfjörður-Strönd. Kísilþörungar finnast enn í mestum mæli en skoruþörungum er að fjölga. Dinophysis acuminata (DSP) fannst í sýni en fjöldi var innan viðmiðunarmarka.


18. - 24. maí 2009.

Í sýni við Hvammsvík fundust aðallega kísilþörungar, mest af ættkvíslinni Chaetoceros. Af eiturþörungum fundust nokkrar frumur af Alexandrium tegund sem getur valdið PSP-eitrun í skelfiski en fjöldinn er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.


11. - 17. maí 2009.

Í sýni við Hvammsvík fundust aðallega kísilþörungar, mest af ættkvíslinni Chaetoceros. Engar tegundir fundust í sýninu sem valdið geta skelfiskeitrun.


4. - 10.  maí  2009.

Tvö sýni voru tekin í Hvalfirði 6. maí annað við Hvammsvík og hitt við Strönd undan Saurbæ.  Á báðum þessum svæðum er mikill vöxtur kísilþörunga, aðallega þörungsins Chaetoceros debilis. Engir eiturþörungar fundust í sýnunum.


27. apríl - 3. maí  2009.

Samkvæmt sýni sem var tekið 30. apríl í Hvammsvík er svifþörungagróður rýr, uppistaðan í gróðrinum eru kísilþörungar og sáust engir eiturþörungar.



Vöktun eiturþörunga í Hvalfirði er lokið fyrir árið 2008.


29. sept. - 5. okt.  2008.
Enn eru kísilþörungar í svifinu, þeirra á meðal tegundin Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski og samkvæmt talningu er fjöldinn nokkuð yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun.



22. - 28. sept. 2008.
Enn er mikið magn af kísilþörungnum í svifinu, þeirra á meðal tegundin Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski og samkvæmt talningu er fjöldinn langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun.



15. - 21. sept. 2008.

Enn er mikið magn af kísilþörungnum í svifinu, þeirra á meðal tegundin Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski og samkvæmt talningu er fjöldinn langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun.



8. - 14. sept. 2008.
Enn er talsvert magn af kísilþörungnum í svifinu, þeirra á meðal tegundin Pseudo-nitzschia seriata sem getur valdið ASP-eitrun í skelfiski og samkvæmt talningu er fjöldinn yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun. Fjöldi skoruþörunga sem geta valdið  DSP-eitrun í skelfiski er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun.
Það er varað við neyslu skelfisks af svæðinu vegna hættu á ASP-eitrun.



25. - 31. ágúst 2008.
Enn er talsvert magn af kísilþörungnum, aðallega tegundinni Rhizosolenia styliformis. Skoruþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun, DSP, hefur fjölgað og eru nú komin í  viðkomandi viðmiðunarmörk.  Því er nú varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


18. - 24. ágúst 2008.
Talsvert magn af kísilþörungi var í sýni frá Hvammsvík 20. ágúst . Skoruþörungar sem geta valdið skelfiskeitrun, DSP, fundust en voru vel undir viðmiðunarmörkum.


11. - 17. ágúst 2008.
Talsvert magn af kísilþörungi var í sýni frá Hvammsvík 13. ágúst . Skoruþörungar sem geta valdð skelfiskeitrun voru vel undir viðmiðunarmörkum.


4. - 10. ágúst 2008.
Mikið  var af kísilþörungi í sýni frá 5. ágúst  og óverulegt magn af skoruþörungum. Tegundir geta valdið skelfiskeitrun voru vel undir viðmiðunarmörkum.


28.  júlí - 3. ág. 2008.
Töluverður gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum. Tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun fundust í magni undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. En þar sem fjöldi eiturþörunga hefur verið viðvarandi yfir hættumörkum undanfarnar vikur þá er enn varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


21. - 27.  júlí 2008.
Töluverður gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í töluverðu magni og var  fjöldi þeirra vel yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


14. - 20.  júlí 2008.
Töluverður gróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í töluverðu magni og var  fjöldi þeirra vel yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


7. - 13.  júlí 2008.
Mikill fjöldi kísilþörunga af ætkvíslinni Rhizosolenia var í sýninu, en einnig var nokkuð um tegundir skoruþörunga. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust í töluverðu magni og var  fjöldi þeirra vel yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


30. júní  - 6. júlí 2008.
Mikill fjöldi kísilþörunga af ætkvíslinni Rhizosolenia var í sýninu, en einnig var nokkuð um tegundir skoruþörunga. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust og fjöldi þeirra var  rétt innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


23.-29. júní 2008.

Mikill kísilþörungagróður var í sýninu, aðallega tegundir af ættkvíslunum Rhizosolenia og Proboscia, en einnig var nokkuð um tegundir skoruþörunga. Tegundir af ættkvísl Dinophysis (DSP) fundust en fjöldi þeirra var innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


16. - 22.  júní 2008
Mikill kísilþörungagróður var í sýninu, aðallega tegundir af ættkvíslunum Rhizosolenia og Proboscia, en einnig var nokkuð um tegundir skoruþörunga. Einnig fannst tegundin Dinophysis acuminata sem  getur valdið eitrun (DSP) í skelfiski en fjöldi hennar var innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


9. - 15.  júní 2008
Töluverður kísil- og skoruþörungagróður er á svæðinu og þar á meðal tegundir sem geta valdið eitrun í skelfiski. Niðurstöður talninga á fjölda eiturþörunga sýndu að samanlagður fjöldi Dinophysis tegunda sem geta valdið DSP-eitrun í skelfiski var 820 frumur í lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum.

Varað er við neyszlu skelfisks af svæðinu.


2. - 8.  júní 2008
Töluverður kísil- og skoruþörungagróður er á svæðinu. Af eiturþörungum fundust Dinophysis acuminata sem getur valdið DSP-eitrun í skelfiski og tegundir af ættkvísl Alexandrium sem geta valdið PSP-eitrun í skelfiski. Fjöldi eiturþörunga er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


26. maí - 1. júní 2008
Nokkur svifþörungagróður er til staðar, blanda af kísil- og skoruþörungum. Af eiturþörungum fundust nokkrar frumur af Alexandrium ostefeldii, en fjöldi þeirra er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á PSP-eitrun í skelfiski.


19. - 25. maí  2008
Nokkur svifþörungagróður er á svæðinu, nánast eingöngu kísilþörungar.  Engir  eiturþörungar sáust í sýni  frá  Hvammsvík  21. maí.

5. - 11. maí  2008
Nokkur svifþörungagróður er á svæðinu, blanda af kísil- og skoruþörungum. Ekki er ástæða til þess að vara við skelfisktekju.



Vöktun eiturþörunga er lokið fyrir árið 2007.


1.-7. okt 2007
Rýrt sýni, lítill svifþörungagróður en talsvert upprót frá botni.  Dinophysis tegundir (aðallega D. acuminata) fannst í háfsýni, en ekki í talningarsýni. Fjöldi Dinophysis var því vel undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskseitrun (DSP) þessa vikuna. Enn er þó stutt síðan  fjöldi Dinophysis var yfir viðmiðunarmörkum í sýnum frá Hvalfirði og því ástæða til að gæta varúðar varðandi neyslu skelfisks af svæðinu.


24.-30. sept. 2007
Nokkur svifþörungagróður er enn til staðar, bæði kísilþörungar og skoruþörungar. Dinophysis tegundir (aðallega D. acuminata) eru  í nokkrum mæli  en þó undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskseitrun (DSP). Í ljósi hárra Dinophysis talna síðustu vikur er áfram varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


17. - 23.  sept. 2007.
Sýni barst ekki þessa viku.


10. - 16.  sept. 2007.
Svifþörungagróður er nokkur  á svæðinu,  tegundir skoruþörunga eru mest áberandi. Af eiturþörungum fundust Dinophysis tegundir (D. acuminata og D. norvegica), fjöldi þeirra er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun af völdum DSP-eiturs, það er því varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


3. - 9.  sept. 2007.
Svifþörungagróður er að verða rýr á svæðinu,  tegundir skoruþörunga eru mest áberandi. Af eiturþörungum fundust Dinophysis tegundir en fjöldi þeirra er undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski, möguleg hætta á DSP-eitrun í skelfiskinum er þó enn til staðar vegna fjölda eiturþörunga undanfarnar vikur.


27. ágúst - 2. sept. 2007.
Nokkuð mikill svifþörungagróður er á svæðinu, tegundir  kísil-, skoru- og gullþörunga. Af eiturþörungum fannst kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur myndað ASP-eitur, fjöldi hans er undir viðmiðunarmörkum um hættu eitrun í skelfiski, einnig   fundust skoruþörungarnir Dinophysis acuminata, D. norvegica, D acuta og D. ruudi, sem geta myndað DSP-eitur og er fjöldi þeirra  rétt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Þar sem hætta á eitrun hefur verið á svæðinu s.l. vikur og það tekur skelfiskinn nokkrar vikur að hreinsa sig af þörungaeitri, þá er enn varað við neyslu vegna hættu á DSP-eitrun.


20. - 26.   ágúst 2007.
Nokkuð mikill svifþörungagróður er á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Af eiturþörungum
 
fannst kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima sem getur myndað ASP-eitur, fjöldi hans er undir viðmiðunarmörkum um hættu eitrun í skelfiski, einnig   fundust skoruþörungarnir Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta myndað DSP-eitur og er fjöldi þeirra  langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.


13. - 19.   ágúst 2007.
Nokkuð mikill svifþörungagróður er á svæðinu, aðallega kísilþörungar. Af eiturþörungum
fundust skoruþörungarnir Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta myndað DSP-eitur og er fjöldi þeirra  langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, Alexandrium tamarense sem getur myndað PSP-eitur fannst einnig en fjöldi hans er undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.
Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.


6. - 12.  ágúst 2007.
Nokkuð mikill svifþörungagróður er á svæðinu, bæði kísil- og skoruþörungar. Skoruþörungarnir Dinophysis acuminata og D. norvegica sem geta myndað DSP-eitur funndust í magni sem langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Varað er við neyslu skelfisks á svæðinu.


30. júlí - 5. ágúst 2007.
Svifþörungagróður rýr. Tvær tegundir eiturþörunga fundust í sýninu, Dinophysis acuminata og D. norvegica og var fjöldi þeirra yfir  viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, því er varað við neyslu  skelfisks af svæðinu vegna hættu á DSP-eitrun.


23. - 29. júlí 2007.
Svifþörungagróður rýr. Tvær tegundir eiturþörunga fundust í sýninu, Dinophysis acuminata og D. norvegica og var fjöldi þeirra undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


16. - 22. júlí 2007.
Svifþörungagróður rýr og aðallega kísilþörungar. Tvær tegundir eiturþörunga fundust í sýninu, Dinophysis acuminata og D. norvegica og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP eitrun í skelfiski og því er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


9. - 15. júlí 2007.
Kísilþörungagróður var ríkjandi í sýninu. Tvær tegundir eiturþörunga fundust í sýninu, Dinophysis acuminata og D. norvegica og var fjöldi þeirra yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP eitrun í skelfiski og því er varað við neyslu skelfisks af svæðinu.


2. - 8. júlí 2007.

Lítill svifþörungagróður og aðallega kísilþörungar til staðar. Af eiturþörungum fannst ein tegund, Dinophysis acuminata, en fjöldinn er langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


25. júní-1.júlí 2007.

Kísilþörungagróður var nokkur . Einnig fannst Dinophysis acuminata en fjöldi hennar var langt innan viðmiðunarmarka um hættu á DSP eitrun í skelfski.


18. - 24. júní 2007
Kísilþörungagróður var ríkjandi í sýninu. Engir eitraðir svifþörungar fundust.


11. - 17. júní 2007
Kísilþörungagróður var ríkjandi í sýninu.   Einnig  fannst Dinophysis acuminata en fjöldi hans var langt innan viðmiðunarmarka um hættu á DSP eitrun í skelfiski.


4. - 10. júní 2007

Kísilþörungagróður var ríkjandi í sýninu.   Einnig fannst Dinophysis acuminata en fjöldi hans var innan viðmiðunarmarka um hættu á DSP eitrun í skelfiski.


28. maí - 3.  júní 2007

Kísilþörungagróður fannst  í allnokkru magni.  Pseudo-nitzschia tegundir fundust (aðallega P. pseudodelicatiissima) en fjöldi þeirrar var innan viðmiðunarmarka fyrir hættu á ASP eitrun í skelfiski. Einnig fannst Dinophysis acuminata en fjöldi hans var einnig innan viðmiðunarmarka um hættu á DSP eitrun í skelfiski.


21. - 27. maí 2007
Gróður er mjög rýr. Engir eitraðir svifþörungar fundust.


14. - 20. maí 2007
Gróður er enn fátæklegur, fáeinar tegundir kísil- og skoruþörunga sáust  og engir eitraðir svifþörungar fundust.


7. - 13. maí 2007
Gróður er enn fátæklegur, fáeinar tegundir kísil- og skoruþörunga sáust  og engir eitraðir svifþörungar fundust.


23. - 29. apríl 2007

Gróður er mjög fátæklegur enn sem komið er og engir eitraðir svifþörungar fundust.





30. okt - 5. nóv. 2006
Gróður er mjög fátæklegur og engir eitraðir svifþörungar fundust.


16. -22. okt. 2006.
Gróður er mjög fátæklegur og engir eitraðir svifþörungar fundust.


9. - 15. okt. 2006.
Það er þó nokkur kísilþörunga-gróður á svæðinu, af eiturþörungum fundust Pseudo-nitzschia tegundir, en fjöldinn langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


2. - 8. okt. 2006.
Mjög lítill svifþörungagróður  er á svæðinu og aðallega kísilþörungar. Engir eiturþörungar fundust í sýni frá 2. okt.


25.sept. - 1. okt. 2006.
Nokkur svifþörungagróður er enn til staðar í firðinum og af eiturþörungum voru tegundir Dinophysis yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun, 560 frumur/lítra.
Það er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


11.-17. sept. 2006.

Svifþörungagróður hefur verið að aukast í Hvalfirði s.l. viku, einkum skoruþörungategundir. Af eiturþörungum fundust Dinophysis tegundir sem samkvæmt talningu voru 10.300 frumur/lítra í sýni frá 14. sept. þetta er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski.
Það er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


4. - 10. sept. 2006.
Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Engir eiturþörungar fundust í sýni frá 6. sept.


28. ágúst - 3. sept. 2006.

Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Engir eiturþörungar fundust í sýni frá 31. ágúst.


21. - 27. ágúst 2006

Mjög lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Af eiturþörungum fundust fáeinar frumur af Dinophysis spp. (40 frumur/lítra) og Pseudonitzschia spp. (380 frumur/lítra), hvoru tveggja langt undir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.


14. - 20. ágúst 2006
Sýni barst ekki þessa viku.


8. - 13. ágúst 2006

Lítill svifþörungagróður er á svæðinu. Engar Dinophysis tegundir fundust í sýni af svæðinu, fjöldi Pseudonitzschia tegunda var 236.930 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski. Vegna mikils fjölda Dinophysis undanfarnar vikur er áfram varað við hættu á DSP-eitrun í skelfiski.
Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


1. - 7. ágúst 2006

Talsverður svifþörungagróður er á svæðinu, einkum kísil- og skoruþörungar. Fjöldi Dinophysis tegunda sem geta valdið DSP-eitrun í skelfiski var 1.400 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Fjöldi Pseudo-nitzschia tegunda, sem geta valdið ASP-eitrun í skelfiski var 1.472.234 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun.

Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


25. - 31. júlí 2006.

Talsvert var af svifþörungagróðri  sýni frá svæðinu, aðallega blanda af kísil- og skoruþörungum. Fjöldi Dinophysis tegunda sem geta valdið skelfiskeitrun var ríflega 2000 frumur í lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum fyrir DSP og  Pseudo-nitzschia tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun voru rúmlega fimm milljónir fruma í lítra, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum varðandi hættu á ASP.


 Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


17. - 24. júlí 2006.
Allnokkur svifþörungagróður en fáar tegundir fundust í sýni frá svæðinu. Fjöldi Dinophysis tegunda var lítill, 60 frumur/lítra. Megnið af gróðrinum var kísilþörungar, aðallega Pseudo-nitzschia tegundir sem geta valdið skelfiskeitrun. Samkvæmt talningu var fjöldi þeirra rúmlega 5 milljónir fruma í lítra, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum varðandi hættu á ASP-eitrun í skelfiski.


 Varað er við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


10. - 16. júlí 2006.

Svifþörungagróður er mjög einhæfur á svæðinu, uppistaðan eru tvær tegundir sem báðar geta valdið skelfiskeitrun.
Fjöldi Dinophysis tegunda var 3.380 frumur/lítra, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski.
Fjöldi Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima var 8.959.680 frumur/lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


3.júlí - 9.júlí 2006.
Allnokkur gróður er á svæðinu bæði kísilþörungar og skoruþörungar. Þörungar sem valdið geta skelfiskeitrun fundust og var fjöldi Dinophysis tegunda 760 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP skelfiskeitrun. Fjöldi Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima var 2.758.080 frumur/lítra, sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP skelfiskeitrun.


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


26. júní - 2. júlí 2006.
Allnokkur gróður er á svæðinu bæði kísilþörungar og skoruþörungar.  Þörungar sem valdið geta skelfiskeitrun fundust og var fjöldi Dinophysis tegunda 1220 fr/l (D. acuminata 700 fr/l og D. norvegica 520 fr/l). Einnig fannst Phalachroma rotundatum  (20 fr/l) í litlum mæli.


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


19.-25. júní 2006
Lítill gróður er til staðar. Fjöldi svifþörunga sem valdið geta skelfiskeitrun er lítill og aðeins ein tegund var til staðar  þ.e. Dinophysis acuminata 40 fr/l. Þetta er mikil breyting frá háum tölum í síðustu viku.

Vegna mikils fjölda  Dinophysis tegunda síðustu vikur er þó áfram varað við neyslu skelfisks úr  Hvalfirði.


12.-18. júní 2006
Talsverður gróður var í sýninu bæði kísil- og skoruþörungar.  Fjöldi eiturþörunga af ættkvíslinni Dinophysis (DSP) er mjög  hár eða D. acuminata 22.800 fr/l, D.norvegica 720 og Phalachroma rotundatum 240, samtals 23.760 fr/l sem er langt yfir viðmiðunarmörkum.  Þá fannst lítilræði af Pseudo-nitzschia tegundum (ASP), alls 9700 fr/l sem er langt undir viðmiðunarmörkum. Einnig fannst svolítið af Alexandrium spp (PSP) eða 40 fr/l, sem er langt undir viðmiðunarmörkum  en rétt er að gefa gaum til viðbótar ofantöldu.

Í ljósi mikils fjölda Dinophysis spp nú og síðustu vikur er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði á næstunni.


5.-11. júní 2006.

Talsverður gróður  er til staðar, bæði kísilþörungar og skoruþörungar.  Eiturþörungar af ættkvíslinni Dinophysis koma fyrir í miklum mæli. Fjöldi Dinophysis acuminata er 9140 fr/l og fjöldi D. norvegica er 610 fr/l eða samtals Dinophysis spp 9750 fr/l  sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um eitrun í skelfiski.


Í ljósi þessara niðurstaða er eindregið varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.


29. maí-4. júní 2006

Talsverður gróður var í sýninu aðallega kísilþörungar.  Í sýninu fundust eitraðar tegundir af  ættkvíslinni Pseudo-nitzschia spp (14.000 fr/l) en fjöldi þeirra er langt undir viðmiðunarmörkum. Einnig fannst tegundin Dinophysis acuminata sem mikið var af í Hvalfirði í síðustu viku. En fjöldi Dinophysis hafði minnkað geysilega og var fjöldi þeirra aðeins 100 fr/l sem er  undir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.



22. maí-28.maí  2006
Allmikill gróður var í sýninu, aðalllega kísilþörungar af ýmsum ættkvíslum.  Í sýninu  fundust  eitraðar tegundir af ættkvíslinni Pseudo-nitzschia spp (48.400 fr/l) sem er langt innan viðmiðunarmarka og af ættkvíslinni Dinophysis spp. (4960 fr/l) sem er hátt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á eitrun í skelfiski.


Í ljósi þessara niðurstaða er varað við neyslu kræklings úr Hvalfirði.




2005

19.-25. des 2005
Gróður er orðinn rýr, en mikið af leifum og róti. Tegundirnar í síðasta sýni þessa árs eru
sambland af kísilþörungum og skoruþörungum og hlutfallslega er enn mikið af
eiturþörungum.
Dinophysis tegundir alls 280 fr/l. ( D. acuminata 200 fr/l, D. norvegica 40
fr/l, D. acuta 40 fr/l).  Fjöldi fruma sem geta valdið DSP-eitrun er því kominn
undir viðmiðunarmörkin.  Alexandrium tamarensis (PSP-eitrun) 40 fr/l.
Niðurstöður frumutalninga gefa því ekki lengur tilefni til að ætla að eitrun í
skelfiski verði viðhaldið. Það ber þó að geta þess að magn eitraðra þörunga á
undanförnum vikum getur setið lengi í skelfisknum, sér í lagi nú þegar annar
kostur er orðinn rýr líka.



5.-11. des 2005

Talsverður gróður er enn til staðar,  bæði af kísilþörungum og skoruþörungum. Mikið var af Dinophysis frumum (DSP-eitrun), alls 2840 fr/l, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var um Dinophysis acuminata (2600 fr/l) en einnig fundust D. acuta (20 fr/l, og D. norvegica 220 fr/l).  Phalacroma rotundatum (200 fr/l), sem einnig getur valdið DSP eitrun í skelfiski.


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks í Hvalfirði


21.-27. nóv 2005

Talsverður gróður er enn til staðar,  bæði af kísilþörungum og skoruþörungum. Mikið var af Dinophysis frumum, alls 3000 fr/l , sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var um Dinophysis acuminata (2960 fr/l) en einnig fundust D. acuta (20 fr/l) og Phalacroma rotundatum (40 fr/l).


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks í Hvalfirði



14.-20. nóv 2005
Engin sýnataka fór fram.



7.-13. nóv 2005

Nokkurn gróður er enn að sjá í talningarsýni, einkum kísilþörungar. Mikið var af Dinophysis  frumum, alls 1.920fr/l, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var um Dinophysis acuminata. Áfram er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



31. okt-6. nóv 2005
Talsvert svif  var í talningarsýni, mest kísilþörungar. Mikið var af Dinophysis  frumum, alls 2100 fr/l, sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var um Dinophysis acuminata (1900 fr/l), en einnig fundust D. norvegica (60 fr/l) og Phalacroma rotundatum (140 fr/l).


Í ljósi þessa er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



24.-30. október 2005
Talsvert svif var í  talningasýni, mest kísilþörungar. Mikið var af Dinophysis frumum, alls 2700 fr/l sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun .  D. acuminata 2620 fr/l í mestu fjölda en einnig fundust D. norvegica (20 fr/l) og Phalacroma rotundatum (60 fr/l). Þá var einnig talsvert af Pseudo-nitzschia spp í  sýninu, alls 78800 fr./l sem er innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.


Í ljósi þessa er varað við
neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



17.-23. október 2005
Mikið svif var í talningasýni mest kísilþörungar. Mjög mikið var af Dinophysis tegundum, alls 7600 fr/l sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á skelfiskeitrun. Mest var af  D. acuminata 7280 fr/l, D. norvegica 200 fr/l, D. acuta 40 fr/l og Phalacroma rotundatum 80 fr/l. 
Af þessum sökum er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



10.-16. október 2005
Ekkert sýni barst í þessari viku.



3.-9. október 2005
Nokkur kísilþörungagróður var á stöðinni. Tvær tegundir sem geta valdið eitrunum í skelfiski fundust, Dinophysis acuminata (40 fr/l) og Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima. Báðar tegundir fundust í mjög litlum mæli og langt innan viðmiðunarmarka um hættu á skelfiskeitrun.



26.september - 2.október 2005
Töluverður kísilþörungagróður er til staðar á svæðinu. Af eiturþörungum fundust tegundirnar Dinophysis acuminata og D. norvegica og Pseudonitzschia pseudodelicatissima.  Talning var ekki framkvæmd, en gróður mjög áþekkur  og s.l. viku og því varað við neyslu skelfisks vegna hugsanlegrar hættu á DSP-eitrun.



19.-25. september 2005
Töluverður kísilþörungagróður er til staðar á stöðinni við Hvammsvík. Samkvæmt talningu voru Pseudonitzschia pseudodelicatissima 30.960 frumur/lítra og P. seriata 120 frumur/lítra hvoru tveggja undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP eitrun. Dinophysis tegundir 740 frumur/lítra (D. norvegica 160 fr./l og D. acuminata 580 fr./l), sem er yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun og neysla skelfisks úr Hvalfirði því varhugaverð.



12.-18. september 2005
Töluverður kísilþörungagróður er á stöðinni auk nokkura tegunda skoruþörunga. Af eiturþörungum fundust Dinophysis acuminata  og D. norvegica  og töldust af þeim 260 frumur/lítra, sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski. Af  Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima töldust 41.820 frumur/lítra, sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.



5.-11. september 2005

Ekkert sýni barst í þessari viku



29. ágúst-4. september 2005
Töluverður gróður er til staðar á stöðinni, samfélag bæði kísil- og skoruþörunga. Tegundir sem geta myndað þörungaeitur fundust og eru niðurstöður talninga eftirfarandi: Dinophysis tegundir (DSP) 6.240 frumur/lítra sem er langt yfir viðmiðunarmörkum um hættu á DSP-eitrun í skelfiski. Pseudo-nitzschia tegundir (ASP) 55.110 frumur/lítra sem er undir viðmiðunarmörkum um hættu á ASP-eitrun í skelfiski.
Neysla skelfisks úr Hvalfirði er varhugaverð vegna hættu á DSP-eitrun í skelfiski.



22.-28. ágúst 2005
Kísilþörungasamfélag er ríkjandi á stöðinni  en skoruþörungar finnast einnig. Í sýninu fundust Dinophysis tegundir (DSP) alls 960 fr/l (D. acuminata og D. norvegica) sem er vel yfir viðmiðunarmörkum. Einnig fundust Pseudo-nitzschia tegundir (ASP)  alls 15.800 fr/l sem er langt undir  viðmiðunarmörkum.
Í ljósi þessara niðurstaða (Dinophysis) er varað við neyslu skelfisks úr Hvalfirði.



15.-21. ágúst 2005

Kísilþörungasamfélag er enn ríkjandi en skoruþörungar eru einnig til staðar. Í sýninu fundust Dinophysis (DSP) tegundir (D. acuminata, D. norvegica).
Niðurstöður talninga sýna að fjöldi Dinophysis tegunda (D. acuminata, D. norvegica) var 1560 fr/l sem er langt yfir viðmiðunarmörkum. Auk þess fannst Alexandrium tamaraense (20 fr/l) í sýninu (PSP). Neysla skelfisks úr Hvalfirði getur því verið varhugaverð í ljósi þessara niðurstaðna.



8.-14. ágúst 2005

Kísilþörungar eru ríkjandi á staðnum,  aðaltegund Skeletonema costatum. Dinophysis tegundir (DSP) fundust í sýninu en einnig Pseudo-nitzschia seriata (ASP) en voru hvortveggja innan viðmiðunarmarka um að varasamt sé að neyta skelfisks (Dinophysis 340 fr/l, Pseudo-nitzschia 29200 fr/l).



1.- 7. ágúst 2005
Ekkert sýni barst í þessari viku



25.-31.júli 2005
Ekkert sýni barst í þessari viku



18.-24.  júlí 2005

Uppistaðan í svifinu eru kísilþörungar en þó fundust nokkrar tegundir skoruþörunga.  Tegundir sem valdið geta skelfiskeitrun fundust . Niðurstöður talninga sýna að fjöldi Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima (ASP) var  988. 380 fr/l, fjöldi Alexandrium tamarensis (PSP) var 140 fr/l og fjöldi Dinophysis  norvegica (DSP) 300 fr/l. Fjöldi P. pseudodelicatissima er langt yfir viðmiðunarmörkum og að auki finnast skoruþörungar sem geta valdið eitrun þó fjöldi þeirra sé undir viðmiðunarmörkum. Neysla skelfisks telst því varhugaverð í Hvalfirði um þessar mundir.



 

Hafrannsóknastofnunin - wwwhafro.is -hafro@hafro.is - s: 5752000